bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 545i 1984 6 Speed 19"M5 Turbo 11 psi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=39578
Page 1 of 3

Author:  Aron M5 [ Wed 02. Sep 2009 22:51 ]
Post subject:  BMW 545i 1984 6 Speed 19"M5 Turbo 11 psi

Jæja hér er Bifreiðinn mín

var svona ómerkilegur þegar ég fékk hann

Image

En núna aðeins skárri

Image
Image
Image

Það sem ég er búinn að gera er að setja 19" M5 felgur,sprauta nýru mött svört,AC Lip,Filma allar rúður nema frammrúðu og svo á ég eftir að redda mér öðrum róm svo ég geti hent 12 mm spacerum undir

hann er vel búinn
T.d
-Sport sæti
-Sport Stýri
-Sport Fjörðrun
-Stóri skjárinn
-Svart leður og stál innrétting

Kem með fæðingarvottorðið seinna
:)

Author:  Alpina [ Wed 02. Sep 2009 23:00 ]
Post subject:  Re: BMW 545i 2004 6 Speed 19"M5

545 eru mega bílar :thup:

Author:  ///MR HUNG [ Wed 02. Sep 2009 23:39 ]
Post subject:  Re: BMW 545i 1984 6 Speed 19"M5

Er þetta uppgerður E28 :shock: eða hvað sem þetta fornaldardót heitir

BMW 545i 1984 6 Speed 19"M5

Author:  Aron Fridrik [ Thu 03. Sep 2009 00:19 ]
Post subject:  Re: BMW 545i 1984 6 Speed 19"M5

bara flottur bíll Aron.. vantar bara eitthvað framan á hann í stíl við skottlippið :)

sé að þú ert kominn með filmurnar þannig þú ert byrjaður að rúnta grimmt.. :thup:

Author:  Aron M5 [ Thu 03. Sep 2009 00:24 ]
Post subject:  Re: BMW 545i 1984 6 Speed 19"M5

Nonni,,,þetta var nu bara sett þarna svo gaurarnir í gömlu bílonum myndu kikja á þráðinn minn:lol:


Aron já nú mega ljótu vinirnir komameð :)
en eg veit ekki hvað eg gera með lip að framan,finn ekkert sem mér langar í
kanski maður fái sér bara M stuðara seinna

Author:  gunnar [ Thu 03. Sep 2009 00:28 ]
Post subject:  Re: BMW 545i 1984 6 Speed 19"M5

aron m5 wrote:
Nonni,,,þetta var nu bara sett þarna svo gaurarnir í gömlu bílonum myndu kikja á þráðinn minn:lol:


Aron já nú mega ljótu vinirnir komameð :)
en eg veit ekki hvað eg gera með lip að framan,finn ekkert sem mér langar í
kanski maður fái sér bara M stuðara seinna


Haha skellti uppúr :lol: :lol:

Author:  ValliFudd [ Thu 03. Sep 2009 12:08 ]
Post subject:  Re: BMW 545i 1984 6 Speed 19"M5

Ártalið var eina ástæðan fyrir því að ég kíkti :x

Author:  noyan [ Thu 03. Sep 2009 12:52 ]
Post subject:  Re: BMW 545i 1984 6 Speed 19"M5

Virkilega flottur.

Author:  Aron M5 [ Thu 03. Sep 2009 17:16 ]
Post subject:  Re: BMW 545i 1984 6 Speed 19"M5

Þakka þér væni

Author:  Aron M5 [ Sun 06. Dec 2009 16:21 ]
Post subject:  Re: BMW 545i 1984 6 Speed 19"M5

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Nýjir myndir af mest spennandi bilnum hérna

Author:  Alpina [ Sun 06. Dec 2009 16:26 ]
Post subject:  Re: BMW 545i 1984 6 Speed 19"M5

Magnaðir bílar , 545

töff að hafa þetta bsk

Author:  Jón Ragnar [ Sun 06. Dec 2009 16:35 ]
Post subject:  Re: BMW 545i 1984 6 Speed 19"M5

aron m5 wrote:
Nýjir myndir af mest spennandi bilnum hérna



Aldeilis stór orð :lol:

Author:  Aron M5 [ Sun 06. Dec 2009 16:38 ]
Post subject:  Re: BMW 545i 1984 6 Speed 19"M5

John Rogers wrote:
aron m5 wrote:
Nýjir myndir af mest spennandi bilnum hérna



Aldeilis stór orð :lol:


Smá Djók

Author:  Aron M5 [ Sun 06. Dec 2009 16:56 ]
Post subject:  Re: BMW 545i 1984 6 Speed 19"M5

Alpina wrote:
Magnaðir bílar , 545

töff að hafa þetta bsk


Já vantar bara lægra drif og læst þá væri hann yndislegur

Author:  Jón Ragnar [ Sun 06. Dec 2009 17:10 ]
Post subject:  Re: BMW 545i 1984 6 Speed 19"M5

aron m5 wrote:
John Rogers wrote:
aron m5 wrote:
Nýjir myndir af mest spennandi bilnum hérna



Aldeilis stór orð :lol:


Smá Djók



Geðveikur bíll samt 8)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/