bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 316i e36 M-tech compact
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=37609
Page 1 of 1

Author:  gesturh [ Thu 28. May 2009 10:10 ]
Post subject:  BMW 316i e36 M-tech compact

Jæjja, var að fá mér bmw, fyrsti billinn minn, og ég ákvað að gera eins og hinir og skella honum hingað inn ;)

-Bensín
-4 strokkar
-1596 cc.
-Innspýting
-102 hö. (orginal)
-Beinskipting 5 grírar
-Afturhjóladrif
-2000 árgerð

- Image

-Image

-Image

-Image

-Image

-Image

-Image


*Það sem er á planinu
-K&N FIPK 57i Air Intake
-Dökkar filmur í afturí
-Zenon
-Nýjar felgur, ekki viss hvernig, annaðhvort svartar eða króm :P
-Nýjir M-tech listar á hliðarnar, (þá vantar)
-Lækkunnargormar að framann (Smá hugsun)
-Laga smá skemmd á honum, (Stuðari,Hoodinu sést samt ekkert,Frambretti)

gæti verið að ég sé að gleyma einhverju, en það er ekkert alvarlegt :D

Author:  SteiniDJ [ Thu 28. May 2009 16:57 ]
Post subject:  Re: BMW 316i e36 M-tech compact

Ég myndi gleyma svörtum eða krómuðum felgum og redda svo betri myndum af honum. :) Þetta er samt flottur bíll, ekki slæmt að stökkva á BMW sem fyrsta bíl. Til hamingju.

Author:  gesturh [ Thu 28. May 2009 18:00 ]
Post subject:  Re: BMW 316i e36 M-tech compact

SteiniDJ wrote:
Ég myndi gleyma svörtum eða krómuðum felgum og redda svo betri myndum af honum. :) Þetta er samt flottur bíll, ekki slæmt að stökkva á BMW sem fyrsta bíl. Til hamingju.


Takk kærlega fyrir það ;) jaa sko ég veit ekkert hvernig felgur ég á að fa mer, þessar sem eru á eru allar skrapaðar, þarf að fá nýjar, ættlaði að hafa þessi dekk og felgur fyrir vetrarsett, og annað sem sumarsett, hvernig ætti ég að fá mér ;D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/