bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E38 740iA - Seldur :(
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=40495
Page 1 of 8

Author:  sosupabbi [ Tue 13. Oct 2009 00:42 ]
Post subject:  E38 740iA - Seldur :(

Ákvað loksins að gera bílar meðlima þráð.

Keypti þennan 740 bíl af Viktori í sumar og eru afstaðnir 14.000km.
Bílinn er ekinn 239.000km.
Það sem ég er buinn að gera við hann hingað til er málun á framenda(bretti, húdd, stuðari), speglum og afturstuðari, bílinn var líka massaður.
Nýjar balanstangarupphengjur, miðstöð löguð(vesen), setti í hann drif úr 750 bíl þar sem orginal drifið ákvað að brotna eftir 50km frá afhendingu.
Bílinn er á 60/60 Eibach lækkunargormum og með opna endakúta en planið er að setja orginalið undir aftur fyrst ég á þá til.
Einnig eru Contour sæti í bílnum sem er bara töff að mínu mati, annars er hann þokkalega vel búinn fyrir utan topplúgu...sem er reyndar ekkert must.

Bílinn fer af númerum í vikunni og verður í smá "yfirhalningu" yfir veturinn þótt það sé nú ekki mikið að honum, bara ekki besti skólabílinn og vetrarskór á 18'' eru ekki beint gefins.

Nokkar myndir, koma fleirri seinna, var að koma úr svakalegu photoshooti.
Nýjasta myndin efst
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Allar hugmyndir og comment vel þegin :D

Author:  maxel [ Tue 13. Oct 2009 03:04 ]
Post subject:  Re: E38 740iA

Ég er að fílann svona
Image
mikið!

Author:  Einarsss [ Tue 13. Oct 2009 08:31 ]
Post subject:  Re: E38 740iA

Persónulega myndi ég ekki mála felgurnar svartar .. kemur ekki vel út og ég myndi hafa nýrun króm nema þú ætlir að shadowline restina af bílnum. Passar ekki alveg að surta nýrun þegar það er annað króm til staðar.

en overall þá ertu búinn að gera mikið fyrir hann og farinn að líta vel út 8)

Author:  SteiniDJ [ Tue 13. Oct 2009 11:35 ]
Post subject:  Re: E38 740iA

Þú þarft að setja myndirnar aftur inn!

Author:  sosupabbi [ Tue 13. Oct 2009 11:40 ]
Post subject:  Re: E38 740iA

einarsss wrote:
Persónulega myndi ég ekki mála felgurnar svartar .. kemur ekki vel út og ég myndi hafa nýrun króm nema þú ætlir að shadowline restina af bílnum. Passar ekki alveg að surta nýrun þegar það er annað króm til staðar.

en overall þá ertu búinn að gera mikið fyrir hann og farinn að líta vel út 8)

Hann er með chrome nýru núna, keypti önnur. En planið var að shadowlina listana í kringum gluggan og nýrun en halda hurðalistonum chrome og hafa lipið polerað.

Author:  Aron Fridrik [ Tue 13. Oct 2009 11:50 ]
Post subject:  Re: E38 740iA

ertu að spá í eitthvað svona ?

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Saxi [ Tue 13. Oct 2009 12:43 ]
Post subject:  Re: E38 740iA

Fallegur hjá þér

Eina sem mér finnst draga hann pínu niður eru stefnuljósin að framan. Finnst sjaldan virka að sjá bara botninn á ljósunum.

kv.
Egill

Author:  Zed III [ Tue 13. Oct 2009 14:24 ]
Post subject:  Re: E38 740iA

very nice,

mjög sáttur við að svona bílar fái smá TLC :thup:

Author:  sosupabbi [ Tue 13. Oct 2009 15:05 ]
Post subject:  Re: E38 740iA

Aron Fridrik wrote:
ertu að spá í eitthvað svona ?

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd


held þetta sé einmitt bílinn sem mig langaði "að herma eftir"

Author:  Fatandre [ Tue 13. Oct 2009 15:07 ]
Post subject:  Re: E38 740iA

Er að fíla þessi gulu stefnuljós. Þarft samt að taka þér tak ef þú vilt herma eftir þessum

Author:  sosupabbi [ Tue 13. Oct 2009 15:09 ]
Post subject:  Re: E38 740iA

Fatandre wrote:
Er að fíla þessi gulu stefnuljós. Þarft samt að taka þér tak ef þú vilt herma eftir þessum


Fer náttúrulega aldrei í eithvað ákkurat eins, var meira að horfa á felgurnar hjá þessum og lækkunina og shadowline nýrun, svona það helsta.

Author:  Zed III [ Tue 13. Oct 2009 15:26 ]
Post subject:  Re: E38 740iA

sosupabbi wrote:
Fatandre wrote:
Er að fíla þessi gulu stefnuljós. Þarft samt að taka þér tak ef þú vilt herma eftir þessum


Fer náttúrulega aldrei í eithvað ákkurat eins, var meira að horfa á felgurnar hjá þessum og lækkunina og shadowline nýrun, svona það helsta.


Þýðir ekki svona mikil lækkun að það verður engin fjöðrun eftir, sem er ekki alveg að fitta comfort cruiser imho.

Felgurnar afar góðar þó.

Passa e39 nýru á þennan ? Ég á svört nýru af e39 ef þú vilt máta.

Author:  SteiniDJ [ Tue 13. Oct 2009 15:32 ]
Post subject:  Re: E38 740iA

Zed III wrote:
sosupabbi wrote:
Fatandre wrote:
Er að fíla þessi gulu stefnuljós. Þarft samt að taka þér tak ef þú vilt herma eftir þessum


Fer náttúrulega aldrei í eithvað ákkurat eins, var meira að horfa á felgurnar hjá þessum og lækkunina og shadowline nýrun, svona það helsta.


Þýðir ekki svona mikil lækkun að það verður engin fjöðrun eftir, sem er ekki alveg að fitta comfort cruiser imho.

Felgurnar afar góðar þó.

Passa e39 nýru á þennan ? Ég á svört nýru af e39 ef þú vilt máta.


Eru nýru á sjöu ekki miiikið meiri en á fimmu?

Author:  sosupabbi [ Tue 13. Oct 2009 16:14 ]
Post subject:  Re: E38 740iA

Zed III wrote:
sosupabbi wrote:
Fatandre wrote:
Er að fíla þessi gulu stefnuljós. Þarft samt að taka þér tak ef þú vilt herma eftir þessum


Fer náttúrulega aldrei í eithvað ákkurat eins, var meira að horfa á felgurnar hjá þessum og lækkunina og shadowline nýrun, svona það helsta.


Þýðir ekki svona mikil lækkun að það verður engin fjöðrun eftir, sem er ekki alveg að fitta comfort cruiser imho.

Felgurnar afar góðar þó.

Passa e39 nýru á þennan ? Ég á svört nýru af e39 ef þú vilt máta.

Stór efa að þau passi, en bílinn var lækkaður þegar ég fékk hann og hann er á einhverju svipuðu caliberi og þessi bíll, langar að hafa felgurnar mínar í sömu litum og þessum, skoðaði einhverntíman e32 sem sæmi var að selja og hann var einmitt með einhverjar svartar two piece felgur sem voru með poleruðu lipi og mér fanst það bara klám, þannig mig langar að taka þessar í svipuðum lit.

Author:  Danni [ Tue 13. Oct 2009 23:47 ]
Post subject:  Re: E38 740iA

Mjög flottur. Hef aldrei verið aðdáandi af því að sleppa BMW merkinu að farman en mér finnst það bara koma merkilega vel út á þessum.

En ég myndi ekki mála miðjurnar á Rondell 58 svartar, held að það komi ekki vel út.

Page 1 of 8 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/