bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 325i Orange https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=39882 |
Page 1 of 26 |
Author: | Steini B [ Wed 16. Sep 2009 22:59 ] |
Post subject: | E30 325i Orange |
Jæja, Þetta er minn fyrsti E30 325i ![]() ![]() ![]() ![]() Það þekkja flestir þennann bíl, var með M-tech II kitti þegar hann kom til landsins 2004 ef mig minnir rétt, En það er löngu farið af, og því fannst mér orðið tímabært að hann fái almennilegt body kit aftur Keypti því með bílnum M3 Body kit ![]() En þetta hættir ekki þar, því hann fer fljótlega norður og þar verður hann heilsprautaður í nýjum LIT Hef verið með þessa hugmynd síðan ég átti KT 761, en núna verður ekkert slegið af og þetta verður klárað! Heilar útkoman verður semsagt eitthvað í þessa áttina ![]() Felgurnar verða einhverjar 4x100 þar sem ég ætla ekki út í 5 lug breytingu... En núna vantar mig smá hjálp frá ykkur Ég bara finn ekki logoið í nægilega stórri upplausn til þess að láta útbúa límmiða Ef þið rekist á þetta logo í góðri upplausn þá væri flott ef þið munduð senda mér hana ![]() Verður að vera gamla logoið, s.s. þetta: ![]() Kv. Súri gaurinn... |
Author: | bimmer [ Wed 16. Sep 2009 23:03 ] |
Post subject: | Re: E30 325i "M3 Jäger-Racer Replica" |
Flottur! |
Author: | ingo_GT [ Wed 16. Sep 2009 23:05 ] |
Post subject: | Re: E30 325i "M3 Jäger-Racer Replica" |
Haha þú ert klikkaður ef þú lætur verða af þessu að sprauta hann í þessum lit ![]() Hvað eru þetta samt stórar felgur sem eru undir honum ? ![]() |
Author: | Grétar G. [ Wed 16. Sep 2009 23:06 ] |
Post subject: | Re: E30 325i "M3 Jäger-Racer Replica" |
Vel gert ! Þetta var minn fyrsti BMW ![]() Hlakka til að sjá útkomuna ! |
Author: | Birgir Sig [ Wed 16. Sep 2009 23:07 ] |
Post subject: | Re: E30 325i "M3 Jäger-Racer Replica" |
arg og garg líst alltof vel á þetta, en hvernig ætlaru að setja þessi bretti á eða afturbrettin. |
Author: | Stefan325i [ Wed 16. Sep 2009 23:08 ] |
Post subject: | Re: E30 325i "M3 Jäger-Racer Replica" |
Bara í lagi fékstu orginal dótið hjá danna eða fíber brettinn. |
Author: | arnibjorn [ Wed 16. Sep 2009 23:08 ] |
Post subject: | Re: E30 325i "M3 Jäger-Racer Replica" |
Til hamingju Steini! Verður gaman ef þú gerir þetta í alvöru ![]() |
Author: | Steini B [ Wed 16. Sep 2009 23:13 ] |
Post subject: | Re: E30 325i "M3 Jäger-Racer Replica" |
ingo_GT wrote: Haha þú ert klikkaður ef þú lætur verða af þessu að sprauta hann í þessum lit ![]() Hvað eru þetta samt stórar felgur sem eru undir honum ? ![]() Það eru 16" undir mínum, hef ekki hugmynd hvað þær eru stórar undir M3inum á myndinni birgir_sig wrote: arg og garg líst alltof vel á þetta, en hvernig ætlaru að setja þessi bretti á eða afturbrettin. Ég kann ekkert á það, læt sprautarann minn um það... Stefan325i wrote: Bara í lagi fékstu orginal dótið hjá danna eða fíber brettinn. Ég ákvað að taka bara fíber dótið, dugir alveg.. Hefði samt verið mikið flottara að taka orginal dótið, bara dýrara og meiri tími sem fer í það... |
Author: | Einarsss [ Wed 16. Sep 2009 23:13 ] |
Post subject: | Re: E30 325i "M3 Jäger-Racer Replica" |
![]() ![]() |
Author: | Steini B [ Wed 16. Sep 2009 23:17 ] |
Post subject: | Re: E30 325i "M3 Jäger-Racer Replica" |
arnibjorn wrote: Til hamingju Steini! Verður gaman ef þú gerir þetta í alvöru ![]() Ég býst við því að um leið og búið verður að klára suðuvinnuna hérna fyrir sunnan þá fari þessi norður, og þá verður byrjað að vinna í honum um leið og tími gefst til... |
Author: | Steini B [ Wed 16. Sep 2009 23:20 ] |
Post subject: | Re: E30 325i "M3 Jäger-Racer Replica" |
einarsss wrote: ![]() ![]() Hvernig var það, er það ekki "Allt er þegar tíu er" ? ![]() Búinn að eiga: E30, E32, E34, E36, E36/8, E39 |
Author: | arnibjorn [ Wed 16. Sep 2009 23:27 ] |
Post subject: | Re: E30 325i "M3 Jäger-Racer Replica" |
Steini B wrote: arnibjorn wrote: Til hamingju Steini! Verður gaman ef þú gerir þetta í alvöru ![]() Ég býst við því að um leið og búið verður að klára suðuvinnuna hérna fyrir sunnan þá fari þessi norður, og þá verður byrjað að vinna í honum um leið og tími gefst til... Kúl! Ég segi þetta bara af því að þú hefur oft verið með rosaleg plön.. og við vitum nú allir hvernig það hefur farið ![]() En ég segi eins og Einar, þinn tími er kominn. You go girl. |
Author: | Steini B [ Wed 16. Sep 2009 23:31 ] |
Post subject: | Re: E30 325i "M3 Jäger-Racer Replica" |
arnibjorn wrote: Steini B wrote: arnibjorn wrote: Til hamingju Steini! Verður gaman ef þú gerir þetta í alvöru ![]() Ég býst við því að um leið og búið verður að klára suðuvinnuna hérna fyrir sunnan þá fari þessi norður, og þá verður byrjað að vinna í honum um leið og tími gefst til... Kúl! Ég segi þetta bara af því að þú hefur oft verið með rosaleg plön.. og við vitum nú allir hvernig það hefur farið ![]() En ég segi eins og Einar, þinn tími er kominn. You go girl. Haha, já, ég er einmitt að vona fyrir mína hönd að þetta gangi allt saman upp ![]() Þessvegna er stór kostur að vera ekki með bílpróf, get ekkert keyrt bílinn og því verður bara að gera eitthvað við hann á meðan ![]() |
Author: | ///M [ Wed 16. Sep 2009 23:41 ] |
Post subject: | Re: E30 325i "M3 Jäger-Racer Replica" |
Þetta verður geðveikt! Með logoið þá er annaðhvort að kaupa þetta pre-cut (hef séð það til sölu á netinu einhverstaðar) eða tracea einhverja bitmap mynd yfir í vectora. Getur gert það með til dæmis illustrator eða jafnvel flash held ég ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 16. Sep 2009 23:41 ] |
Post subject: | Re: E30 325i "M3 Jäger-Racer Replica" |
Þetta er sko team be..... lofar góðu ![]() ![]() ![]() ![]() ps.. þessi er með LS1 vél .. 370 ps kv.. Gamla hróið sem er lagt í einelti |
Page 1 of 26 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |