bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 06:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 323 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 22  Next
Author Message
PostPosted: Sun 22. Feb 2009 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Jæja best að stofna þráð um nýjasta meðliminn í fjölskyldunni en það er 1988 520 með krami úr 1991 525 M50 sem skúra-Bjarki á heiðurinn af.

Bíllinn er helvíti þéttur og góður bara, lítið ryð, fóðringar virðast í fínu standi og mótorinn góður.

Liturinn heitir cirrus blau, eða homma blár á íslensku og naut eflaust gríðarlegra vinsælda meðal skápahomma í Þýskalandi...mér finnst hann allaveganna ógeðslegur :lol:
Image
Image

Planið er að gera þetta að drifter fyrir sumarið og fyrsta skrefið var stigið í gær með því að henda út opna ógeðinu fyrir aðeins minna opið drif....
Image

Drifið er læst 3.23 drif sem kom úr flotta bsk. 525 bílnum sem Bjarki flutti inn á sínum tíma og Logi átti í einhver ár. Ég þurfti að skipta um inntaksflangs á drifnu til að þetta passað og svo passaði hraðamælisplöggið ekki heldur svo ég græja það við tækifæri.

Eftir smá prufurúnt í gær þá virtist þetta drif ekkert vera að læsa neitt svaka vel en eftir smá rúnt í morgun þá læsir það alveg þokkalega í beygjum. Ég sé til hvað ég geri með þetta eftir rönn á brautinni, ef það læsir fínt þar þá er mér alveg sama.

Einnig er ég búinn að redda mér annarri fjöðrun í bílinn sem kom einmitt úr sama bíl og drifið. Hendi því undir í vikunni
Image
Image

Næst á dagskrá er svo að losa mig við innréttinguna, fá nýtt stýri (sem er líklega fundið) og græja í hann 2 sportstóla. Sjáum svo til hvað gerist næst.

Það má allaveganna búast við því að sjá þennan bíl á hlið allar helgar í sumar 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Feb 2009 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Góður.

FI?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Feb 2009 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Gaman að svona projectum, vantar alveg að sjá fleiri e34 uppá braut 8) ... á að halda sig við 192hp?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Feb 2009 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég efast um að ég tolli á 192hö lengi svo það er aldrei að vita hvað gerist, það verður allaveganna eitthvað dundað í þessu :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Feb 2009 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
Ég efast um að ég tolli á 192hö lengi svo það er aldrei að vita hvað gerist, það verður allaveganna eitthvað dundað í þessu :)


Mert lives!!!!! :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Feb 2009 13:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Homma blár :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Feb 2009 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Forced induction :angel:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Feb 2009 14:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Djöfull er ég að meta þetta, fáum loksins að sjá fleiri E34 upp á braut!

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Feb 2009 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Já, þetta stefnir í skemmtilegt sumar, sjálfur er ég líklega að fara eignast M50 bíl líka. :) Kemur bara í ljós. :D

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Feb 2009 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Líst vel á þetta.
Verður góður á hliðinni :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Feb 2009 11:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þetta er virkilega spennandi verkefni.
Vona að dótið standi undir væntingum.
Leiðinlegt með læsinguna, vona að fall sé fararheill í þessu tilviki.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Feb 2009 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Tók nokkur teströnn í gær og þetta body lofar allaveganna góðu en orginal fjöðrunin er ansi svög

Ætla að fara í að skipta um fjöðrunina núna í vikunni og fara svo að strippa innréttinguna. Hlakka til að sjá hvað svona dót á eftir að vigta strípað :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Feb 2009 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Mjög spennandi verkefni, verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér Sveinbjörn :)

Helvíti fínt líka að þegar þú verður þreyttur á aflleysi í þessum þá grípuru bara í Roadster 8) :twisted:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Feb 2009 14:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
arnibjorn wrote:
Mjög spennandi verkefni, verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér Sveinbjörn :)

Helvíti fínt líka að þegar þú verður þreyttur á aflleysi í þessum þá grípuru bara í Roadster 8) :twisted:


Spurning að nota þennan bara upp á braut þegar það er rigning og roadster þegar það er sól :P

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Feb 2009 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Svezel wrote:
arnibjorn wrote:
Mjög spennandi verkefni, verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér Sveinbjörn :)

Helvíti fínt líka að þegar þú verður þreyttur á aflleysi í þessum þá grípuru bara í Roadster 8) :twisted:


Spurning að nota þennan bara upp á braut þegar það er rigning og roadster þegar það er sól :P

Allavega þokkalega fínt að geta valið á milli! :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 323 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 22  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group