bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 04:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: BMW 318 E46 '04
PostPosted: Fri 15. Oct 2010 22:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Jul 2007 12:20
Posts: 124
Jæja eg stóðst ekki mótið og losaði mig við golfinn og fékk mér aftur bmw. Þar sem ég hef nu ekki efni á að reka einhverja 300hö drossíu þá varð þessu fyrir valinu og ég er allveg mjög ánægður með hann. Fluttur inn 2007 og ég er 3 eigandi siðan þá, reyndar fer svolítið í mig að maður veit ekkert söguna fyrstu 3árin en svona er það

Image

Image

Image

Image

planið er nu klárlega fallegri felgur og lip á skottið, helst efra og neðra og mála nýrun svört eða hvað?
Síðan sér maður bara til hvað maður gerir, þetta er amk byrjunin

_________________
BMW 318 E46 '04 jíbbí!
BMW 318 E46 '02 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group