bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw E30 325 [Vh 328]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=40088
Page 1 of 3

Author:  twitch [ Thu 24. Sep 2009 16:08 ]
Post subject:  Bmw E30 325 [Vh 328]

jæja þá er maður orðinn nýji eigandi á [Vh 328] og er hann strax kominn inní Iðnaðarverkstæði í smá viðgerðir og breytingar(alltaf gaman að skrúfa smá)! :twisted:

erum að skipta um loom í honum þar sem þetta loom er alveg ÚTUR HÖTT! sem var í bílnum
svo erum við að fara henda nýrri drifskaptsupphengju og fara yfir allann hjólabúnað og yfir allann bílinn!¨

það sem mig vanntar í bílinn enn sem komið er allaveganna!
mig vanntar loftflæðiskynjara! því sá sem var settur í síðast virðist hafa skemmst(gæti verið frá loominu en á eftir að tjekka á því betur!)
vanntar nýja viftu
olíupönnu(kannski maður sjóði samt bara í hina)
mig vanntar djúpar felgur!,borbet A eða bara eitthverjar flottar djúpar.. mega vera alveg rispaðar og allt svoleiðis á hvort sem er eftir að sandblása,pólýhúða og sprauta þær 8)
svo seinna í vetur skal ég skoða turbo kitt efað eitthver verður með á sölu
ég skoða eiginlega bara ALLA varahluti eða breytingarhluti sem er verið að selja svo ekkert mál að senda mér pm efað þið eruð með eitthvað

skelli hérna inn nokkrum myndum af honum áður en hann fór inná verkstæði svo leyfi ég ykkur að fylgjast með hvernig gengur!

Image
Image
Image
Image

Author:  FrikkiGaur [ Thu 24. Sep 2009 17:05 ]
Post subject:  Re: Bmw E30 325 [Vh 328]

til hamingju með bílinn og gangi þér með hann :)

Author:  twitch [ Thu 24. Sep 2009 17:12 ]
Post subject:  Re: Bmw E30 325 [Vh 328]

þakka þér fyrir það! :mrgreen:

Author:  Mazi! [ Thu 24. Sep 2009 17:12 ]
Post subject:  Re: Bmw E30 325 [Vh 328]

til hamingju með bílinn,,,



hef smá reynslu af því að skrúfa í þessum

Author:  ingo_GT [ Thu 24. Sep 2009 17:42 ]
Post subject:  Re: Bmw E30 325 [Vh 328]

Hvaða loom ertu með ?...ég let nefnilega fyrri eiganda fá loomið mitt og hann á eftir að borga það

Annars flottur e30 væri allveg til í hann :)

Author:  arnibjorn [ Thu 24. Sep 2009 18:43 ]
Post subject:  Re: Bmw E30 325 [Vh 328]

Svo heiftarlega ljótt að sjá aftursvuntuna svona skorna.

Reyndu að redda þér nýrri aftursvuntu eða mtech II svuntu til að koma yfir þetta sem allra fyrst.

En annars til hamingju með bílinn, vonandi geriru eitthvað gott úr þessu :)

Author:  Jón Ragnar [ Thu 24. Sep 2009 18:51 ]
Post subject:  Re: Bmw E30 325 [Vh 328]

arnibjorn wrote:
Svo heiftarlega ljótt að sjá aftursvuntuna svona skorna.

Reyndu að redda þér nýrri aftursvuntu eða mtech II svuntu til að koma yfir þetta sem allra fyrst.

En annars til hamingju með bílinn, vonandi geriru eitthvað gott úr þessu :)



Stingur svaka í augun..

Vonandi að allavega einhver klári þennan og jafnvel geri hann góðann :)

Author:  twitch [ Thu 24. Sep 2009 19:21 ]
Post subject:  Re: Bmw E30 325 [Vh 328]

eg laet ekki sja mig a honum oklarudum svo er vist hehe, en ja loomid sem er a leidinni ofan i fylgdi med bilnum svo eg hef ekki hugmynd um þad hehe:D, ps afsakid skriftina er a netinu i simanum thar sem madur er uppi husnaedi

Author:  ingo_GT [ Thu 24. Sep 2009 21:59 ]
Post subject:  Re: Bmw E30 325 [Vh 328]

twitch wrote:
eg laet ekki sja mig a honum oklarudum svo er vist hehe, en ja loomid sem er a leidinni ofan i fylgdi med bilnum svo eg hef ekki hugmynd um þad hehe:D, ps afsakid skriftina er a netinu i simanum thar sem madur er uppi husnaedi


Vona að það sje ekki mitt loom

Author:  Bui [ Thu 24. Sep 2009 23:32 ]
Post subject:  Re: Bmw E30 325 [Vh 328]

vertu sniðugur og fáðu þér aftursvuntu,,, ég gerði það því miður ekki :oops:

Author:  tinni77 [ Thu 24. Sep 2009 23:44 ]
Post subject:  Re: Bmw E30 325 [Vh 328]

flott mælaborð :naughty: :naughty: :naughty:

hehe verður vonandi góður hjá þér ;)

Author:  Aaron-trd [ Fri 25. Sep 2009 04:09 ]
Post subject:  Re: Bmw E30 325 [Vh 328]

ingo_GT wrote:
twitch wrote:
eg laet ekki sja mig a honum oklarudum svo er vist hehe, en ja loomid sem er a leidinni ofan i fylgdi med bilnum svo eg hef ekki hugmynd um þad hehe:D, ps afsakid skriftina er a netinu i simanum thar sem madur er uppi husnaedi


Vona að það sje ekki mitt loom

er það ekki bara á milli þín og fyrrverandi eiganda ? kemur honum ekekrt við

Author:  agustingig [ Fri 25. Sep 2009 09:05 ]
Post subject:  Re: Bmw E30 325 [Vh 328]

Aaron-trd wrote:
ingo_GT wrote:
twitch wrote:
eg laet ekki sja mig a honum oklarudum svo er vist hehe, en ja loomid sem er a leidinni ofan i fylgdi med bilnum svo eg hef ekki hugmynd um þad hehe:D, ps afsakid skriftina er a netinu i simanum thar sem madur er uppi husnaedi


Vona að það sje ekki mitt loom

er það ekki bara á milli þín og fyrrverandi eiganda ? kemur honum ekekrt við



þú ert að misskilja, ingo lét andra fá loom.. eða seldi honum það eða eitthvað..

Author:  arnibjorn [ Fri 25. Sep 2009 09:23 ]
Post subject:  Re: Bmw E30 325 [Vh 328]

agustingig wrote:
Aaron-trd wrote:
ingo_GT wrote:
twitch wrote:
eg laet ekki sja mig a honum oklarudum svo er vist hehe, en ja loomid sem er a leidinni ofan i fylgdi med bilnum svo eg hef ekki hugmynd um þad hehe:D, ps afsakid skriftina er a netinu i simanum thar sem madur er uppi husnaedi


Vona að það sje ekki mitt loom

er það ekki bara á milli þín og fyrrverandi eiganda ? kemur honum ekekrt við


þú ert að misskilja, ingo lét andra fá loom.. eða seldi honum það eða eitthvað..

Já og er Andri ekki fyrrverandi eigandi bílsins?

Author:  agustingig [ Fri 25. Sep 2009 12:32 ]
Post subject:  Re: Bmw E30 325 [Vh 328]

arnibjorn wrote:
agustingig wrote:
Aaron-trd wrote:
ingo_GT wrote:
twitch wrote:
eg laet ekki sja mig a honum oklarudum svo er vist hehe, en ja loomid sem er a leidinni ofan i fylgdi med bilnum svo eg hef ekki hugmynd um þad hehe:D, ps afsakid skriftina er a netinu i simanum thar sem madur er uppi husnaedi


Vona að það sje ekki mitt loom

er það ekki bara á milli þín og fyrrverandi eiganda ? kemur honum ekekrt við


þú ert að misskilja, ingo lét andra fá loom.. eða seldi honum það eða eitthvað..

Já og er Andri ekki fyrrverandi eigandi bílsins?


jú hann sagði þettað bara einsvog ingo væri að reyna að fá það til baka eða eitthvað svoleiðis, held hann hafi einfaldlega bara gefið honum það...

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/