bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 316 með 325
PostPosted: Mon 09. Nov 2009 03:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 06. Nov 2009 01:24
Posts: 32
Sælir, keypti þennan fyrir u.þ.b. einni og hálfri viku síðan. Langaði að gera þráð hérna til að fá nokkur góð ráð í leiðinni.

Fjöðrunin á þessum bíl er eins og það sé járn í járn, langar að skipta í e-ð sem er hægt að keyra daglega. Hugmyndir?

M20B25, langar í meiri kraft, önnur vél eða breyta þessari ?

Sæti, langar í ný sæti sem að spoona mann svolítið. Hugmyndir?

Aftursvunta, hugmyndir?

Langar í nýtt púst, hugmyndir?

vantar lista fyrir ofan hægri afturglugga, veit einhver um ?

myndir:
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 316 með 325
PostPosted: Mon 09. Nov 2009 03:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
bíll með sál

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 316 með 325
PostPosted: Mon 09. Nov 2009 04:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Meiri kraftur kostar 500 - 1.000.000 myndi ég segja

Sæti.. Mázi er að selja leður og tau sportsæti... þau halda ágætlega

Aftursvunta.. eitthvað lítið til af svoleiðis á þessa bíla en myndi mæla með m-tech

Púst... gæti verið að ég eigi eitt gal opið og ruddalegt fyrir þig.. pm ef þú hefur áhuga

Annars E30 alltaf flottir og vonandi að þú gerir hann enn flottari !

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 316 með 325
PostPosted: Mon 09. Nov 2009 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Var þessi bíll ekki með complete MtechII kitti þegar hann kom til landsins :shock:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 316 með 325
PostPosted: Mon 09. Nov 2009 13:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
ömmudriver wrote:
Var þessi bíll ekki með complete MtechII kitti þegar hann kom til landsins :shock:

Þù ert i ruglinu, þetta er bara harlem 316

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 316 með 325
PostPosted: Mon 09. Nov 2009 16:32 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Jan 2008 00:18
Posts: 663
Setti þennan lista á þegar hann var með mér í umsjá , sp hvort hann hefur fokið af hjá hinum eigendum, þennan bíl mun eg eignast aftur :thup:

_________________
:naughty:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 316 með 325
PostPosted: Mon 09. Nov 2009 17:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Flottur á gömlu felgurnar mínar :thup:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 316 með 325
PostPosted: Mon 09. Nov 2009 18:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
felgurnar alveg að gera sig :thup:

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 316 með 325
PostPosted: Mon 09. Nov 2009 19:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 06. Nov 2009 01:24
Posts: 32
Meiri kraftur kostar 500 - 1.000.000

Ég er nú ekkert að tala um einhver 400hoho

Meira svona að koma honum í 240-50


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 316 með 325
PostPosted: Mon 09. Nov 2009 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Arnar JR. wrote:
Meiri kraftur kostar 500 - 1.000.000

Ég er nú ekkert að tala um einhver 400hoho

Meira svona að koma honum í 240-50

Ef þú ert að tala um 240-250 na power þá er það rugl dýrt.

Allar aflaukningar eru dýrar og þú kaupir engan tölvukubb á 10k sem bætir við 50hestöflum.

Þú getur bara gleymt þessu nema þú sért með 500k í rassvasanum.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 316 með 325
PostPosted: Mon 09. Nov 2009 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
arnibjorn wrote:
Ef þú ert að tala um 240-250 na power þá er það rugl dýrt.

Allar aflaukningar eru dýrar og þú kaupir engan tölvukubb á 10k sem bætir við 50hestöflum.

Þú getur bara gleymt þessu nema þú sért með 500k í rassvasanum.


Sammála

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 316 með 325
PostPosted: Tue 10. Nov 2009 08:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
birkire wrote:
ömmudriver wrote:
Var þessi bíll ekki með complete MtechII kitti þegar hann kom til landsins :shock:

Þù ert i ruglinu, þetta er bara harlem 316


Nú jæja, takk fyrir að beina mér á rétta braut félagi Birkir :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group