jæja þá er maður orðinn nýji eigandi á [Vh 328] og er hann strax kominn inní Iðnaðarverkstæði í smá viðgerðir og breytingar(alltaf gaman að skrúfa smá)!
erum að skipta um loom í honum þar sem þetta loom er alveg ÚTUR HÖTT! sem var í bílnum
svo erum við að fara henda nýrri drifskaptsupphengju og fara yfir allann hjólabúnað og yfir allann bílinn!¨
það sem mig vanntar í bílinn enn sem komið er allaveganna!mig vanntar loftflæðiskynjara! því sá sem var settur í síðast virðist hafa skemmst(gæti verið frá loominu en á eftir að tjekka á því betur!)vanntar nýja viftuolíupönnu(kannski maður sjóði samt bara í hina)mig vanntar djúpar felgur!,borbet A eða bara eitthverjar flottar djúpar.. mega vera alveg rispaðar og allt svoleiðis á hvort sem er eftir að sandblása,pólýhúða og sprauta þær
svo seinna í vetur skal ég skoða turbo kitt efað eitthver verður með á söluég skoða eiginlega bara ALLA varahluti eða breytingarhluti sem er verið að selja svo ekkert mál að senda mér pm efað þið eruð með eitthvaðskelli hérna inn nokkrum myndum af honum áður en hann fór inná verkstæði svo leyfi ég ykkur að fylgjast með hvernig gengur!



