| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| merkilegir hlutir að gerast í e21 skúrnum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=40811 |
Page 1 of 4 |
| Author: | joiS [ Wed 28. Oct 2009 17:27 ] |
| Post subject: | merkilegir hlutir að gerast í e21 skúrnum |
ó17 eða 335 e21 bmwinn minn er að fara detta í grunn eftir 4 ára stopp eru hlutirnir farnir að gerast,,, myndir inn fljótlega |
|
| Author: | srr [ Wed 28. Oct 2009 17:34 ] |
| Post subject: | Re: merkilegir hlutir að gerast í e21 skúrnum |
SWEET Hlakka til að sjá myndir. |
|
| Author: | joiS [ Wed 28. Oct 2009 18:05 ] |
| Post subject: | Re: merkilegir hlutir að gerast í e21 skúrnum |
http://picasaweb.google.com/hellusteinn.ehf/30# nokkrar af þeim sem kláruðust í sumar.. einnig vorum við að eignast 2002 tii sem kom frá dalvík frábært eintak læt eina fylgja http://picasaweb.google.com/hellusteinn ... 6897280834 |
|
| Author: | Alpina [ Wed 28. Oct 2009 18:12 ] |
| Post subject: | Re: merkilegir hlutir að gerast í e21 skúrnum |
joiS wrote: http://picasaweb.google.com/hellusteinn.ehf/30# nokkrar af þeim sem kláruðust í sumar.. einnig vorum við að eignast 2002 tii sem kom frá dalvík frábært eintak læt eina fylgja http://picasaweb.google.com/hellusteinn ... 6897280834 Óskar,,, ex owner E34 M5 Daytona átti þennann bíl |
|
| Author: | jens [ Wed 28. Oct 2009 18:13 ] |
| Post subject: | Re: merkilegir hlutir að gerast í e21 skúrnum |
Verður gaman að sjá flottan E21 hér heima og dam hvernig fannstu þennan 2002 bíl |
|
| Author: | joiS [ Sat 31. Oct 2009 22:00 ] |
| Post subject: | Re: merkilegir hlutir að gerast í e21 skúrnum |
það hafði góður maður sem hafði samband við okkur og vildi gefa okkur hann ,,, takk fyrir |
|
| Author: | maggib [ Sat 31. Oct 2009 22:27 ] |
| Post subject: | Re: merkilegir hlutir að gerast í e21 skúrnum |
ég er alltaf veikur fyrir E21! |
|
| Author: | aronjarl [ Sat 31. Oct 2009 22:47 ] |
| Post subject: | Re: merkilegir hlutir að gerast í e21 skúrnum |
myndir gamli. |
|
| Author: | Stefan325i [ Mon 28. Mar 2011 00:22 ] |
| Post subject: | Re: merkilegir hlutir að gerast í e21 skúrnum |
Jói bauð mér að koma í skúrinn um helgina, E21 nýkominn úr sprautun og verið að fara að byrja að skrúfa hann saman. Hann var að fara að sandblása þetta yfirboirðs ryð á framsvunntuni og mála. Alveg spegill sléttur samt á eftir að massa þetta upp, mjög flott vinna á lakkinu. Þessum vatnar Borbet 9x16 alla hringinn. Ef einhver er að selja þá er áhugi á þessum bæ Arnar er líka búinn að vera duglegur í 2002tti. Þessi verður málaður í þessum orginal lit þegar hann verður klár. Jói spáðu í því að þú ferð á fimmtugsaldurinn á næsta ári. Gammli hringdi í mig í gær og er víst búinn að vera duglegur í Ó17, þarf að fara að taka fleyri myndir af þessu hjá honum. |
|
| Author: | tinni77 [ Mon 28. Mar 2011 00:33 ] |
| Post subject: | Re: merkilegir hlutir að gerast í e21 skúrnum |
Klikkað, en þessi litur |
|
| Author: | srr [ Mon 28. Mar 2011 01:05 ] |
| Post subject: | Re: merkilegir hlutir að gerast í e21 skúrnum |
Ó17 = 335i ? |
|
| Author: | 2002tii [ Mon 28. Mar 2011 04:14 ] |
| Post subject: | Re: merkilegir hlutir að gerast í e21 skúrnum |
Úff, fæ fiðring að sjá "Gamla Gula" 2002tii |
|
| Author: | 2002tii [ Mon 28. Mar 2011 04:53 ] |
| Post subject: | Re: merkilegir hlutir að gerast í e21 skúrnum |
Ykkur til fróðleiks, var að reyna að klára skattaskýrsluna 03.01.1990 Úr umferð (innlögn) Frumherji Njarðvík - (Geymdur í 19 ár í skúr á Akureyri/Dalvík) BMW 2002tii, EM499/R56908, Ferill ökutækisins í ökutækjaskrá Umferðarstofu 28.03.2011 kl. 04:27 Dags:xx.xx.2009, hér vantar dagsetninguna á ættleiðingunni 27.07.1989 Óskar Haukur Óskarsson 240955-4669 Kópubraut 18,260 Reykjanesbæ 01.06.1988 Þórhallur Kristjánsson 060364-5089 Gvendargeisli 104,113 Reykjavík 24.10.1987 Daði Magnason 140470-4229 Aðalstræti 112a,450 Patreksfirði 03.07.1985 Ingibjörg Bergmann Sveinsdóttir 060647-2249 30.05.1979 Guðmundur Bjarnason 150859-3019 Dúfnahólar 4,111 Reykjavík 27.05.1977 Skúli Þorvaldsson 070341-3799 p.s. vantar 3jú ár framan á þessa skrá, veit einhver hvaða eigendur það eru Kveðja Óskar H. |
|
| Author: | Alpina [ Mon 28. Mar 2011 07:28 ] |
| Post subject: | Re: merkilegir hlutir að gerast í e21 skúrnum |
Smá offtopic.. þar sem þú varst að spyrja um eigendaferilinn 03.07.1985 Ingibjörg Bergmann Sveinsdóttir 060647-2249 Sonur þessararar konu.. Sveinn Bergmann kallaður Denni ((gamall kunningi)) átti þennann bíl á sínum tíma .. gleymi ekki lýsingunum á þessu gula apparati,, en þetta vann eins og ég veit ekki hvað hér áður fyrr,, enda viðmiðinn allt önnur,, flengdi hvern V8 drekann osfrv,, Sveinn þessi ,, lét flytja inn fyrir sig NM 632 E30 M3,,,,,,, betur þekktur í eigu Máza í dag |
|
| Author: | rockstone [ Mon 28. Mar 2011 07:29 ] |
| Post subject: | Re: merkilegir hlutir að gerast í e21 skúrnum |
srr wrote: Ó17 = 335i ? númerið á bílnum |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|