| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| AronJarl BMW E30 323is s14 ''Drifter'' Íslandsmeistari https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=38416 |
Page 1 of 11 |
| Author: | aronjarl [ Sat 04. Jul 2009 22:08 ] |
| Post subject: | AronJarl BMW E30 323is s14 ''Drifter'' Íslandsmeistari |
Sælir. keypti þennan um daginn. þetta verður drift bíll næsta sumar. ætla að klára það sem á eftir að gera, létta hann eins og ég get ----> innan velsæmis marka.! flottur mótor sem ég á fer ofaní þetta. s14b23. Svo að hafa einhvern hómor á bakvið þetta með einhverjum límmiðum og gera... gaman ef einhver kæmi með skemmtilega og flott uppástungu með útlit og annað. En allavegana þá er þetta e30 númer 3 sem ég á núna. leiktæki leiktæki. |
|
| Author: | arnibjorn [ Sat 04. Jul 2009 22:18 ] |
| Post subject: | Re: AronJarl BMW E30 300is Drift bíll. |
Úúú gaman gaman. Verður fróðlegt að fylgjast með þessu hjá þér |
|
| Author: | Einarsss [ Sat 04. Jul 2009 22:25 ] |
| Post subject: | Re: AronJarl BMW E30 300is Drift bíll. |
lýst vel á þessi plön ... algjör tramp drifter með gull hjarta Vonandi verður þetta endastöðin hjá þessum bíl |
|
| Author: | aronjarl [ Sat 04. Jul 2009 22:49 ] |
| Post subject: | Re: AronJarl BMW E30 300is Drift bíll. |
það er ekki allt gull sem glóir |
|
| Author: | SteiniDJ [ Sat 04. Jul 2009 23:03 ] |
| Post subject: | Re: AronJarl BMW E30 300is Drift bíll. |
Snilld. Bara ekki breyta þessu í trúð. |
|
| Author: | Bui [ Mon 06. Jul 2009 17:29 ] |
| Post subject: | Re: AronJarl BMW E30 300is Drift bíll. |
breyttu þessu í pikkupp, og taktu þátt í driftkeppnum ber að ofan í smekkbuxum að tyggja strá |
|
| Author: | Steini B [ Mon 06. Jul 2009 23:20 ] |
| Post subject: | Re: AronJarl BMW E30 300is Drift bíll. |
aronjarl wrote: ætla að klára það sem á eftir að gera, létta hann eins og ég get ----> innan velsæmis marka.! flottur mótor sem ég á fer ofaní þetta. s14b23. Svo að hafa einhvern hómor á bakvið þetta með einhverjum límmiðum og gera... Svona sirka planið mitt með næsta bíl, fyrir utan mótor... |
|
| Author: | tinni77 [ Sat 11. Jul 2009 04:18 ] |
| Post subject: | Re: AronJarl BMW E30 300is Drift bíll. |
þetta verður maaad drifter |
|
| Author: | aronjarl [ Sun 13. Dec 2009 14:27 ] |
| Post subject: | Re: AronJarl BMW E30 300is Drift bíll. |
Henti innréttinguni úr þessum á haugana, lagaði öxlana að aftan, rærnar voru vitlausar í. pússaði upp 3-4 bletti á honum sem voru ryðraumar úr og spreyjaði svart fyrir veturinn. Tók bremsudælurnar úr að aftan og spreyjaði feidi á diskana allan hringinn til að þeir mundu ekki ryðga meira yfir veturinn. Bíllinn er MEGA upplitaður. Það sem ber helst að gera er. *smíða í hann bremsurör að aftan, *setja allt nýtt í handbremsuna + handbremsubarka *setja í hann e36 steering rack *setja kramið úr SN111 *rífa teppið úr gólfinu og sjóða í gólfið einhverjar bætur. *setja í han góða stóla. Þá fer þetta að verða hel góður drifter. Verð mega sáttur ef ég næ að vigta hann undir 1100 kg.!!! Hvað hafa menn vigtað eða séð e30 minnst... ? |
|
| Author: | Alpina [ Sun 13. Dec 2009 14:57 ] |
| Post subject: | Re: AronJarl BMW E30 300is Drift bíll. |
aronjarl wrote: Hvað hafa menn vigtað eða séð e30 minnst... ? DTM ,,,,, undir 1000 kg |
|
| Author: | gstuning [ Sun 13. Dec 2009 16:32 ] |
| Post subject: | Re: AronJarl BMW E30 300is Drift bíll. |
E30 325i með ENGU nema vél og sæti cirka 900kg. Var á E30.de síðunni fyrir mörgum árum. |
|
| Author: | Alpina [ Sun 13. Dec 2009 17:16 ] |
| Post subject: | Re: AronJarl BMW E30 300is Drift bíll. |
gstuning wrote: E30 325i með ENGU nema vél og sæti cirka 900kg. Var á E30.de síðunni fyrir mörgum árum. það er létt,, en DTM og sambærilegar græjur voru með HEAVY búr og gera |
|
| Author: | ///M [ Sun 13. Dec 2009 17:20 ] |
| Post subject: | Re: AronJarl BMW E30 300is Drift bíll. |
Öruglega alveg í lagi að leika sér á 900kg s14 powered e30 |
|
| Author: | Logi [ Sun 13. Dec 2009 17:28 ] |
| Post subject: | Re: AronJarl BMW E30 300is Drift bíll. |
Jáhá 900 kg. Þetta verður sko alveg í lagi! Ætlaru að setja búr í hann? |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 13. Dec 2009 17:29 ] |
| Post subject: | Re: AronJarl BMW E30 300is Drift bíll. |
Þessi verður geðveikur með S14 og engri þyngd |
|
| Page 1 of 11 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|