bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 740ia '97 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=40500 |
Page 1 of 2 |
Author: | ValliFudd [ Tue 13. Oct 2009 12:53 ] |
Post subject: | BMW 740ia '97 |
E38 740i '97 M62B44 SSK Ekinn 218.000 Rann í gengum skoðun án athugasemda. Með 11 miða ![]() 18" bling bling felgur. 245/40/18 að framan 225/60/18 að aftan Typschlüssel: GF81 Katalysator: mit Sichtschutz: nein Lenkung: links Getriebe: automatisch Baureihe: E38 Ausführung: Europa Bezeichnung: 740i M62 Motor: M62 Karosserie: Limousine Produktionjahr: 02/1997 Werk: Dingolfing Done: Nýjir bremsuklossar Lítið ekið drif frá USA. 3,15 hlutföll í stað 2,93. Spindilkúla Vírofnar bremsuslöngur (að framan, á til að aftan) Komið í hús og á eftir að skipta um: Olíupönnupakkning Ventlalokspakkningar Pakkning og sía í sjálfskiptingu 11.07.10 Það sem er að hrjá hann: (nú tel ég ALLT upp sem ég mögulega get fundið að.) Ryð hægra megin að framan á farþegahurð. Olíuleki sem ég á eftir að finna. Stefnuljós blikka, en ekki í mælaborði. Líklega relay sem ég á eftir að finna. ABS ljós allt í einu byrjað að detta í gang. Byrjaði bara í síðustu viku þegar skipt var um bremsuslöngur. Smá spurning með pústkerfi, finnst pústa út, en ekki viss. Þarf að skoða það betur. Hækka og lækka á græjum hætti að virka í gær. Virkar í stýri. Fínu dekkin sem ég var að setja undir hann leka öll! WTF?? Kannski ventlar.. Rásar heldur mikið til í hjólförum fyrir minn smekk. Og að sjálfsögðu dauðir pixlar í mælaborði hehe ![]() ![]() ![]() ![]() Vonandi fyrirgefur eigandi myndanna, hann Gísli Camaro mér fyrir lánið ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 13. Oct 2009 13:07 ] |
Post subject: | Re: BMW 740ia '97 |
Næs, til hamingju með að vera kominn loksins á BMW aftur valli! ![]() Ég hefði tekið svona græju ef ég væri ekki með þriðja á leiðinni. |
Author: | dropitsiggz [ Tue 13. Oct 2009 13:21 ] |
Post subject: | Re: BMW 740ia '97 |
næs valli, loksins ![]() |
Author: | Steini B [ Tue 13. Oct 2009 13:59 ] |
Post subject: | Re: BMW 740ia '97 |
Til hamingju Valli, flottur pimpvagn... ![]() |
Author: | iar [ Tue 13. Oct 2009 20:29 ] |
Post subject: | Re: BMW 740ia '97 |
Til lukku með þennan! ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 13. Oct 2009 20:36 ] |
Post subject: | Re: BMW 740ia '97 |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Frábært að ferðast í þessu |
Author: | Berteh [ Tue 13. Oct 2009 21:11 ] |
Post subject: | Re: BMW 740ia '97 |
Gæti ekki verið að stefnuljósarmurinn sé broky,, í E46 deyr BC takkinn mjög gjarnan og þá þarf að skipta um allan arminn |
Author: | ValliFudd [ Tue 13. Oct 2009 21:20 ] |
Post subject: | Re: BMW 740ia '97 |
Berteh wrote: Gæti ekki verið að stefnuljósarmurinn sé broky,, í E46 deyr BC takkinn mjög gjarnan og þá þarf að skipta um allan arminn það virkar allt annað í honum, háu ljós, takkinn á endanum til að skipta á milli "eyðsla, range o.fl.".. En það má vera... Þarf að rífa þetta í sundur við tækifæri, bíllinn átti víst að fara í skoðun í Mars ![]() |
Author: | Gísli Camaro [ Tue 13. Oct 2009 21:51 ] |
Post subject: | Re: BMW 740ia '97 |
hehe. var einmitt að hugsa þegar ég opnaði þráðinn "hei þetta eru myndirnar sem ég tók.". þessi bíll var algjör draumur að keyra þegar frændi átti hann allavega. fékk 100% viðhald í þau ár sem hann var á patró. Hér er ein góð af mér og kagganum eitt sumarið 2003 á patró ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Tue 13. Oct 2009 22:01 ] |
Post subject: | Re: BMW 740ia '97 |
Ég á 2 ganga af svona felgum eins og hann var á. Bara varð að leyfa ykkur að njóta þess með mér ![]() |
Author: | Danni [ Tue 13. Oct 2009 22:53 ] |
Post subject: | Re: BMW 740ia '97 |
Stórglæsilegur hreint út sagt. Bara flottur litur! Til hamingju með þennan, Valli ![]() |
Author: | ValliFudd [ Wed 14. Oct 2009 03:57 ] |
Post subject: | Re: BMW 740ia '97 |
Þakka ykkur, heyrði ég annars ekki rétt? Er ekki örugglega komið góðæri aftur? ![]() Vonandi mun maður hafa efni á að halda honum vel við.. ![]() |
Author: | toriRh [ Wed 14. Oct 2009 04:54 ] |
Post subject: | Re: BMW 740ia '97 |
Til hamingju, Djöö er hann flottur=) |
Author: | sosupabbi [ Wed 14. Oct 2009 18:00 ] |
Post subject: | Re: BMW 740ia '97 |
Þessir bílar eyða ekki bensíni, þeir nota það... fallegur þessi ![]() |
Author: | Stefan325i [ Wed 14. Oct 2009 22:45 ] |
Post subject: | Re: BMW 740ia '97 |
Ég sá þig á toyotuni um daginn í hafnafirði, hugsaði með mér Valli fudd á nú skilið að vera á BMW og svo bara reddaru þessu, snillingur og flottur bill. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |