bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M3 Europameister
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=39319
Page 1 of 2

Author:  joiS [ Fri 21. Aug 2009 19:20 ]
Post subject:  M3 Europameister

lét loks verða af því að mynda dýrið,,, hann var allur heilmálaður í byrjun sumars hjá sprautun.is ,, þeir kunna svo sannalega sitt verk mæli hiklaust með þeim

http://picasaweb.google.com/joikef/Bimmers#

Author:  SteiniDJ [ Fri 21. Aug 2009 19:25 ]
Post subject:  Re: M3 Europamaister

ROSALEGA flottur bíll sem þú átt! Algjört meistaraverk.

Persónulega myndi ég hafa króm nýru, finnst það fara þessum bíl betur. :)

Author:  Mánisnær [ Fri 21. Aug 2009 19:50 ]
Post subject:  Re: M3 Europamaister

Þessi er geggjaður, nú er bara að taka innréttinguna í gegn :thup:

Author:  joiS [ Fri 21. Aug 2009 20:00 ]
Post subject:  Re: M3 Europamaister

innréttingin er smooth held ég miðað við 88 model,, hef reynt allt til að finna bútinn sem er rifinn í bílstjórasætinu en þessi leður litur er eitthvað spes víst,,
hann er ekinn 280þús og það er bara partur af slitinu so be it.... :thup:

Author:  GunniClaessen [ Fri 21. Aug 2009 20:29 ]
Post subject:  Re: M3 Europamaister

hvaða bíll er þarna með á myndunum?
einhverjar fleiri upplýsingar um hann?

Author:  Tóti [ Fri 21. Aug 2009 20:42 ]
Post subject:  Re: M3 Europamaister

gunnicruiser wrote:
hvaða bíll er þarna með á myndunum?
einhverjar fleiri upplýsingar um hann?


E36 M3 Cabrio sem er til sölu

http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=38878

Author:  joiS [ Fri 21. Aug 2009 21:44 ]
Post subject:  Re: M3 Europamaister

reyndar er m3 e36inn ekki til sölu,, þar sem hann er ný keyptur.....

Author:  maggib [ Fri 21. Aug 2009 21:47 ]
Post subject:  Re: M3 Europamaister

ferlega flottur!!! :thup:

sá hann ábyggilega á selfossi um daginn!!! :drool:

Author:  Aron Fridrik [ Fri 21. Aug 2009 21:56 ]
Post subject:  Re: M3 Europamaister

spjallaði við litla bróðir þinn og skoðaði E36 cabrio.. bara flottur bíll :thup:

europameister alltaf jafn flottur líka :D :thup:

Author:  Hjöddi [ Sat 22. Aug 2009 00:38 ]
Post subject:  Re: M3 Europameister

algjör draumur þessi E30 :drool:

Author:  IvanAnders [ Sat 22. Aug 2009 03:49 ]
Post subject:  Re: M3 Europameister

Glæsilegur hjá þér! 8)

En mér finnst persónulega flottara á prefacelift og M3 að hafa nýrun krómuð og blinkerana orange!

Finnst hann of dökkur til að púlla nýrun og stefnuljósin svona dökk, finnst andlitið á honum renna svolítið saman í eitt :)

Reifst einmitt svolítið við Aron Jarl á sínum tíma um að setja ekki xenon í SN :lol:

Author:  joiS [ Sat 22. Aug 2009 07:10 ]
Post subject:  Re: M3 Europameister

ja sem betur fer eru ekki allir með sama smekk,, personulega finnst mig þetta lookið flottara og gululjósin dísaster,, en lengi má deila með nýrun,,

Author:  Djofullinn [ Sat 22. Aug 2009 08:01 ]
Post subject:  Re: M3 Europameister

Miklu flottari svona en með orange og króm :puke:
Núna vantar bara svörtu framljósin

Author:  SteiniDJ [ Sat 22. Aug 2009 08:25 ]
Post subject:  Re: M3 Europameister

Ég hef ekkert á móti shadowline, finnst það töff. En eins og IA sagði, þá finnst mér þetta verða of einsleitt.

Author:  Zeus [ Sat 22. Aug 2009 12:29 ]
Post subject:  Re: M3 Europameister

Bara flottur svona :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/