bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 325 Coupe M-Tech - SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=39253
Page 1 of 7

Author:  bErio [ Tue 18. Aug 2009 16:22 ]
Post subject:  E36 325 Coupe M-Tech - SELDUR

Þetta er sumsé nýi bíllinn :)
Þarf að lappa smá uppá hann eftir að óprúttnir einstaklingar tóku sig til og mölvuðu hliðarrúðunni, stálu 18" felgum undan honum, framljósum plús stefnuljósum og dælduðu ;/

Þetta er annarsvegar hann í dag.

Image

Listarnir á framstuðarann eru á bilnum í dag.
Var að taka hann smá í yfirhalningu

- Koni sport fjöðrunarkerfi
- Beinskiptur
- Topplúga
- Ég undir stýri
- Sportstólar og fl

Vantar samt eftirfarandi

17" flottar felgur
Læst drif
Huggulegan endakút ( ábendingar vel þegnar )
Spoiler.
Örugglega eitthvað fleira

Author:  arnibjorn [ Tue 18. Aug 2009 16:25 ]
Post subject:  Re: E36 320 Coupe M-Tech

Er hann sjálfskiptur eða beinskiptur?

Þig vantar stærri vél, læsingu, stærri swaybars ofl ofl.

Endalaust hægt að modda :)

Author:  bErio [ Tue 18. Aug 2009 16:26 ]
Post subject:  Re: E36 320 Coupe M-Tech

Beinskiptur :)
Mig vantar góðar síður til að panta sniðugt.
Er stuff af Ebay alveg nóg?

Author:  Daníel [ Tue 18. Aug 2009 16:27 ]
Post subject:  Re: E36 320 Coupe M-Tech

Virðist ágætis efniviður, flott að þú sért að lappa upp á hann!

Author:  arnibjorn [ Tue 18. Aug 2009 16:50 ]
Post subject:  Re: E36 320 Coupe M-Tech

bErio wrote:
Beinskiptur :)
Mig vantar góðar síður til að panta sniðugt.
Er stuff af Ebay alveg nóg?

Hvað þarftu að panta?

Finnur eflaust ekki allt á ebay.

Author:  birkire [ Tue 18. Aug 2009 16:51 ]
Post subject:  Re: E36 320 Coupe M-Tech

http://www.ddmtuning.com er eitthvað fyrir þig

Author:  arnibjorn [ Tue 18. Aug 2009 17:55 ]
Post subject:  Re: E36 320 Coupe M-Tech

viewtopic.php?f=12&t=34658

Tilbúið ofan í fyrir þig. Gerist ekki einfaldara swap. M50 úr, M50 í :D

Author:  SteiniDJ [ Tue 18. Aug 2009 18:33 ]
Post subject:  Re: E36 320 Coupe M-Tech

Til hamingju, þú átt alltaf nóg af bílum. :D

Getur prófa að versla frá þessum gaurum:

ModBargains
Khoalty
JLevi
Bimmian (keypti af þeim perur, komu eftir 3 mánuði)
ümntiza
DDM-Tuning (Vilja ekki senda til Íslands, þarft að nota 3rd party sendiaðila)
DTM-Spec / Euro-Spec (Dýrir, en þú ert alveg að fá það sem þú borgar fyrir)

Author:  Danni [ Tue 18. Aug 2009 18:39 ]
Post subject:  Re: E36 320 Coupe M-Tech

E36 Coupe eru bara flottir, sérstaklega Mtech. Til hamingju með þennan! Miðað við fyrri bíla þá held ég að það sé alveg bókað mál að þessi verði flottur aftur ;)

PS. Bara flott Corvetta bakvið hann líka! 8)

Author:  Alpina [ Tue 18. Aug 2009 19:04 ]
Post subject:  Re: E36 320 Coupe M-Tech

S50 ,,, ekkert annað

Author:  arnibjorn [ Tue 18. Aug 2009 19:06 ]
Post subject:  Re: E36 320 Coupe M-Tech

Alpina wrote:
S50 ,,, ekkert annað

Það er bara bull dýrt núna.

Author:  Alpina [ Tue 18. Aug 2009 19:09 ]
Post subject:  Re: E36 320 Coupe M-Tech

arnibjorn wrote:
Alpina wrote:
S50 ,,, ekkert annað

Það er bara bull dýrt núna.


Já,, en hvað annað ættirðu að setja ofaní :evil:

Author:  arnibjorn [ Tue 18. Aug 2009 19:12 ]
Post subject:  Re: E36 320 Coupe M-Tech

Alpina wrote:
arnibjorn wrote:
Alpina wrote:
S50 ,,, ekkert annað

Það er bara bull dýrt núna.


Já,, en hvað annað ættirðu að setja ofaní :evil:

m50.

Og ef þú vilt síðan fara í bull peninga þá bara turbo og fá meira afl en s50 :)

Author:  Alpina [ Tue 18. Aug 2009 19:14 ]
Post subject:  Re: E36 320 Coupe M-Tech

Þetta bigpower turbo suckar feitt :lol:

MEGA afl.. en hvað lengi

Sumir keyra glettilega lengi á þessu og allt virðist halda,, aðrir eru AFAR ólánsamir

Author:  jon mar [ Tue 18. Aug 2009 19:19 ]
Post subject:  Re: E36 320 Coupe M-Tech

Alpina wrote:
Þetta bigpower turbo suckar feitt :lol:

MEGA afl.. en hvað lengi

Sumir keyra glettilega lengi á þessu og allt virðist halda,, aðrir eru AFAR ólánsamir


það eru eflaust til myndir á netinu af gaurum sem hugsa eins og þú.

Image

Page 1 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/