Jæja, þá er maður loksins kominn á nýjan vagn!
Nú er ég semsagt stoltur eigandi Bostongræns E36 328i '96.

Bílinn kannast líklega nokkrir hér við en hann er beinskiptur með M sportpaket (sílsar, listar, stuðarar, svart áklæði í toppi, sportfahrwerk o.fl.), topplúga, hálfleðruð sportsæti, armpúði (seinni tíma viðbót) ofl. nammi, sjá breytingar hér fyrir neðan.
Alveg ótrúlega skemmtilegur bíll, vélin er alger snilld bæði afl og hljóð (útvarpið hefur ekki verið mikið notað

). Bíllinn virðist alltaf eiga nóg afl til og ekki skemmir beinskiptingin fyrir að nýta það til fullnustu.

Skemmtilega ólíkir bílar, minn "gamli" E46 318ia og þessi.

Hér eru nokkrar myndir af bílnum.
Ein af fyrstu myndunum:

Kominn með gráu hliðarstefnuljósin og silfurspreyaða stefnuljósaperu:

Kominn með einn M-look spegil:

Nokkur skot innan úr bílnum:



Vélin nýþrifin og fín:

(update júní 2005) Kominn á nýjar felgur, 17" M3 (Style 67) replica felgur:

(update ágúst 2005) KW 40/40 fjöðrunarkerfi komið undir:

Helstu breytingar síðan ég keypti hann:
- Spreyjaði perurnar í stefnuljósunum silfurlitaðar
(lýsing og myndir)- Grá stefnuljós á brettin
- M-look speglar
(lýsing og myndir)- Armpúði á milli framsæta
- Og ýmislegt smálegt s.s. skipt um perur, blettað í steinkast og svona...
- M50 manifold (maí 2005)
- BBTB (big bore throttle bodies) (maí 2005)
- CAI, loftsía og hitahlíf (maí 2005)
- Mældur á dynobekk hjá Tb í byrjun júní 2005 og gaf 211hö@5660sn/mín (186hö út í hjól)
--> Dynograph <--- 17" M3 replicur (júní 2005)
- KW 40/40 fjöðrunarkerfi (ágúst 2005)
- 3.23 Læst drif úr E36 M3 US
(janúar 2006)- "Nýr" gírhnúður, notaður en lítið sem ekkert slitinn.

Sá gamli var orðinn lúinn. (júlí 2006)
- Orginal BMW slökkvitæki undir bílstjórasæti (ágúst 2006)
- Ný afturljós, þ.e. rauð/hvít "kristal" (desember 2006)
- Framendi sprautaður og 2-3 ryðbólur (maí 2007)
- UUC Swaybars (maí 2007)
- Flækjur (sumar 2009)
- Z3M ShortShifter (sumar 2009)
(eða í stuttu máli: E36 328i '96+M50 mani+BBTB+CAI+17"+KW+3.23LSD

)
ToDo og maybeDo listinn: (styttist óðum

)
- Framljós mögulega með angel eyes, hvernig nákvæmlega verður erfitt val.

- Strutbar