bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw E38 750ia
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=37979
Page 1 of 2

Author:  Budapestboy [ Sat 13. Jun 2009 20:52 ]
Post subject:  Bmw E38 750ia

Jæja lét plata mig í að kaupa þennan gullfallega eðalvagn þetta er semsagt 2000 módelið af 750ia v12 á 19" staggered BMW felgum 9" að framan og 10" að aftan, bíll með öllum þeim aukabúnaði sem hægt er að hugsa sér á ekki fæðingarvottorðið en ætla að komast yfir það.Ég er hæst ánægður með kaupin og það er algjör draumur að keyra þessa dreka 326hö 490nm virkar nokkuð vel miða við bíl sem vegur 1980 kg.

Læt nokkrar myndir fylgja, á eftir að koma með betri myndir þessar eru frekar lélegar tók þær rétt aður en ég fór með hann í skoðun og fékk 10 miða minn :) .

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  jens [ Sat 13. Jun 2009 21:11 ]
Post subject:  Re: Bmw E38 750ia

Til lukku með þennan.
Flottur litur, flottar felgur, flott leður, flottur bíll.

Author:  bimmer [ Sat 13. Jun 2009 22:26 ]
Post subject:  Re: Bmw E38 750ia

Vígalegur bíll - til hamingju.

Author:  SteiniDJ [ Sat 13. Jun 2009 23:46 ]
Post subject:  Re: Bmw E38 750ia

bimmer wrote:
Vígalegur bíll - til hamingju.


Je, vantar ekkert upp á þennan.

Author:  saemi [ Sun 14. Jun 2009 00:45 ]
Post subject:  Re: Bmw E38 750ia

Flottur bíll. VERULEGA vel búinn.

Hvernig er frágangurinn undir skottinu, undir varadekksskálinni og sílsinum bílstjórameginn eftir tjónið?

Author:  Budapestboy [ Sun 14. Jun 2009 07:30 ]
Post subject:  Re: Bmw E38 750ia

saemi wrote:
Flottur bíll. VERULEGA vel búinn.

Hvernig er frágangurinn undir skottinu, undir varadekksskálinni og sílsinum bílstjórameginn eftir tjónið?



Ég skoðaði vel undir hann þegar ég fór með hann í skoðun (vegna þess að ég vissi að hann hefði lent í tjóni) það var nú ekki mikið að sjá nema að það voru einhverjar rispur á sílsinum annars var svosem ekkert annað útá að setja.

Author:  saemi [ Sun 14. Jun 2009 09:45 ]
Post subject:  Re: Bmw E38 750ia

Budapestboy wrote:
saemi wrote:
Flottur bíll. VERULEGA vel búinn.

Hvernig er frágangurinn undir skottinu, undir varadekksskálinni og sílsinum bílstjórameginn eftir tjónið?



Ég skoðaði vel undir hann þegar ég fór með hann í skoðun (vegna þess að ég vissi að hann hefði lent í tjóni) það var nú ekki mikið að sjá nema að það voru einhverjar rispur á sílsinum annars var svosem ekkert annað útá að setja.


Gott mál. Alltof góður bíll til að það hafi verið illa gert við hann :)

Author:  Fatandre [ Tue 16. Jun 2009 21:49 ]
Post subject:  Re: Bmw E38 750ia

Flott ad sja thennan aftur her. Afhverju samt ad selja strax?

Author:  Budapestboy [ Tue 16. Jun 2009 22:09 ]
Post subject:  Re: Bmw E38 750ia

Maður er alltaf opinn fyrir einhverju nýju, bara að sjá hvort að mér verði boðið eitthvað sniðugt :) það er samt einum of ljúft að keyra þennan fleka ..

Author:  Budapestboy [ Mon 22. Jun 2009 22:47 ]
Post subject:  Re: Bmw E38 750ia

K&N síur á leiðinni og spurning hvort að maður ætti að samlita hann er búin að sjá nokkra svoleiðis á netinu sem eru bara nokkuð töff..

Eins og fyrsti bíllinn í þessu myndbandi ásamt fleirum hvað finnst ykkur ?

http://www.youtube.com/watch?v=tA6CVGL7yJo

Author:  Alpina [ Mon 22. Jun 2009 22:50 ]
Post subject:  Re: Bmw E38 750ia

Budapestboy wrote:
K&N síur á leiðinni og spurning hvort að maður ætti að samlita hann er búin að sjá nokkra svoleiðis á netinu sem eru bara nokkuð töff..

Eins og fyrsti bíllinn í þessu myndbandi ásamt fleirum hvað finnst ykkur ?

http://www.youtube.com/watch?v=tA6CVGL7yJo


Slepptu þessu K&N,,

bara vesen með loftflæðiskynjarana eftir það

Author:  Budapestboy [ Mon 22. Jun 2009 23:42 ]
Post subject:  Re: Bmw E38 750ia

já er það hvernig þá?? þolir þetta svona illa k&n síurnar hvað er eiginlega vandamálið með þær?

Author:  Axel Jóhann [ Tue 23. Jun 2009 01:02 ]
Post subject:  Re: Bmw E38 750ia

Budapestboy wrote:
já er það hvernig þá?? þolir þetta svona illa k&n síurnar hvað er eiginlega vandamálið með þær?




Olían úr þeim skemmir loftflæðiskynjarana.

Author:  Jón Ragnar [ Tue 23. Jun 2009 21:51 ]
Post subject:  Re: Bmw E38 750ia

Er ekki hægt að sleppa því að baða þær uppúr olíunni? :lol:

Author:  lyklapetur [ Thu 16. Jul 2009 23:12 ]
Post subject: 

:thup:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/