bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 325i coupe '87 búinn að swappa
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=39831
Page 1 of 4

Author:  Seli [ Mon 14. Sep 2009 16:41 ]
Post subject:  E30 325i coupe '87 búinn að swappa

Ég var að festa kaup á öðrum bimmanum mínum, en fyrsta e30, þetta er semsagt bíllinn sem perragrindin hans Aron Jarls var á, Ó 314.

Planið er að skella í hann m20b25 , flækjum og taka sætin og innréttinguna í gegn, útlitið, rífa króm draslið af honum og flikka aðeins upp á hann almennt.

Image

Image

Image

lúkkar ekki beint race núna en um leið og skólinn róast og veskið fitnar aðeins fer ég í að gera og græja :thup:

btw, hversu mikið mál er að skella e36 steering rack í e30?

Author:  Mazi! [ Mon 14. Sep 2009 16:49 ]
Post subject:  Re: E30 318 coupe '87 mega uppgerð plönuð

þetta verður mega áhugavert! 8)



hvernig er botn og hjólaskálar ryðlega séð?

Author:  Bartek [ Mon 14. Sep 2009 16:52 ]
Post subject:  Re: E30 318 coupe '87 mega uppgerð plönuð

hmmm Seli like Vierzylindermotoren :santa:

Author:  ingo_GT [ Mon 14. Sep 2009 16:58 ]
Post subject:  Re: E30 318 coupe '87 mega uppgerð plönuð

Er að fíla þessa númeraplötu 8)

En hverni stýri er þetta í honum viðar ?
Endilega koma með myndir af inréttingunni

Author:  Seli [ Mon 14. Sep 2009 18:09 ]
Post subject:  Re: E30 318 coupe '87 mega uppgerð plönuð

er ekki búinn að komast í undirvagnstjékk en er að búast við hörmungum, þá verður auðveldara að sætta sig við smá ryð :lol:

annars er innréttingin frekar næs finnst mér, tau sportsæti( er ekki eiginlega staðalbúnaður að sportsætin í e30 séu við að að brotna :? ) ljóst leður á hurðarspjöldum og merkilegt nokk, 4 rauðir takkar frá því að það voru neonljós undir honum :thup:

teipaði síðan illa farið sportstýri og skellti í hann, fannst hitt stýrið svo ljótt :roll: kem kannski með einhverjar innan myndir á eftir ef ég man eftir myndavélinni.

Author:  lacoste [ Mon 14. Sep 2009 18:30 ]
Post subject:  Re: E30 318 coupe '87 mega uppgerð plönuð

Looooking good :)

Ekki seldir þú perragrindina af honum? :shock:

Author:  Árni S. [ Mon 14. Sep 2009 18:45 ]
Post subject:  Re: E30 318 coupe '87 mega uppgerð plönuð

minnir mig á minn bretta bogar og chrome útum alt :lol:

samt hægt að gera gott úr þessu gangi þér vel :thup:

Author:  Magnús Þór [ Mon 14. Sep 2009 19:02 ]
Post subject:  Re: E30 318 coupe '87 mega uppgerð plönuð

vá hvað ég var staðráðinn í að eignast þennann bíl í sumar !
en gangi þér vel með þetta

Author:  Seli [ Mon 14. Sep 2009 19:05 ]
Post subject:  Re: E30 318 coupe '87 mega uppgerð plönuð

lacoste wrote:
Looooking good :)

Ekki seldir þú perragrindina af honum? :shock:


haha nei, hefði pottþétt haldið grindinni:P sá einmitt SN 111 áðan og var að slefa yfir honum (og grindinni :thup: )

Árni S. wrote:
minnir mig á minn bretta bogar og chrome útum alt :lol:

samt hægt að gera gott úr þessu gangi þér vel :thup:


takk takk, fékk meira að segja nýja króm boga með bílnum :shock: ætli þeir fái ekki að skreyta bílskúrinn bara... eða jafnvel '87 land rover defender sem félagi minn á :lol:

Magnús Þór wrote:
vá hvað ég var staðráðinn í að eignast þennann bíl í sumar !
en gangi þér vel með þetta


takk, það var einmitt sumarplanið mitt að eignast e30, tveimur e34 síðar og sjittlód af veseni fann ég þennan 8)

Author:  Stefan325i [ Wed 16. Sep 2009 22:49 ]
Post subject:  Re: E30 318 coupe '87 mega uppgerð plönuð

Ópee mættur á svæðið.

Til lukku með bílinn.

Author:  Seli [ Fri 18. Sep 2009 03:35 ]
Post subject:  Re: E30 318 coupe '87 mega uppgerð plönuð

újé, króm viðbjóðurinn farinn af 8) mun svalara ryð og lakkskemmdir í staðinn...

hann er ekkert það ryðgaður undirvagninn á honum en þetta krómdæmi dró í sig ryð og viðbjóð. Vantar eiginlega nýtt frambretti hægra meginn, stór hluti af því fór með króminu :roll: en það verður víst að bíða aðeins..

Hélt ég þyrfti að skipta um drifskaptfóðrinu, hann skrölti svo hressilega á milli 2500 og 3000 rpm en það var langt því frá að vera case-ið. Subframeið er brotið :lol: einhver jólasveinn hefur sleppt öðrum efri boltanum sem heldur drifinu og með bara einn í brotnaði subframeið :thdown:

Mega gleði framundin hjá mér greinilega, er einhver sem á subframe í '87 e30 sem hann má missa?

Author:  ingo_GT [ Fri 18. Sep 2009 04:16 ]
Post subject:  Re: E30 318 coupe '87 mega uppgerð plönuð

Seli wrote:
újé, króm viðbjóðurinn farinn af 8) mun svalara ryð og lakkskemmdir í staðinn...

hann er ekkert það ryðgaður undirvagninn á honum en þetta krómdæmi dró í sig ryð og viðbjóð. Vantar eiginlega nýtt frambretti hægra meginn, stór hluti af því fór með króminu :roll: en það verður víst að bíða aðeins..

Hélt ég þyrfti að skipta um drifskaptfóðrinu, hann skrölti svo hressilega á milli 2500 og 3000 rpm en það var langt því frá að vera case-ið. Subframeið er brotið :lol: einhver jólasveinn hefur sleppt öðrum efri boltanum sem heldur drifinu og með bara einn í brotnaði subframeið :thdown:

Mega gleði framundin hjá mér greinilega, er einhver sem á subframe í '87 e30 sem hann má missa?



Lenti í þessu á e30 mínu þegar ég var ný búinn að kaupa hann var alltaf bánk og síðan komst ég af því að subframeið mitt var brotið. Keyfti annað og er búinn að skifta um það er að fara henda öðru subframi undir minn með poly fórðingum mátt fá þá hitt hjá mér ef þú hefur áhuga eiglega glænyjarfórðingar í því subframi :)

Author:  Seli [ Fri 18. Sep 2009 10:22 ]
Post subject:  Re: E30 318 coupe '87 mega uppgerð plönuð

ozm, það væri gúrme, að sjá mig sjóða er ansi skrautlegt :lol:

þú átt annars, m20 mótorarma og púst í e30 er það ekki?

Author:  Mazi! [ Fri 18. Sep 2009 12:30 ]
Post subject:  Re: E30 318 coupe '87 mega uppgerð plönuð

ég á e30 söbfreim úr 1987 320i (sem skiptir engu reyndar)


það eru spyrnur og allt á því,,,

getur keypt þetta af mér :)


gæti átt þetta bretti líka í sæmilegu ástandi....

Author:  ///M [ Fri 18. Sep 2009 12:49 ]
Post subject:  Re: E30 318 coupe '87 mega uppgerð plönuð

Er ekki hægt að samlita bara chrome bogana?

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/