bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 09. May 2024 04:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 544 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 37  Next
Author Message
 Post subject: Re: BMW E30 325i Coupe
PostPosted: Tue 13. Oct 2009 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Smá "update":


Jæja ákvað að skella inn smá update-i varðandi það hvað er búið að vinna í þessum frá kaupum á bifreiðinni:

Eftir miklar pælingar rétt fyrir Bíladaga 2009 fundum við Aron Jarl það út að knastásinn væri ónýtur í mótornum og heddið rifið, svo greyið fékk ekki að fara með á Bíladaga í það skiptið.

Strax eftir Bíladaga var farið í það að leita að öðrum knastás/heddi og nokkrum dögum seinna keypti ég hedd af Axel Jóhanni. Settum það hedd strax í plönun og yfirhalningu til Einars Óla í Kistufelli og út úr því komið að það hedd væri ónothæft. Þá brugðum við á það ráð að taka ásinn úr heddinu frá Axeli og 3 útblástursventla einnig(þar sem voru bognir í gamla heddinu) og létum Einar setja þá í gamla heddið. Einar taldi að gamla heddið myndi halda þrýstingi í einhvern tíma en vildi ekki lofa hversu lengi. Allt í góðu með það. Á með heddið og út að keyra !
Mætti þar á eftir 2 driftæfingar og 1 kvartmíluæfingu og allt í fína lagi. Svo um verslunarmannahelgina góðu ákváðum ég og Aron Jarl að skella okkur austur á Kirkjubæjarklaustur, ég fór á mínum og hann á Touring, bara gaman og allt í botni á leiðinni austur en svo á leiðinni til baka rétt fyrir utan Vík kviknaði olíuþrýstingsljósið í mælaborðinu. Fékk ég þvílíkan hnút í magann en tók eftir því að ljósið kom einungis við hægagang. Tókum við þá ákvörðun að rúlla bara í bæinn og vona að hedið héldi, sem það svo gerði, og keyrði ég smá spöl þannig en stuttu seinna logaði ljósið stanslaust og komu einhver óhljóð svo ég drap á bílnum og dró hann út í Hafnarfjörð.(Ekki það skemmtilegasta í heimi eftir fyrra vesenið).

Tók ég hann af númerum í leiðinni og fór hiem frekar svekktur. Þá hófst leitin að öðru heddi og ekki leið á löngu þar til góðvinkona mín Ingsie benti mér á 325IX-bíl í Vöku sem var einungis farin skiptingin í. Ég brunaði niður í Vöku og sleit heddið af, (og vill ég þakka BMW_Owner fyrir mikla sanngirni) og eins og með heddið frá Axeli fórum við með þetta hedd til Einars Óla í plönun og fl. Kom þá í ljós að þetta var frekar heilt hedd/lítið slit í því og var ég mjög sáttur með það. Fórum við þá, ég, Aron Jarl og Aron Andrew í það að setja þetta nýja hedd á mótorinn, og rauk hann í gang eftir það, en þá kom upp eitthvað hljóð sem hljómaði ekki svo vel. Vildi Aron Jarl þá opna kjallarann og skoða hann, sem hann svo gerði, og kom þá í ljós að stangarlegurnar voru grillaðar. Keypti ég nýjar stangarlegur og einnig olíudælu af Aroni Andrew(Þar sem var töluvert slit í minni) og var þessu komið fyrir í mótorinn og rauk hann í gang, án allra aukahljóða. Og hefur hann svo gengið vel síðan. Núna er hann kominn í vetrardvala þannig ekki mun sjást mikið af honum þessa dagana.

Vil ég þakka mest af öllum Aroni Jarli fyrir afbragðsvinnubrögð og hjálpsemi, Ingsie fyrir allan stuðning og hjálp varðandi kaup og annað, Einari Óla fyrir frábær vinnubrögð og sanngirni, og einnig vil ég þakka Aroni Andrew og BMW_Owner fyrir mikla sanngirni, ásamt öllum sem að þessum bíl hafa komið.

Svo smá video af frumraun í drifti:

http://www.youtube.com/watch?v=eh6frPZG2rI

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 00:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Vááá ævintýri ! ég hefði vippað m50 i þetta strax

en bara dugnaður í þér að nenna þessu.. örugglega gaman að keyra núna

bíllinn með lsd ?

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Það þarf að hafa fyrir hlutunum ef maður ætlar að verða bjartasta vonin :wink: :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
birkire wrote:
Vááá ævintýri ! ég hefði vippað m50 i þetta strax

en bara dugnaður í þér að nenna þessu.. örugglega gaman að keyra núna

bíllinn með lsd ?


já hefði verið sniðugt, en pældi voða lítið í því þá hehe, en annars er hann með læst drif ;)
Aron Andrew wrote:
Það þarf að hafa fyrir hlutunum ef maður ætlar að verða bjartasta vonin :wink: :lol:

haha segðu :lol:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 08:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Gott að þetta gekk upp fyrir rest hjá þér, verður gaman að fylgjast með með framförum á bílnum og þér á næstu árum :thup:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Oct 2009 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Svo má kannski til gamans geta að ég fór 15,401@90 MPH í sumar, og 45,5 á RC-brautinni, smá fróðleiksmoli :P

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Oct 2009 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Image ójeeee

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Oct 2009 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
rockstone wrote:
Image ójeeee


Haha,, já hér er það ekki Tinni í Tíbet ,,,,,,,,,,,,,heldur tinni drift

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Oct 2009 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Aron Andrew wrote:
Það þarf að hafa fyrir hlutunum ef maður ætlar að verða bjartasta vonin :wink: :lol:





KANNAST við það!

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Smá update 08.02.2010:

*Augabrúnirnar fengu að fjúka

*Boddí orðið ryðlaust

*Sprautun í vikunni á sílsum+svuntum

*M-Tech II framsvunta á leiðinni undir hann


Myndir koma á næstunni,

og já, ekki halda að þetta ///M-merki hafi verið sett í grillin, þetta eru original M3-grill og nú fær merkið að fjúka hehe ;)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 21:27 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Nov 2008 11:31
Posts: 311
Location: Reykjavík
tinni77 wrote:
Smá update 08.02.2010:

*Augabrúnirnar fengu að fjúka

*Boddí orðið ryðlaust

*Sprautun í vikunni á sílsum+svuntum

*M-Tech II framsvunta á leiðinni undir hann


Myndir koma á næstunni,

og já, ekki halda að þetta ///M-merki hafi verið sett í grillin, þetta eru original M3-grill og nú fær merkið að fjúka hehe ;)


kominn með hann í skúrinn ? Hvenar á að bjóða mér í heimsókn ? :wink:

_________________
BMW ///M5 2003
BMW e30 325i Cabrio M-tech I Marrakesh brown
BMW 318i 1999
Alpina wrote:
böðlagangurinn er svo óstjórnlegur að náttúruhamfarir halda sig til hlés þegar þú mætir á svæðið,, grínlaust


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Ampi wrote:
tinni77 wrote:
Smá update 08.02.2010:

*Augabrúnirnar fengu að fjúka

*Boddí orðið ryðlaust

*Sprautun í vikunni á sílsum+svuntum

*M-Tech II framsvunta á leiðinni undir hann


Myndir koma á næstunni,

og já, ekki halda að þetta ///M-merki hafi verið sett í grillin, þetta eru original M3-grill og nú fær merkið að fjúka hehe ;)


kominn með hann í skúrinn ? Hvenar á að bjóða mér í heimsókn ? :wink:


lok vikunnar bara þegar hann fer í sprautun, hringi í þig :cool: ;)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 21:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Nov 2008 11:31
Posts: 311
Location: Reykjavík
tinni77 wrote:
lok vikunnar bara þegar hann fer í sprautun, hringi í þig :cool: ;)


Treysti á það :wink:

_________________
BMW ///M5 2003
BMW e30 325i Cabrio M-tech I Marrakesh brown
BMW 318i 1999
Alpina wrote:
böðlagangurinn er svo óstjórnlegur að náttúruhamfarir halda sig til hlés þegar þú mætir á svæðið,, grínlaust


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Ampi wrote:
tinni77 wrote:
lok vikunnar bara þegar hann fer í sprautun, hringi í þig :cool: ;)


Treysti á það :wink:


Btw, hefuru eitthvað heyrt í vinum okkar í Go-Kartbrautinni? :lol:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 21:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Nov 2008 11:31
Posts: 311
Location: Reykjavík
tinni77 wrote:
Ampi wrote:
tinni77 wrote:
lok vikunnar bara þegar hann fer í sprautun, hringi í þig :cool: ;)


Treysti á það :wink:


Btw, hefuru eitthvað heyrt í vinum okkar í Go-Kartbrautinni? :lol:


hahhahah búinn að hringja 3 eða 4 sinnum þeir segja alltaf að þeir ætli að hringja í mig seinna um daginn með upplýsingar um kókið okkar eeeeen aldrei hringja þeir :thdown: :thdown: :thdown:

_________________
BMW ///M5 2003
BMW e30 325i Cabrio M-tech I Marrakesh brown
BMW 318i 1999
Alpina wrote:
böðlagangurinn er svo óstjórnlegur að náttúruhamfarir halda sig til hlés þegar þú mætir á svæðið,, grínlaust


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 544 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 37  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 39 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group