bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 325 e36 cabrio *edit* buin að selja
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=39384
Page 1 of 4

Author:  fjalar91 [ Tue 25. Aug 2009 15:06 ]
Post subject:  BMW 325 e36 cabrio *edit* buin að selja

Keypti þennan fyrir stuttu :D ,, fyrsti bílinn og ekkert smá sáttur :P

Ristar í brettum
M-tech framstuðari
M sílsar og afturstuðari
m3 speglar
boraðir diskar
tölvukubbur
opid púst
Xenon 10000k ljós
H&R gormar að framan og aftan með lækkun 40/10


Það sem ég er búin að plana

Fá ný frambretti til að losna við þessa Rista
Græjur frá nesradio (Styttist !)
Lip Spoiler
Short Shifter (komið)
M3 Felgur
Filmur (hver bíður sig fram ? :D )
Ný Númeraplata að framan
Ramma um númeraplötur
Læst Drif (buin ad finna)
Nýja Plast rúða í blæjuna
Verður tekin bráðlega og pússað upp þar sem komið er rið og sprautað aftur :)

inni í honum;

Nýja Innréttingu (samt notaða)
Nýtt Stýri
Festa sætin betur
Laga leðrið á sætunum

svo er maður auðvitað alltaf að fá eh upp i hausinn aftur og aftur en ekkert meira 100% akveðið sem ég man í augnablikinu

Ef eithver á þessa hluti sem ég á eftir að setja í hann þá yrði fínt að fá pm ef þið viljið selja,, ætla ekki að kaupa allt glænýtt :)
myndir;
Image
Image
Image
Image

Og Þar sem ég er ekkert of fróður um vélabreytingar yrði geðveikt ef eithverjir gætu bent mér á eithvað sem ég get gert :)

og svo væri líka gaman að heyra ykkar skoðanir hvað mætti breyta,, :)

Author:  SteiniDJ [ Tue 25. Aug 2009 15:12 ]
Post subject:  Re: BMW 325 e36 cabrio

Vá hvað hann er mikið flottari núna! Til hamingju með bílinn. :)

Author:  fjalar91 [ Tue 25. Aug 2009 15:13 ]
Post subject:  Re: BMW 325 e36 cabrio

svo sámmala þér ! og þakka þér :D 8)

Author:  jens [ Tue 25. Aug 2009 15:29 ]
Post subject:  Re: BMW 325 e36 cabrio

Til lukku með gripinn. Gekk framhjá þér um daginn á skaganum, ólýsanlegur munur á bílnum frá því sem var.
Bara mjög nettur 8)

Author:  Kristjan [ Tue 25. Aug 2009 17:57 ]
Post subject:  Re: BMW 325 e36 cabrio

Þessi bíll er allur að koma til.

Author:  Alpina [ Tue 25. Aug 2009 18:11 ]
Post subject:  Re: BMW 325 e36 cabrio

Team cabrio 8) :thup: :thup:

Author:  ValliB [ Tue 25. Aug 2009 21:37 ]
Post subject:  Re: BMW 325 e36 cabrio

Flottur bíll,
en skilst að það sé mega hausverkur að finna læst drif í e36 hérna heima

Author:  GunniT [ Tue 25. Aug 2009 22:26 ]
Post subject:  Re: BMW 325 e36 cabrio

það má til gaman geta að framsvuntan sem var á þessum hefur verið kraminn 8)

En þessi var að verða þokkalegur þegar ég lét hann frá mér

Author:  Sezar [ Tue 25. Aug 2009 22:51 ]
Post subject:  Re: BMW 325 e36 cabrio

Til lukku með hann :wink:

Smá hint.. M3 ristarnar í brettunum hafa verið settar öfugar í.
Svona á þetta að vera :wink:
Image

Author:  SteiniDJ [ Wed 26. Aug 2009 00:59 ]
Post subject:  Re: BMW 325 e36 cabrio

Sezar wrote:
Til lukku með hann :wink:

Smá hint.. M3 ristarnar í brettunum hafa verið settar öfugar í.
Svona á þetta að vera :wink:
[/img]http://vf-engineering.com/unsecured/promotions/m54/M54-kit-promo.jpg[/img]


Haha, ekki batnar það. :lol: Þegar þær eru farnar, þá verður þessi bíll solid.

Author:  fjalar91 [ Wed 26. Aug 2009 02:05 ]
Post subject:  Re: BMW 325 e36 cabrio

Þakka ykkur fyrir :)

haha þessir ristar eru hræðilegir fyrir en hvað þá þegar þeir snúa öfugt ! gæti ekki verið verra :) hehehe

Hann verður fljótlega solid og sætur :) ,, síðan verður farið inn í hann fljótlega og lagað leðrið ,,,

Author:  fjalar91 [ Wed 26. Aug 2009 02:10 ]
Post subject:  Re: BMW 325 e36 cabrio

mymojo wrote:
Flottur bíll,
en skilst að það sé mega hausverkur að finna læst drif í e36 hérna heima



Er þá ekki bara málið að skella sér á ebay og finna sér læst drif ? ,,

það var allavegana planið mitt ef eg myndi ekki finna lettilega herna heima :D

Author:  Danni [ Wed 26. Aug 2009 03:40 ]
Post subject:  Re: BMW 325 e36 cabrio

Þvílíkur og annars eins munur á bílnum núna þegar hann er kominn með m framstuðara!! Bara flottur ;)

Author:  fjalar91 [ Wed 26. Aug 2009 15:12 ]
Post subject:  Re: BMW 325 e36 cabrio

Þetta er fyrir og eftir með framstuðarann

fyrir:
Image

GunniT búin að láta kremja þennan framstuðara Thank god :D :thup:

Eftir:

Image

:mrgreen:




fyrri myndin er tekin ur gamallri söluauglysingu frá nonna (tók hana án leyfis ef það er eh problem þá tek ég hana strax út :) )

Author:  Birgir Sig [ Wed 26. Aug 2009 15:31 ]
Post subject:  Re: BMW 325 e36 cabrio

flottur þessi, er þetta ekki fjalar frændi reynis?

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/