bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e30 "SWEET" https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=39110 |
Page 1 of 3 |
Author: | bjarkibje [ Tue 11. Aug 2009 16:46 ] |
Post subject: | e30 "SWEET" |
Fékk þennan fína e30 núna í seinustu viku, virkilega sáttur með hann BMW e30 316 strákurinn sagði að það væri nýupptekin vél 1.8 og eitthvað tjúnnuð, veit ekki með það virkar bara fínt. 1989 árgerð ekinn 177 á body lakkið bara eins og nýtt flottar 17" að aftan og 16" að framan kittaður hringinn...veit ekki með afturstuðarann finnst ekkert sérstakur en sleppur. planið á næstunni er voðalega lítið svosem: laga eina framfelgu, mynd neðar fá afturdekkin og henda þeim undir,hin orðin slétt laga pústið xenon í angel eyes setja bassabox&magnara og betri hátalara sprauta nýrun svört skipta um stýri veit ekki hvað ég geri með rassinn á honum. örugglega einhver hér sem veit meira en ég um bílinn, þá má hann alveg henda á mig uppl. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() butt ugly ![]() ![]() ![]() ![]() þetta verður lagað. ![]() ![]() |
Author: | tinni77 [ Tue 11. Aug 2009 16:54 ] |
Post subject: | Re: e30 "SWEET" |
til hamingju Bjarki, ertu þá búinn að selja Camaroinn? |
Author: | bjarkibje [ Tue 11. Aug 2009 16:56 ] |
Post subject: | Re: e30 "SWEET" |
tinni77 wrote: til hamingju Bjarki, ertu þá búinn að selja Camaroinn? takk gamli, já tók þennann uppí ![]() |
Author: | ValliFudd [ Tue 11. Aug 2009 16:59 ] |
Post subject: | Re: e30 "SWEET" |
Er þetta kannski bíllinn? http://www.shop.s-tuning.eu/front-bumpe ... -p-38.html |
Author: | bjarkibje [ Tue 11. Aug 2009 17:00 ] |
Post subject: | Re: e30 "SWEET" |
það held ég nú barasta |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 11. Aug 2009 18:49 ] |
Post subject: | Re: e30 "SWEET" |
Til hamingju, fínasti bíll. ![]() |
Author: | gardara [ Tue 11. Aug 2009 21:08 ] |
Post subject: | Re: e30 "SWEET" |
Bíddu bíddu, seldirðu einhvern camaro og fékkst þér ÞETTA? ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 11. Aug 2009 21:09 ] |
Post subject: | Re: e30 "SWEET" |
gardara wrote: Bíddu bíddu, seldirðu einhvern camaro og fékkst þér ÞETTA? ![]() ![]() |
Author: | tinni77 [ Tue 11. Aug 2009 21:16 ] |
Post subject: | Re: e30 "SWEET" |
gardara wrote: Bíddu bíddu, seldirðu einhvern camaro og fékkst þér ÞETTA? ![]() ekki einhvern Camaro, Z28 sem að eyðir kannski aaaaðeins meira en þessi;) það er kreppa í dag, og bensínið er ekki gefins |
Author: | gardara [ Tue 11. Aug 2009 21:16 ] |
Post subject: | Re: e30 "SWEET" |
tinni77 wrote: gardara wrote: Bíddu bíddu, seldirðu einhvern camaro og fékkst þér ÞETTA? ![]() ekki einhvern Camaro, Z28 sem að eyðir kannski aaaaðeins meira en þessi;) það er kreppa í dag, og bensínið er ekki gefins ég á ekki til orð |
Author: | bjarkibje [ Tue 11. Aug 2009 21:32 ] |
Post subject: | Re: e30 "SWEET" |
ég var nú bara búinn að fá nóg ( ekki illa meint ) með camaroinn og gat ekki séð framm á að eiga bíl sem eyðir 22l innanbæjar í skólanum, sem er ekki ódyr btw, þannig ég fékk þennann uppí ![]() ![]() |
Author: | bErio [ Wed 12. Aug 2009 02:13 ] |
Post subject: | Re: e30 "SWEET" |
Þessi Camaro var nú heldur ekkert með vél til að hrópa húrra fyrir |
Author: | gardara [ Wed 12. Aug 2009 02:16 ] |
Post subject: | Re: e30 "SWEET" |
hvaða camaro var þetta? |
Author: | bjarkibje [ Wed 12. Aug 2009 12:40 ] |
Post subject: | Re: e30 "SWEET" |
lt1 vél úr buick, var víst kraftlaus að mati berio afþvi hun var ekki nema 275 hö. en þetta er þráður um e30 bílinn minn þannig höfum það þannig ![]() |
Author: | Mazi! [ Wed 12. Aug 2009 13:02 ] |
Post subject: | Re: e30 "SWEET" |
Afhverju eru 17" felgur að aftan og 16" að framan!!! ![]() ![]() spurning með að redda sér nýjum sætum eða taka áklæðið af,, Nýjum stuðurum og taka sílsana af og annað stýri, og felgur sem eru ekki misstórar ![]() þá fer að skína smá fegurð af þessu kanski ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |