bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E46 320i - Nýjar myndir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=39909
Page 1 of 2

Author:  Boogywoo [ Fri 18. Sep 2009 16:26 ]
Post subject:  E46 320i - Nýjar myndir

Jæja, þá er maður loksins komin á nýjan bíl eftir 2 ár á poloinum.
Fann þetta helvíti flotta eintak af e46 árgeð 1999, sjálfskiptur (:() en aðeins ekin 95.xxx km sem ég er anskoti sáttur með!

Leður, topplúga, cruise, aðgerðarstýri og 17" felgur.


Breytingar sem munu koma

Filmur
CD Spilari (já kasettutæki í honum! vantar helst original cd spilarann )
iPod kerfi check!
6k Xenon
Lip á skottið
eithvað smá boom boom græju setup
laga endurskoðun check!

Daniel Ingolfsson tók og vann myndir, helvíti sáttur með þær fyrstu sem ég hef fengið af þessari seríu!

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  kalli* [ Fri 18. Sep 2009 17:11 ]
Post subject:  Re: E46 320ia - Nýja tækið

Hef rekist á þennan af og til, virkilega snyrtilegur og flottur bíll hjá þér :)

Author:  Boogywoo [ Fri 18. Sep 2009 18:30 ]
Post subject:  Re: E46 320ia - Nýja tækið

hvernig er það, er eitthvað vesen að koma fyrir ipod tengi í bílinn? og jafnvel bara skipta út kasettutækinu fyrir cd spilara?


-Boogywoo

Author:  Seli [ Fri 18. Sep 2009 18:38 ]
Post subject:  Re: E46 320ia - Nýja tækið

heja Kolli, Þetta er Axel btw :lol: .Klassa græja hjá þér, en varðandi ipod tengið, þú kaupir bara almennilegann spilara með aux in tengi, einn gúrmé þannig í nesradíó á 27þús... get kannski plöggað þér einhverjum smá afslætti :thup:

btw dips á rúnt bráðum

Author:  SteiniDJ [ Fri 18. Sep 2009 18:44 ]
Post subject:  Re: E46 320ia - Nýja tækið

Flottur bíll, en plís ekki skemma innviðið í bílnum með því að setja custom spilara í hann. Alvöru iPod kit f. BMW hjá Nesradíó kostar um 30 þúsund.

Með fullri virðingu til þeirra sem hafa verið að skipta yfir í aftermarket tæki í nýrri bimmum, þá er þetta ein versta breyting sem þú getur farið út í!

Author:  Seli [ Fri 18. Sep 2009 18:49 ]
Post subject:  Re: E46 320ia - Nýja tækið

mér finnst samt stock spilararnir oft svo skuggalega ljótir bara... en hins vegar, hann er með kasettu tæki og er ekki hálf mikið spreð að eyða í stock cd spilara og síðan í bmw ipod tengið þegar þú getur plöggað þér fínum spilara sem er með þannig tengi á 27þús?

Author:  Boogywoo [ Fri 18. Sep 2009 18:58 ]
Post subject:  Re: E46 320ia - Nýja tækið

SteiniDJ wrote:
Flottur bíll, en plís ekki skemma innviðið í bílnum með því að setja custom spilara í hann. Alvöru iPod kit f. BMW hjá Nesradíó kostar um 30 þúsund.

Með fullri virðingu til þeirra sem hafa verið að skipta yfir í aftermarket tæki í nýrri bimmum, þá er þetta ein versta breyting sem þú getur farið út í!



mér finnst BMW cd spilarinn mjög fallegur og væri til í að kaupa einn þannig í hann en hve mikið mundi kosta aukalega að koma fyrir ipod tengi?

Author:  SteiniDJ [ Fri 18. Sep 2009 19:11 ]
Post subject:  Re: E46 320ia - Nýja tækið

Boogywoo wrote:
SteiniDJ wrote:
Flottur bíll, en plís ekki skemma innviðið í bílnum með því að setja custom spilara í hann. Alvöru iPod kit f. BMW hjá Nesradíó kostar um 30 þúsund.

Með fullri virðingu til þeirra sem hafa verið að skipta yfir í aftermarket tæki í nýrri bimmum, þá er þetta ein versta breyting sem þú getur farið út í!



mér finnst BMW cd spilarinn mjög fallegur og væri til í að kaupa einn þannig í hann en hve mikið mundi kosta aukalega að koma fyrir ipod tengi?


iPod tengið er algjörlega sjálfstæður búnaður sem tengist BMW ekki neitt. Sjálfur er ég með kasettu spilara í mínum bíl sem er svo tengdur við 6-diska BMW magasín í skottinu. Ætlaði að kaupa mér svona iPod kit, en annað varð fyrir valinu. Ég man ekki hvað það heitir sem þeir í Nesradíó selja, en það er mjög gott stuff. Minnir að það heitir Dice, eða eitthvað. Mig minnir líka að þessi búnaður hafi kostað um 30 - 35 þúsund krónur í sumar og hefur eflaust ekki hækkað um mikið síðan þá.

Ég veit ekki hvað OEM CD spilari kostar mikið en hann er örugglega ekki ódýr. Þú getur örugglega fengið einn af eBay á góðum prís. Þetta eru kannski ekki fallegustu spilarar í heimi, en menn verða að átta sig á því að þeir eru hannaðir í stíl við innréttinguna sem er í bílnum og því gífurlega ósmekklegt að fá sér Alpine spilara sem er með laser show og allt þannig. Ég sé samt ekki hvað þú vilt gera með CD spilara ef þú færð þér iPod tengi. 8)

Author:  Seli [ Fri 18. Sep 2009 19:14 ]
Post subject:  Re: E46 320ia - Nýja tækið

já ég er sammála þér að einhver mega lazershow megaman spilarar eru full mikið overkill í e46 en bara, plain smekklegur spilari finnst mér skárra en original dótið... annars er þetta ekkert mikið issue, ekki eins og ég eigi e46 :roll:

Author:  Boogywoo [ Fri 18. Sep 2009 19:17 ]
Post subject:  Re: E46 320ia - Nýja tækið

SteiniDJ wrote:
Boogywoo wrote:
SteiniDJ wrote:
Flottur bíll, en plís ekki skemma innviðið í bílnum með því að setja custom spilara í hann. Alvöru iPod kit f. BMW hjá Nesradíó kostar um 30 þúsund.

Með fullri virðingu til þeirra sem hafa verið að skipta yfir í aftermarket tæki í nýrri bimmum, þá er þetta ein versta breyting sem þú getur farið út í!



mér finnst BMW cd spilarinn mjög fallegur og væri til í að kaupa einn þannig í hann en hve mikið mundi kosta aukalega að koma fyrir ipod tengi?


iPod tengið er algjörlega sjálfstæður búnaður sem tengist BMW ekki neitt. Sjálfur er ég með kasettu spilara í mínum bíl sem er svo tengdur við 6-diska BMW magasín í skottinu. Ætlaði að kaupa mér svona iPod kit, en annað varð fyrir valinu. Ég man ekki hvað það heitir sem þeir í Nesradíó selja, en það er mjög gott stuff. Minnir að það heitir Dice, eða eitthvað. Mig minnir líka að þessi búnaður hafi kostað um 30 - 35 þúsund krónur í sumar og hefur eflaust ekki hækkað um mikið síðan þá.

Ég veit ekki hvað OEM CD spilari kostar mikið en hann er örugglega ekki ódýr. Þú getur örugglega fengið einn af eBay á góðum prís. Þetta eru kannski ekki fallegustu spilarar í heimi, en menn verða að átta sig á því að þeir eru hannaðir í stíl við innréttinguna sem er í bílnum og því gífurlega ósmekklegt að fá sér Alpine spilara sem er með laser show og allt þannig. Ég sé samt ekki hvað þú vilt gera með CD spilara ef þú færð þér iPod tengi. 8)


já er búin að lesa um þetta DICE system á e46fanatics.com og líst vel á það. Læt mig bara hafa það að hafa kasettutæki og 6diska magasín í skottinu og fæ mér DICE system frekar! Þó að original CD spilarinn er flottari :wink:

Author:  SteiniDJ [ Fri 18. Sep 2009 19:20 ]
Post subject:  Re: E46 320ia - Nýja tækið

Boogywoo wrote:
SteiniDJ wrote:
Boogywoo wrote:
SteiniDJ wrote:
Flottur bíll, en plís ekki skemma innviðið í bílnum með því að setja custom spilara í hann. Alvöru iPod kit f. BMW hjá Nesradíó kostar um 30 þúsund.

Með fullri virðingu til þeirra sem hafa verið að skipta yfir í aftermarket tæki í nýrri bimmum, þá er þetta ein versta breyting sem þú getur farið út í!



mér finnst BMW cd spilarinn mjög fallegur og væri til í að kaupa einn þannig í hann en hve mikið mundi kosta aukalega að koma fyrir ipod tengi?


iPod tengið er algjörlega sjálfstæður búnaður sem tengist BMW ekki neitt. Sjálfur er ég með kasettu spilara í mínum bíl sem er svo tengdur við 6-diska BMW magasín í skottinu. Ætlaði að kaupa mér svona iPod kit, en annað varð fyrir valinu. Ég man ekki hvað það heitir sem þeir í Nesradíó selja, en það er mjög gott stuff. Minnir að það heitir Dice, eða eitthvað. Mig minnir líka að þessi búnaður hafi kostað um 30 - 35 þúsund krónur í sumar og hefur eflaust ekki hækkað um mikið síðan þá.

Ég veit ekki hvað OEM CD spilari kostar mikið en hann er örugglega ekki ódýr. Þú getur örugglega fengið einn af eBay á góðum prís. Þetta eru kannski ekki fallegustu spilarar í heimi, en menn verða að átta sig á því að þeir eru hannaðir í stíl við innréttinguna sem er í bílnum og því gífurlega ósmekklegt að fá sér Alpine spilara sem er með laser show og allt þannig. Ég sé samt ekki hvað þú vilt gera með CD spilara ef þú færð þér iPod tengi. 8)


já er búin að lesa um þetta DICE system á e46fanatics.com og líst vel á það. Læt mig bara hafa það að hafa kasettutæki og 6diska magasín í skottinu og fæ mér DICE system frekar! Þó að original CD spilarinn er flottari :wink:


Mér líst vel á það. ;) Þetta er alveg eins og kasettutæki hjá mér en það böggar mig ekkert.

Seli: Mér finnst ekkert að því að skipta um tæki í eldri bílum, eins og E30, E34 o.s.frv, en í nýrri bílunum finnst mér það bara ekki passa! Þú getur skoðað Bavarian Soundwerks - heilt fyrirtæki sem er sammála mér! :D

Author:  Boogywoo [ Mon 19. Oct 2009 02:27 ]
Post subject:  Re: E46 320ia - Ný mynd komin!

buump! komin ný mynd!

Author:  SteiniDJ [ Mon 19. Oct 2009 02:28 ]
Post subject:  Re: E46 320ia - Ný mynd komin!

Aðeins of lítil mynd. :oops:

Author:  Boogywoo [ Mon 19. Oct 2009 02:48 ]
Post subject:  Re: E46 320ia - Ný mynd komin!

SteiniDJ wrote:
Aðeins of lítil mynd. :oops:



i know i know, er að vinna í því að fá hana og restina af photoshootinu í hærra res... Airwaves í gangi, menn nenna ekki að photoshoppa þá!

Author:  Grétar G. [ Mon 19. Oct 2009 18:42 ]
Post subject:  Re: E46 320ia - Ný mynd komin!

Kolli smáratorgsdriftari :lol:

Flottur þessi bíll hjá þér ;)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/