bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 325i Orange
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=39882
Page 24 of 26

Author:  sh4rk [ Mon 19. Apr 2010 00:21 ]
Post subject:  Re: E30 325i Turbo Orange [Byrjaður á Turbo bls 22]

örugglega fullt af óþverra efnum í öskunni

Author:  Steini B [ Mon 19. Apr 2010 00:28 ]
Post subject:  Re: E30 325i Turbo Orange [Byrjaður á Turbo bls 22]

Ég hef nú ekki miklar áhyggjur af þessu, skolaði samt af bílnum í dag
Vildi frekar hafa ömmu bíl inni heldur en minn, þó það sé gömul toyota með ljótt lakk

En ég er þó feginn að það sé ennþá bara húddið og skottið sem ég rúllaði sem er á bílnum...

Author:  Einarsss [ Mon 19. Apr 2010 08:52 ]
Post subject:  Re: E30 325i Turbo Orange [Byrjaður á Turbo bls 22]

Gastu notað adapterana sem ég lét þig fá? :)

Author:  Einarsss [ Mon 19. Apr 2010 14:56 ]
Post subject:  Re: E30 325i Turbo Orange [Byrjaður á Turbo bls 22]

btw steini .. hvað er stórt gatið sem dælir olíunni á bínuna? það á ekki að vera stærra en 2-3mm annars drekkiru bínunni í olíu og getur skemmt pakkdós inní henni

Author:  Steini B [ Mon 19. Apr 2010 15:13 ]
Post subject:  Re: E30 325i Turbo Orange [Byrjaður á Turbo bls 22]

Nei, en ég lenti núna á öðrum manni sem var enga stund að finna allt í þetta sem mig vantaði... :)
Þannig að ég hendi adapteronum í þig næst þegar ég fer í bæinn...

Og Stefán ætlaði að fara með pönnuna fyrir mig og græja hana
svo þegar hún er tilbúin þá vantar mig bara slöngu þar á milli og ég er kominn með allt sem mig vantar fyrir utan nýja púst og olíupakkningu.

Það á að vera minkun á adapternum sem er á bínunni...

Author:  Steini B [ Sat 15. May 2010 22:48 ]
Post subject:  Re: E30 325i Turbo Orange [Byrjaður á Turbo bls 22]

Jæja, ætlaði að vera mega duglegur í þessum um helgina en búinn að vera á fullu í sjálfboðaliðavinnu...



Var samt að fá þetta í dag :)

Efra pakningasett

Image


Svo var þetta að smella í tollinn

250kPa MAP sensor

http://shop.vems.hu/catalog/sensor-p-89.html


Er svo að bíða eftir Boost Control...

http://shop.vems.hu/catalog/sensor-p-89.html

Author:  Steini B [ Fri 21. May 2010 01:12 ]
Post subject:  Re: E30 325i Orange

Jæja, eftir mikla umhugsun í morgun þá ákvað ég að fresta turbopælingunum...
Hef hvorki tíma né peninga til þess að ná að klára það fyrir bíladaga


En loksins, eftir meira en mánuð þá er þessi aftur kominn í gang, frekar hávær, bara með greinarnar og ekkert púst :lol:
Ætla að skipta um stýrismaskínuna, henda honum svo á kerru og fara með í bæinn í púst og hjólastillingu...

Er svo ENNÞÁ að bíða eftir að fá 2 stykki sem vantaði til þess að geta skipt um subframeið, svo þarf ég greinilega að fara í bæinn og ná í húddið og skottið og senda það sjálfur norður þar sem það virðist vera alveg svakalega erfitt :roll:

Author:  T-bone [ Fri 21. May 2010 14:19 ]
Post subject:  Re: E30 325i Orange

Steini B wrote:
Jæja, eftir mikla umhugsun í morgun þá ákvað ég að fresta turbopælingunum...
Hef hvorki tíma né peninga til þess að ná að klára það fyrir bíladaga


En loksins, eftir meira en mánuð þá er þessi aftur kominn í gang, frekar hávær, bara með greinarnar og ekkert púst :lol:
Ætla að skipta um stýrismaskínuna, henda honum svo á kerru og fara með í bæinn í púst og hjólastillingu...

Er svo ENNÞÁ að bíða eftir að fá 2 stykki sem vantaði til þess að geta skipt um subframeið, svo þarf ég greinilega að fara í bæinn og ná í húddið og skottið og senda það sjálfur norður þar sem það virðist vera alveg svakalega erfitt :roll:



auli! TURBO

Author:  tinni77 [ Fri 21. May 2010 22:01 ]
Post subject:  Re: E30 325i Orange

T-bone wrote:
Steini B wrote:
Jæja, eftir mikla umhugsun í morgun þá ákvað ég að fresta turbopælingunum...
Hef hvorki tíma né peninga til þess að ná að klára það fyrir bíladaga


En loksins, eftir meira en mánuð þá er þessi aftur kominn í gang, frekar hávær, bara með greinarnar og ekkert púst :lol:
Ætla að skipta um stýrismaskínuna, henda honum svo á kerru og fara með í bæinn í púst og hjólastillingu...

Er svo ENNÞÁ að bíða eftir að fá 2 stykki sem vantaði til þess að geta skipt um subframeið, svo þarf ég greinilega að fara í bæinn og ná í húddið og skottið og senda það sjálfur norður þar sem það virðist vera alveg svakalega erfitt :roll:



auli! TURBO


auli! M50

Author:  T-bone [ Sat 22. May 2010 05:06 ]
Post subject:  Re: E30 325i Orange

tinni77 wrote:
T-bone wrote:
Steini B wrote:
Jæja, eftir mikla umhugsun í morgun þá ákvað ég að fresta turbopælingunum...
Hef hvorki tíma né peninga til þess að ná að klára það fyrir bíladaga


En loksins, eftir meira en mánuð þá er þessi aftur kominn í gang, frekar hávær, bara með greinarnar og ekkert púst :lol:
Ætla að skipta um stýrismaskínuna, henda honum svo á kerru og fara með í bæinn í púst og hjólastillingu...

Er svo ENNÞÁ að bíða eftir að fá 2 stykki sem vantaði til þess að geta skipt um subframeið, svo þarf ég greinilega að fara í bæinn og ná í húddið og skottið og senda það sjálfur norður þar sem það virðist vera alveg svakalega erfitt :roll:



auli! TURBO


auli! M50



Ég er ekki að baila á M50 :lol:

Author:  tinni77 [ Sat 22. May 2010 13:24 ]
Post subject:  Re: E30 325i Orange

T-bone wrote:
tinni77 wrote:
T-bone wrote:
Steini B wrote:
Jæja, eftir mikla umhugsun í morgun þá ákvað ég að fresta turbopælingunum...
Hef hvorki tíma né peninga til þess að ná að klára það fyrir bíladaga


En loksins, eftir meira en mánuð þá er þessi aftur kominn í gang, frekar hávær, bara með greinarnar og ekkert púst :lol:
Ætla að skipta um stýrismaskínuna, henda honum svo á kerru og fara með í bæinn í púst og hjólastillingu...

Er svo ENNÞÁ að bíða eftir að fá 2 stykki sem vantaði til þess að geta skipt um subframeið, svo þarf ég greinilega að fara í bæinn og ná í húddið og skottið og senda það sjálfur norður þar sem það virðist vera alveg svakalega erfitt :roll:



auli! TURBO


auli! M50



Ég er ekki að baila á M50 :lol:


Hann ætlar bara að fresta turbo fram yfir Bíladaga, þú með M50 líka :? :lol:

Author:  T-bone [ Sat 22. May 2010 17:46 ]
Post subject:  Re: E30 325i Orange

tinni77 wrote:
T-bone wrote:
tinni77 wrote:
T-bone wrote:
Steini B wrote:
Jæja, eftir mikla umhugsun í morgun þá ákvað ég að fresta turbopælingunum...
Hef hvorki tíma né peninga til þess að ná að klára það fyrir bíladaga


En loksins, eftir meira en mánuð þá er þessi aftur kominn í gang, frekar hávær, bara með greinarnar og ekkert púst :lol:
Ætla að skipta um stýrismaskínuna, henda honum svo á kerru og fara með í bæinn í púst og hjólastillingu...

Er svo ENNÞÁ að bíða eftir að fá 2 stykki sem vantaði til þess að geta skipt um subframeið, svo þarf ég greinilega að fara í bæinn og ná í húddið og skottið og senda það sjálfur norður þar sem það virðist vera alveg svakalega erfitt :roll:



auli! TURBO


auli! M50



Ég er ekki að baila á M50 :lol:


Hann ætlar bara að fresta turbo fram yfir Bíladaga, þú með M50 líka :? :lol:


Hahaha sjáum til með það. :roll:

En M50 er ekki til sölu. Túrbókerfið er það hinsvegar :wink:

Author:  aronjarl [ Sun 23. May 2010 03:43 ]
Post subject:  Re: E30 325i Orange

Anton. þú ert AULI.

Hefur ekki efni á að kalla hann aula.

Author:  T-bone [ Sun 23. May 2010 06:10 ]
Post subject:  Re: E30 325i Orange

aronjarl wrote:
Anton. þú ert AULI.

Hefur ekki efni á að kalla hann aula.


einhver mórall hjá DK?

Author:  Steini B [ Sun 23. May 2010 09:34 ]
Post subject:  Re: E30 325i Orange

T-bone wrote:
Hahaha sjáum til með það. :roll:

En M50 er ekki til sölu. Túrbókerfið er það hinsvegar :wink:

Og hver segir að það sé ekki hægt að fá sér annað, stærra??? :roll:

Page 24 of 26 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/