bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 325i (E46) (2005)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=39806
Page 1 of 1

Author:  Hreiðar [ Sun 13. Sep 2009 17:46 ]
Post subject:  BMW 325i (E46) (2005)

Einn af bílunum í fjölskyldunni hjá okkur.
Hafið kannski tekið eftir því að hann er búinn að
vera á sölu hérna inná í fínan tíman.

BMW 325i 2.5 lítra 184 hö vél.
Hvítur á litinn.
18" pólýhúðaðar svartar felgur. (veit ekki tegundina)
Svart grill og dökklit afturljós.
Ekinn eitthvað um 8x.xxx.

Image

Image

Image

Image

Image

Svo ein eldri af mínum og þessum

Image

Svo eru söluþræðir hérna:

viewtopic.php?f=10&t=36189

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

Author:  ellipjakkur [ Sun 13. Sep 2009 18:10 ]
Post subject:  Re: BMW 325i (E46) (2005)

þessi er ótrúlega flottur hjá þér en er vélin ekki 192 hö frekar en 184 ?

Author:  Árni S. [ Sun 13. Sep 2009 18:15 ]
Post subject:  Re: BMW 325i (E46) (2005)

ellipjakkur wrote:
þessi er ótrúlega flottur hjá þér en er vélin ekki 192 hö frekar en 184 ?

neibb ameríku týpa

flottur bíll miklu flottari alveg shaddowline

Author:  SteiniDJ [ Sun 13. Sep 2009 19:55 ]
Post subject:  Re: BMW 325i (E46) (2005)

Mjög flottur bíll, þó sjást afturljósin mjög illa. Ef ég fengi að velja, þá myndi ég klárlega pólera lippið á felgunum, eða sprauta það hvítt! 8)

Author:  Hreiðar [ Mon 14. Sep 2009 08:46 ]
Post subject:  Re: BMW 325i (E46) (2005)

SteiniDJ wrote:
Mjög flottur bíll, þó sjást afturljósin mjög illa. Ef ég fengi að velja, þá myndi ég klárlega pólera lippið á felgunum, eða sprauta það hvítt! 8)


Ég held að það gæti komið vel út 8) held að gamli nenni samt ekki að standa í því eins og er, hann er bara að reyna að losna við hann :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/