bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW e36 325i coupe - Kominn úr vetrardvalanum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=38022 |
Page 1 of 14 |
Author: | ValliB [ Mon 15. Jun 2009 20:11 ] |
Post subject: | BMW e36 325i coupe - Kominn úr vetrardvalanum |
[list=][/list]Eftir dágóða leit fann ég loksins nokkurnveginn það sem ég var að leita að. e36 325i varð fyrir valinu. Einhverjir hér á kraftinum kannast líklega við gripinn, en mér skilst að Moog flutti bílinn inn 2004 með hjálp Skúra-Bjarka. Kom mér mikið á óvart hversu þéttur bíllinn er miðað við aldur og keyrslu Bíllinn er ágætlega búinn miðað við e36 á mínu mati, Leðruð sportsæti Hiti í sætum Topplúga Stóra aksturstölvan m/check A/C Tvívirk miðstöð Einhversskonar vísir að "græju" hljómkerfi Cruise Control ABS Samlitun frá verksmiðju Lækkaður 60/40 KW kerfi 17" ASA AR-1 felgur Angel Eyes ljós frá DEPO Depo afturljós Shadow line nýru Limited slip difference Kom mér loksins í það að fá fæðingarvottorðið um daginn: No. Description 255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL 306 FERNBEDIENUNG FUER ZV/DWA 320 MODEL DESIGNATION, DELETION 341 BUMPERS COMPLETELY IN BODY COLOUR 401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC 428 WARNING TRIANGLE 473 ARMREST, FRONT 481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER 494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER 510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM 530 AIR CONDITIONING 537 PARK VENTILATION 540 CRUISE CONTROL 554 ON-BOARD COMPUTER 704 M SPORT SUSPENSION 801 GERMANY VERSION 900 APPR. VEH.IMMOBILIZAT. ACC. TO AZT/TUEV Auðvitað er margt sem mætti betur fara í augnablikinu, en maður byrjar smátt þetta sumarið þangað til maður er búinn að gera upp við sig hvort þetta sé bíll sem maður á eftir að eiga í lengri tíma. Og svo eru það nokkrar myndir: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | BirkirB [ Mon 15. Jun 2009 20:14 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 coupe 325i '94 |
Mér skilst að læsingin virki fínt??? Mjög flottur! ![]() |
Author: | iar [ Mon 15. Jun 2009 20:15 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 coupe 325i '94 |
Flottur, til hamingju! ![]() |
Author: | Einarsss [ Mon 15. Jun 2009 20:16 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 coupe 325i '94 |
til hamingju... geggjaðar felgur ![]() |
Author: | HemmiR [ Mon 15. Jun 2009 20:18 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 coupe 325i '94 |
flottur, minn er samt soldið stór meðað við þristana á þessari mynd ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 15. Jun 2009 20:33 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 coupe 325i '94 |
Gríðarlega flottur E36 |
Author: | Axel Jóhann [ Mon 15. Jun 2009 20:44 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 coupe 325i '94 |
Virkilega fallegur, til hamingju. |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 15. Jun 2009 21:04 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 coupe 325i '94 |
Til hamingju! Einn allra fallegasti coupeinn hérna heima. Langaði mikið í þennann þegar ég var að leita að coupe |
Author: | ValliB [ Mon 15. Jun 2009 21:12 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 coupe 325i '94 |
Þakka kærlega fyrir góð komment |
Author: | birkire [ Mon 15. Jun 2009 21:22 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 coupe 325i '94 |
frekar sætur |
Author: | demi [ Mon 15. Jun 2009 22:18 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 coupe 325i '94 |
mjög flottur og mjöööööööööög fallegar felgur að mínu mati, gera mikið fyrir heildarlúkkið ![]() |
Author: | ValliB [ Mon 15. Jun 2009 22:38 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 coupe 325i '94 |
demi wrote: mjög flottur og mjöööööööööög fallegar felgur að mínu mati, gera mikið fyrir heildarlúkkið ![]() Takk fyrir það, þær verða þrifnar almennilega fyrir bíladaga sem og allur bíllinn. |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 16. Jun 2009 09:44 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 coupe 325i '94 |
ýkt sætur.. Bara flottur bílinn líka.. ![]() ![]() búinn að prófa drifið ? ![]() |
Author: | IngóJP [ Tue 16. Jun 2009 12:34 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 coupe 325i '94 |
Flottur flottur. Gaman að sjá að þessi sé ennþá Clean |
Author: | ValliB [ Tue 16. Jun 2009 19:24 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 coupe 325i '94 |
Aron Fridrik wrote: ýkt sætur.. Bara flottur bílinn líka.. ![]() ![]() búinn að prófa drifið ? ![]() Já ég prófaði örlítið á sunnudagskvöldið, það var of gaman svo ég hætti |
Page 1 of 14 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |