bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 M3
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=39481
Page 1 of 8

Author:  Djofullinn [ Sun 30. Aug 2009 00:51 ]
Post subject:  E30 M3

Ég átti alltaf eftir að búa til þráð um M3inn minn og þar sem ég var að máta eina LM felguna undir ákvað ég að skella inn nokkrum lélegum myndum.

Fyllir helvíti vel út í hjólaskálina 8)


Image


Image


Image


Image


Image



Og síðan tvær af öllum bílnum á Borbet A.


Image


Image

Author:  Steini B [ Sun 30. Aug 2009 00:59 ]
Post subject:  Re: E30 M3

LM passa svo mikið betur við þennan bíl heldur en Borbet felgunar... :thup:

Hvenær á svo að dansa um göturnar á þessum bíl?

Author:  gunnar [ Sun 30. Aug 2009 00:59 ]
Post subject:  Re: E30 M3

Vá hvað BBS LM er málið á þessum bíl 8) 8) 8) 8)

Author:  Djofullinn [ Sun 30. Aug 2009 01:07 ]
Post subject:  Re: E30 M3

Steini B wrote:
LM passa svo mikið betur við þennan bíl heldur en Borbet felgunar... :thup:

Hvenær á svo að dansa um göturnar á þessum bíl?

Vonandi í vikunni bara :)

Author:  Alpina [ Sun 30. Aug 2009 01:08 ]
Post subject:  Re: E30 M3

LM er flott undir E30 M3,,,,,,,, en ekki eins undir normal E30

Author:  Aron Fridrik [ Sun 30. Aug 2009 01:12 ]
Post subject:  Re: E30 M3

þetta er geggjaður bíll.. ertu byrjaður að keyra hann ?

elska líka felgurnar sem þú ætlar að selja mér..

borbet er the shit á E30

hendir LM bara á mig :mrgreen:

Author:  bimmer [ Sun 30. Aug 2009 01:29 ]
Post subject:  Re: E30 M3

Flottur 8)

LM rétt merja Borbet :^o

Author:  jens [ Sun 30. Aug 2009 01:30 ]
Post subject:  Re: E30 M3

:evil:

Author:  birkire [ Sun 30. Aug 2009 03:06 ]
Post subject:  Re: E30 M3

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Hvar fékkstu LM, þetta eru varla 19" undan 540 eða ? sýnist þetta vera minna..

DO WORK 8)

Author:  Hreiðar [ Sun 30. Aug 2009 03:30 ]
Post subject:  Re: E30 M3

Bara cool, mjög smekklegur á LM 8)

Author:  rockstone [ Sun 30. Aug 2009 03:45 ]
Post subject:  Re: E30 M3

Flottur, LM felgurnar passa ekkert smá við bílinn 8)

Author:  Djofullinn [ Sun 30. Aug 2009 08:40 ]
Post subject:  Re: E30 M3

birkire wrote:
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Hvar fékkstu LM, þetta eru varla 19" undan 540 eða ? sýnist þetta vera minna..

DO WORK 8)

Þetta eru 17"urnar sem voru alltaf undir E32 750 bíl með einkanúmerinu DLS. Kenndur við Bjarna í Aukaraf.
Ég spottaði þær undir e39 530d touring og reddaði númerinu hjá eigandanum á kraftinum og keypti þær af honum :D

Author:  Alpina [ Sun 30. Aug 2009 09:39 ]
Post subject:  Re: E30 M3

E30 5 lug er greinilega MEGA TEAM BE


þið hinir verið úti.......... :thup: :thup:

SN 111 -->> BBS RS
M3 -- >> BBS LM
CABRIO -->> BBS RC


þokkalega flottustu drengirnir í támjóu skónum :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  Steini B [ Sun 30. Aug 2009 10:29 ]
Post subject:  Re: E30 M3

Alpina wrote:
E30 5 lug er greinilega MEGA TEAM BE


þið hinir verið úti.......... :thup: :thup:

SN 111 -->> BBS RS
M3 -- >> BBS LM
CABRIO -->> BBS RC


þokkalega flottustu drengirnir í támjóu skónum :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Ég sé nú samt bara einn MEGA TEAM BE á þessum lista :wink: :lol:

Author:  SteiniDJ [ Sun 30. Aug 2009 13:57 ]
Post subject:  Re: E30 M3

Ofboðslega fallegur bíll. :)

Page 1 of 8 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/