Jæja maður er búinn að finna sér bíl og varð fyrir valinu þessi ágæti 523iA, þarf að dytta að einu og öðru en í heildina mjög fínn bíll.
Hann er fluttur inn '99 og ekinn um 154þús km, sportar eitthverju svuntusetti að framan og aftan ásamt síðari sílsum, lækkunargormum frá Vogtland(ekki vitað hve mikil lækkun) og 17" Rondell felgum.
Hérna er svona það helsta úr fæðingarvottorðinu, en hann svo sem ekkert hlaðinn aukahlutum.
Vehicle informationColour COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)
Upholstery STOFF FLOCK STREIFEN/ANTHRAZIT (D3AT) Núna komið Aubergine(fjólublátt) leður nema í hurðaspjöldum frammí + rafmagn í sætum.
Prod. date 1996-11-09
Order optionsNo. Description
240 LEATHER STEERING WHEEL
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
550 ON-BOARD COMPUTER
801 GERMANY VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
Series optionsNo. Description
260 SIDE AIRBAG DRIVER/FRT PASSENGER
520 FOGLIGHTS
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING



