bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 325 Delphin Metallic - Tramp in traffic https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=38547 |
Page 1 of 8 |
Author: | Daníel [ Sat 11. Jul 2009 18:30 ] |
Post subject: | E30 325 Delphin Metallic - Tramp in traffic |
Jæja, datt í vitleysuna á fimmtudaginn og fjárfesti í E30. Þetta er fyrrum 316 bíll sem Hallsson Enterprise umbreytti í 325 fyrir einhverjum árum. Hvar hann hefur verið frá þeim tíma þekki ég ekki, en bíllinn virðist hafa staðið einhvern tíma og ber þessi merki. Bílstjórahurðin er orðin doppótt af ryði og toppurinn aðeins farinn að láta á sjá. Hann er ekinn í dag um 164þús km. Það sem stendur til að gera með hann núna á næstunni er að taka bremsur í gegn, þær eru orðnar frekar slappar, og svo ætla ég til öryggis að skipta um tímareim. Svo bletta ég eflaust í það ryð sem er komið í hann svona til að hemja það. Svo er það bara skoðun og mæta út á braut að prófa mig áfram á honum. ![]() Og hér eru nokkrar myndir eftir að ég kom með gripinn heim í gærkvöldi: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Sat 11. Jul 2009 18:35 ] |
Post subject: | Re: E30 325 Delphin Metallic |
er þetta þessi bíll ? viewtopic.php?f=10&t=9672 allavegana ti hamingju með gripinn.. þú varst fljótur að stökkva á han ![]() ![]() |
Author: | arnibjorn [ Sat 11. Jul 2009 18:36 ] |
Post subject: | Re: E30 325 Delphin Metallic |
Vel gert Danni! ![]() Þessi á eftir að vera fínn uppá braut! |
Author: | Daníel [ Sun 12. Jul 2009 00:34 ] |
Post subject: | Re: E30 325 Delphin Metallic |
Takk piltar, ég er mjög sáttur með gripinn. Veit einhver hvað þessar felgur undir honum heita? Veit þetta er eitthvað OZ dót og langar svolítið að finna á þetta miðjur. |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 12. Jul 2009 00:34 ] |
Post subject: | Re: E30 325 Delphin Metallic |
Svalur bíll, langaði mikið að brjóta sparigrísinn fyrir þessum ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Sun 12. Jul 2009 02:46 ] |
Post subject: | Re: E30 325 Delphin Metallic |
Mjög nettur. ![]() John Rogers wrote: Svalur bíll, langaði mikið að brjóta sparigrísinn fyrir þessum ![]() Ertu ekki með E'dirty-six' project í gangi? ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Mon 20. Jul 2009 12:30 ] |
Post subject: | Re: E30 325 Delphin Metallic |
Þetta er bara töff bíll, liturinn er afar smekklegur. Verður örugglega eðall uppá braut. ![]() |
Author: | siggir [ Mon 20. Jul 2009 19:30 ] |
Post subject: | Re: E30 325 Delphin Metallic |
Flottasti liturinn ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 20. Jul 2009 19:37 ] |
Post subject: | Re: E30 325 Delphin Metallic |
siggir wrote: Flottasti liturinn ![]() Einn flottasti liturinn á E30 ,,, já |
Author: | ///M [ Mon 20. Jul 2009 19:38 ] |
Post subject: | Re: E30 325 Delphin Metallic |
Alpina wrote: siggir wrote: Flottasti liturinn ![]() Einn flottasti liturinn á E30 ,,, já Nei ![]() |
Author: | Grétar G. [ Tue 21. Jul 2009 22:11 ] |
Post subject: | Re: E30 325 Delphin Metallic |
Flottur þessi.. verður mega þegar verður búið að dunda í honum ! Er hann tvílitur eða er þetta bara myndatakan ? |
Author: | Daníel [ Tue 21. Jul 2009 23:06 ] |
Post subject: | Re: E30 325 Delphin Metallic |
Hurðarnar eru dekkri en restin af honum, myndatakan reyndar ýkir þetta aðeins, en það er alveg munur þarna á. |
Author: | lacoste [ Tue 21. Jul 2009 23:56 ] |
Post subject: | Re: E30 325 Delphin Metallic |
Efnilegur þessi! Er planið að halda honum 325, eða túrbóvæða? |
Author: | Daníel [ Wed 22. Jul 2009 00:17 ] |
Post subject: | Re: E30 325 Delphin Metallic |
Þetta verður budgetdrifter, þannig að engin áform um turbo eða slíkt eru uppi. |
Author: | Daníel [ Fri 24. Jul 2009 09:51 ] |
Post subject: | Re: E30 325 Delphin Metallic |
Jæja, IS lip er á leiðinni til landsins, enda alveg nauðsynlegt, hann er svo tómlegur í framan greyið svona lip laus. |
Page 1 of 8 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |