Jæja, var að eignast minn fyrsta bíl og er bara sáttur

Mótor: M40B16
Litur: GLETSCHERBLAU METALLIC
Það eru rafdrifnar rúður og samlæsing í bílnum.
Ryðlega séð er hann nokkuð þéttur, þetta er aðalega yfirborðsryð.
Það er eitt smá gat á vinstri sílsa og smá ryð í gluggastykkinu að framan það verður soðið í þetta.
Plön:
Til að byrja með er að redda mótornum í gang eða einfaldlega að swappa.
Koma honum á götuna.
Laga/stoppa allt ryð.
Redda nýrum.
Sverta Chrome listana og nýru.
Til lengri tíma litið eru plönin:
- 2.5 mótor eða kraftmeira
- Heilsprautun
- Full Kit
- Einhverjar nettar felgur
- Short shifter
- LSD
Það fer fjöðrun í hann úr E30 M3 hans mása á næstu dögum sem er bara OEM M3 fjöðrun
Svo fylgdi með bílnum fyrsta skráningaskírteinið frá 1990 með bílnum.