bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 06:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 195 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 13  Next
Author Message
PostPosted: Sat 08. May 2004 00:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Jæja, þá er maður loksins kominn á nýjan vagn!

Nú er ég semsagt stoltur eigandi Bostongræns E36 328i '96. :-D

Bílinn kannast líklega nokkrir hér við en hann er beinskiptur með M sportpaket (sílsar, listar, stuðarar, svart áklæði í toppi, sportfahrwerk o.fl.), topplúga, hálfleðruð sportsæti, armpúði (seinni tíma viðbót) ofl. nammi, sjá breytingar hér fyrir neðan.

Alveg ótrúlega skemmtilegur bíll, vélin er alger snilld bæði afl og hljóð (útvarpið hefur ekki verið mikið notað :-) ). Bíllinn virðist alltaf eiga nóg afl til og ekki skemmir beinskiptingin fyrir að nýta það til fullnustu. 8) Skemmtilega ólíkir bílar, minn "gamli" E46 318ia og þessi. :-)

Hér eru nokkrar myndir af bílnum.

Ein af fyrstu myndunum:
Image

Kominn með gráu hliðarstefnuljósin og silfurspreyaða stefnuljósaperu:
Image

Kominn með einn M-look spegil:
Image

Nokkur skot innan úr bílnum:
Image
Image
Image

Vélin nýþrifin og fín:
Image

(update júní 2005) Kominn á nýjar felgur, 17" M3 (Style 67) replica felgur:
Image

(update ágúst 2005) KW 40/40 fjöðrunarkerfi komið undir:
Image

Helstu breytingar síðan ég keypti hann:

- Spreyjaði perurnar í stefnuljósunum silfurlitaðar(lýsing og myndir)
- Grá stefnuljós á brettin
- M-look speglar (lýsing og myndir)
- Armpúði á milli framsæta
- Og ýmislegt smálegt s.s. skipt um perur, blettað í steinkast og svona...
- M50 manifold (maí 2005)
- BBTB (big bore throttle bodies) (maí 2005)
- CAI, loftsía og hitahlíf (maí 2005)
- Mældur á dynobekk hjá Tb í byrjun júní 2005 og gaf 211hö@5660sn/mín (186hö út í hjól) --> Dynograph <--
- 17" M3 replicur (júní 2005)
- KW 40/40 fjöðrunarkerfi (ágúst 2005)
- 3.23 Læst drif úr E36 M3 US 8-) (janúar 2006)
- "Nýr" gírhnúður, notaður en lítið sem ekkert slitinn. :-) Sá gamli var orðinn lúinn. (júlí 2006)
- Orginal BMW slökkvitæki undir bílstjórasæti (ágúst 2006)
- Ný afturljós, þ.e. rauð/hvít "kristal" (desember 2006)
- Framendi sprautaður og 2-3 ryðbólur (maí 2007)
- UUC Swaybars (maí 2007)
- Flækjur (sumar 2009)
- Z3M ShortShifter (sumar 2009)

(eða í stuttu máli: E36 328i '96+M50 mani+BBTB+CAI+17"+KW+3.23LSD :-P )

ToDo og maybeDo listinn: (styttist óðum :lol: )

- Framljós mögulega með angel eyes, hvernig nákvæmlega verður erfitt val. :roll:
- Strutbar

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Last edited by iar on Wed 30. May 2007 19:30, edited 23 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 00:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Glæsilegt, til hamingju með bílinn. Þetta er alveg stórglæsilegur bíll og ég veit að þú heldur honum þannig :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Til hamingju :clap: =D> Flottur litur.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 00:58 
:D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 00:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Þessi er vel svalur. Til hamingju með gaurinn. :)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 01:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Fínn bíll. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 01:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Alveg hreint magnaður bíll, liturinn, felgurnar og ekki skemmir liturinn !! Til hamingju með hann !! :P

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 03:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Til hamingju meistari! 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 09:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Til hamingju með bílinn og að vera kominn með fleiri hesta undir húddið :D

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 09:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég segi bara NICE MOVE!

ELdri bíll, fleiri hestar - mjög góð taktík og ekku ertu að fá neinn slor bíl, þetta er einn af þeim fallegustu!

EN hvað skyldi Hlynur fá sér? :?:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 12:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
:burnout:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 12:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
glæsilegt , til lukku með þetta.
mikil framför frá 318ia, eða hvað? :?

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með þetta, þetta eru mjööög skemmtilegir bílar. 8) :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 14:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Hamingjuóskir með nýja Bimmann, þetta er alveg gullfallegur bíll og ekki skemmir aflið fyrir. Og mundu það bara að úti á þjóðvegum máttu vera eins snöggur og þú vilt frá 0 - 90 kmh. :D

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 328i '96
PostPosted: Sat 08. May 2004 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Til hamingju þetta er mjög fallegur vagn :D og beinskiptur það er alvöru.

iar wrote:
Ég set svo fleiri inn þegar ég er búinn að taka bílinn í gegn og þrífa hátt og lágt. :-)


Er Hlynur svona mikill sóði? :wink:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 195 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 13  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group