Sælir,
þetta er minn fyrsti BMW, þ.e.a.s. sem ég eignast sjálfur. Ég var búinn að reka 520 e39 1998 bíl sem foreldrar mínir hættu að nota eftir að hafa keypt X5.
Hér eru smá upplýsingar um bílinn:1999 e39 body
4.4 lítra V8 sem skilar um 286 hestöflum
K&N loftsía
Shadowline
18" Rondell 58 deepdish felgur
Ümnitza Projector39 með FX-R retrofit og Orion V.2 angel eyes
Sjálfskiptur
M-stýri
Sjónvarp með playstation 2
TV-In-Motion
DSP hljóðkerfi
Tvöfalt gler
Breytingarlisti:Svart grill
[KOMIÐ]Umnitza framljós með Orion V2
[KOMIÐ]M5 framstuðari
"Smoke" afturljós með glærum stefnuljósum
[KOMIÐ]"Smoke" stefnuljós á hliðum bílsins
[KOMIÐ]Svart/hvít BMW merki á húdd og skott
[KOMIÐ]Afturrúðuspoiler
Skott "lip"
Playstation 2 undir farþegasæti framan
[KOMIÐ]TV in motion
[KOMIÐ]Fix-listi (eftir að ég keypti bílinn): raðað í tímaröð201015. maí - Nýjar ballans-stangir að framan.
27. maí - auka lykill keyptur
2. júní - Nýr ABS skynjari að aftan
25. júní - Nýir hliðarspeglar
23. júlí - Ný ümnitza framljós
28. ágúst - Ný viftukúpling
9. september - Nýr loftflæðiskynjari
28. sptember - Lagaði leka í vatnskerfinu
6. október - Skipti um sjálfskiptivökva
6. október - K&N loftsía
30. október - 4 ný HAKKA 4 vetrardekk (195/55/16)
12. Nóvember - nýjar rúðuþurrkur
17. Desember - LED Númeraplötuljós
20113. Janúar - Nýr MAF
18. Janúar NGK Iridum kerti
Hér koma nokkrar myndir til að byrja með. Svona lítur hann út eins og ég keypti hann:







Svona lítur hann út í dag:



















