Jæja eg stóðst ekki mótið og losaði mig við golfinn og fékk mér aftur bmw. Þar sem ég hef nu ekki efni á að reka einhverja 300hö drossíu þá varð þessu fyrir valinu og ég er allveg mjög ánægður með hann. Fluttur inn 2007 og ég er 3 eigandi siðan þá, reyndar fer svolítið í mig að maður veit ekkert söguna fyrstu 3árin en svona er það




planið er nu klárlega fallegri felgur og lip á skottið, helst efra og neðra og mála nýrun svört eða hvað?
Síðan sér maður bara til hvað maður gerir, þetta er amk byrjunin