bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 530ia KT-645 (kominn með 2011 skoðun)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=40502
Page 1 of 4

Author:  orezzero [ Tue 13. Oct 2009 15:14 ]
Post subject:  E34 530ia KT-645 (kominn með 2011 skoðun)

Jæja þá er maður loksins kominn í þenan flotta hóp manna sem er á BMW bifreið :thup: .

Í gær 12. okt 2009 skifti ég gamla bilnum, Musso 2001 árgerð fyrir BMW 530ia E34 :drool: . Ég vona bara að ég hafi ekki verið að grafa mina eigin gröf með þessum skiftum en þá er það bara þannig.

Umrædd bifreið
BMW 530ia E34
Fast númer KT-645
1989 árgerð
Ekinn 245þús
Læst drif
18" felgur
Hlaðinn aukabunaði, ætla reina fá út prenntað hjá BogL lista yfir hlutina

Image

En´það litla sem ég hef fundið um þennan bill bendir allt til þess að aðminstakosti 2 fyrum eigendur (Jakob og Kristján) eru á þessu spjalli og ef einhver getur bent mér á þá til að ég geti fengið frekar upplýsingar um bilinn eða ef einhver veit hvað ég er með i hönndonum látið mig endilega vita allt sem gæti skift mér einhverju máli.

Takk fyrir og endilega ekki vera með einhvað skitkast hér i spjall þræðinum, sendið mér frekar PM fyrir svoleiðis ef þið verðið endilega að koma einhverju á framfariar

Author:  Einarsss [ Tue 13. Oct 2009 15:20 ]
Post subject:  Re: Nyji bíllinn E34 530ia KT-645

Var einmitt að dást að þessum bíl í gær þar sem hann stóð á bílstæði hjá bílasölu uppá höfða í gær.

Til hamingju

Author:  ValliFudd [ Tue 13. Oct 2009 15:43 ]
Post subject:  Re: Nyji bíllinn E34 530ia KT-645

Ég var mikið að spá í að fá mér þennan.. Til hamingju með kaupin :)

Author:  Lindemann [ Tue 13. Oct 2009 17:49 ]
Post subject:  Re: Nyji bíllinn E34 530ia KT-645

það var víst ég sem átti þennan bíl á sínum tíma.......hérna eru 2 myndir af honum, ég á reyndar alveg helling af myndum ef þú vilt....

Image
Image

:wink:

Author:  ///MR HUNG [ Tue 13. Oct 2009 18:33 ]
Post subject:  Re: Nyji bíllinn E34 530ia KT-645

Það eina sem ég get frætt þig um er að ég setti nýtt bretti á hann um daginn og að þetta er nokkuð flottur bíll :thup:

Author:  Lindemann [ Tue 13. Oct 2009 18:40 ]
Post subject:  Re: Nyji bíllinn E34 530ia KT-645

///MR HUNG wrote:
Það eina sem ég get frætt þig um er að ég setti nýtt bretti á hann um daginn og að þetta er nokkuð flottur bíll :thup:


ok, ég keypti einmitt þetta bretti.....passaði það þokkalega?

Author:  orezzero [ Tue 13. Oct 2009 18:48 ]
Post subject:  Re: Nyji bíllinn E34 530ia KT-645

Það sést allavegna ekki nein munur á lakkinu og passar flott að sjá allavegna. Ég ere bara svo ógeðslega sáttur með bilinn og aksturinn, mæti auðvitað vera aðeins lægri bensinn kosnaður á honum en, hei, hverjum er ekki sama!

Jakob þú mátt endilega senda á mig einhvað af myndum af honum ef þú hefur tækifæri á þvi. Mailið mitt er einarborg1@hotmail.com

En endilega fleiri að láta skoðun sina i ljós með bilinn

Vantar einig Vetrar felgur og dekk ef einhver er með svoleiðis á góðu verði

Author:  Lindemann [ Tue 13. Oct 2009 18:55 ]
Post subject:  Re: Nyji bíllinn E34 530ia KT-645

það er slatti af myndum af honum á myndasafninu mínu hérna á kraftinum: http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/Lindemann/

Author:  Kristjan [ Tue 13. Oct 2009 18:58 ]
Post subject:  Re: Nyji bíllinn E34 530ia KT-645

Mér þótti ósköp vænt um þennan bíl þegar ég átti hann, ég þekki þetta með bensínkostnaðinn :)

Author:  jon mar [ Tue 13. Oct 2009 19:17 ]
Post subject:  Re: Nyji bíllinn E34 530ia KT-645

þeir sem eiga bíl með M30 verða hreinlega að læra að hunsa bensínkostnaðinn :lol:

En þetta er flottur bíll og hefur alltaf verið 8)

Author:  ///MR HUNG [ Tue 13. Oct 2009 20:07 ]
Post subject:  Re: Nyji bíllinn E34 530ia KT-645

Lindemann wrote:
///MR HUNG wrote:
Það eina sem ég get frætt þig um er að ég setti nýtt bretti á hann um daginn og að þetta er nokkuð flottur bíll :thup:


ok, ég keypti einmitt þetta bretti.....passaði það þokkalega?

Já það passaði alveg merkilega vel.

Author:  orezzero [ Tue 13. Oct 2009 21:00 ]
Post subject:  Re: Nyji bíllinn E34 530ia KT-645

Hvað er svona bill samt að eyða svona í venjulegum akstri.

Siðan var eg ad setja inn auglýsingu með lista yfir hluti sem mig "vantar" í bilinn
Mig vantar eftirfarandi hluti
Ruðupiss Spissa (á huddinu) "svart plast"
Jafn vel ruðupiss systemið eins og það legur sig (á eftir að kanna það betur)
Sjálfskiftingar gir hnúa "svart leður"
Lok aftaná stuðaran til að loka fyrir þar sem krókurinn er "litur skiftir ekki máli"
Taug mótur í allan bilinn "Svartar eða Ljósbrúnar"
Tapar (4-5st) sem halda klæðninguni í huddinu á sinum stað
Felgur (stál eða ál) með vetrardekkjum

Bara hafa þetta á sem flestum stöðum, getur ekki verið vera...

Author:  Danni [ Tue 13. Oct 2009 23:54 ]
Post subject:  Re: Nyji bíllinn E34 530ia KT-645

Til hamingju með þennan ;)

Held að ömmudriver gæti átt þennan sjálfskiptihnúð fyrir þig, ég er nýbúinn að taka þetta úr hans E32 þar sem hann er að breyta í BSK.

Author:  orezzero [ Thu 15. Oct 2009 20:39 ]
Post subject:  Re: Nyji bíllinn E34 530ia KT-645

Smá update 15/10/09

Ég er búinn að gera og kaupa/panta eftirfarandi hluti i bilinn
Alls herjar smurning 15/10/09 Drif, Vél, Skifting og Síur (komst að þvi að það er KN sia i loft boxinu, sem er næs)
Reddaði mér einum ruðupiss spis (takk siggikef)
fékk lika Tappa til að halda einangrunini í huddinu á sinum stað (Siggikef)
Pantaði bæði lokin sem eiga að vera aftaná stuðaranum þar sem krókurinn er (B&L)
Pantaði Fjastyrðar samlæsingar i bilinn (ebay)(ég skill bara ekki afhverju það er ekki i bilnum nú þegar)
Seti nyjann Alpine Spilara i bilinn sem passar við innréttinguna, annað en sá gamli
Komst að þvi að hann er að eyða 13L/100 i svona semi akstri innan bæjar

Svo er eitt og annað sem verður gert á morgun og um helgina :thup:

Author:  orezzero [ Fri 16. Oct 2009 00:28 ]
Post subject:  Re: Nyji bíllinn E34 530ia KT-645 ***update 15/10/09***

Svo var ég að pæla, dæmið sem er við hliðina á geislaspilaranum, held það kalist OBC, það virðist ekki vera að virka hjá mér. er einhvað sem ég get mælt eða gert til ad reina ná þessu i gang á einhvern hátt???
Öll hjálp við þetta væri vel þegin!!!

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/