bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 04:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 131 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 9  Next
Author Message
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 14:20 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 18. Sep 2008 12:23
Posts: 242
Sælir,

þetta er minn fyrsti BMW, þ.e.a.s. sem ég eignast sjálfur. Ég var búinn að reka 520 e39 1998 bíl sem foreldrar mínir hættu að nota eftir að hafa keypt X5.

Hér eru smá upplýsingar um bílinn:
1999 e39 body
4.4 lítra V8 sem skilar um 286 hestöflum
K&N loftsía
Shadowline
18" Rondell 58 deepdish felgur
Ümnitza Projector39 með FX-R retrofit og Orion V.2 angel eyes
Sjálfskiptur
M-stýri
Sjónvarp með playstation 2
TV-In-Motion
DSP hljóðkerfi
Tvöfalt gler

Breytingarlisti:
Svart grill [KOMIÐ]
Umnitza framljós með Orion V2 [KOMIÐ]
M5 framstuðari
"Smoke" afturljós með glærum stefnuljósum [KOMIÐ]
"Smoke" stefnuljós á hliðum bílsins [KOMIÐ]
Svart/hvít BMW merki á húdd og skott [KOMIÐ]
Afturrúðuspoiler
Skott "lip"
Playstation 2 undir farþegasæti framan [KOMIÐ]
TV in motion [KOMIÐ]

Fix-listi (eftir að ég keypti bílinn): raðað í tímaröð

2010
15. maí - Nýjar ballans-stangir að framan.
27. maí - auka lykill keyptur
2. júní - Nýr ABS skynjari að aftan
25. júní - Nýir hliðarspeglar
23. júlí - Ný ümnitza framljós
28. ágúst - Ný viftukúpling
9. september - Nýr loftflæðiskynjari
28. sptember - Lagaði leka í vatnskerfinu
6. október - Skipti um sjálfskiptivökva
6. október - K&N loftsía
30. október - 4 ný HAKKA 4 vetrardekk (195/55/16)
12. Nóvember - nýjar rúðuþurrkur
17. Desember - LED Númeraplötuljós

2011
3. Janúar - Nýr MAF
18. Janúar NGK Iridum kerti

Hér koma nokkrar myndir til að byrja með. Svona lítur hann út eins og ég keypti hann:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Svona lítur hann út í dag:
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
1999 e39 540 4,4l V8
Image


Last edited by geirisk8 on Fri 04. Mar 2011 00:28, edited 21 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Flottur bíll og skemmtileg plön. :)

Myndirnar eru svolítið stórar, myndi minnka þær svo maður fái betri heildarmynd af gripnum! Hvernig er annars að keyra þetta?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
SteiniDJ wrote:
Flottur bíll og skemmtileg plön. :)

Myndirnar eru svolítið stórar, myndi minnka þær svo maður fái betri heildarmynd af gripnum! Hvernig er annars að keyra þetta?


ctrl + / -

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 14:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 01:25
Posts: 151
ég er að fýla þetta hjá þér drengur :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 14:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 18. Sep 2008 12:23
Posts: 242
Takk fyrir það! Ég var náttúrulega vanur 520 sem var helvíti fínn en þessi er allt annað mál! Hann er miklu "meiri" einhvernveginn. Krafturinn er góður, hann liggur vel á jörðinni og beygir skemmtilega. Þrátt fyrir low profile er hann nokkuð mjúkur og tvöfalda glerið einangrar hljóð vel þannig að hann er hljóðlátur að innan.

Ég er mjög ánægður með hann!

_________________
1999 e39 540 4,4l V8
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Kristjan wrote:
SteiniDJ wrote:
Flottur bíll og skemmtileg plön. :)

Myndirnar eru svolítið stórar, myndi minnka þær svo maður fái betri heildarmynd af gripnum! Hvernig er annars að keyra þetta?


ctrl + / -


Leiðinleg redding samt.

Annars, til hamingju með gripinn. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 18:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 18. Sep 2008 12:23
Posts: 242
Takk fyrir. Ég er búinn að redda myndunum en gat það ekki áðan því ég póstaði þessu í símanum mínum.

_________________
1999 e39 540 4,4l V8
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
þú ert með hliðarspegill sem dekkir sig sjálfur.. málið er að hann er ónýtur hjá þér og mun því ekki dekkja sig sjálfur

þetta sem þú sérð er ekki raki bara vökvinn innan í speglinum hefur lekið til

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 19:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
Úff hvað mig langar mikið að fara láta sumarfelgurnar undir þegar að ég skoða þessar myndir :argh:

Flott fimma og verður greinilega flottari miðað við plönin.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 20:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 29. May 2008 23:33
Posts: 295
Fallegur 540. Ég á við sama vandamál að stríða á mínum varðandi speglana, það er vökvi á milli filmunnar sem leggs yfir spegilinn og sjálf spegilsins.

_________________
BMW E39 535i 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 21:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 13. Jul 2009 17:22
Posts: 226
Flottur, langar þig í 2002 wrx með ýmsum aukahlutum?

_________________
Bmw e39 ///M5
Kawasaki kxf 450 2012 & Honda CBR 600rr 2007
Seldir: Bmw ///M5 '01, Bmw e60 545 '04 x2, Benz CLK 500 '04, Benz CL600 V12 '01, Audi A8L 4.2 '05 ofl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 21:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 18. Sep 2008 12:23
Posts: 242
Skúli wrote:
Flottur, langar þig í 2002 wrx með ýmsum aukahlutum?


.. seriously ?

_________________
1999 e39 540 4,4l V8
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Apr 2010 00:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 13. Jul 2009 17:22
Posts: 226
geirisk8 wrote:
Skúli wrote:
Flottur, langar þig í 2002 wrx með ýmsum aukahlutum?


.. seriously ?


Já... ?

_________________
Bmw e39 ///M5
Kawasaki kxf 450 2012 & Honda CBR 600rr 2007
Seldir: Bmw ///M5 '01, Bmw e60 545 '04 x2, Benz CLK 500 '04, Benz CL600 V12 '01, Audi A8L 4.2 '05 ofl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Apr 2010 00:55 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
geirisk8 wrote:
Skúli wrote:
Flottur, langar þig í 2002 wrx með ýmsum aukahlutum?


.. seriously ?


Ef þetta átti að vera háð hjá þér :) þá er wrxinn talsvert dýrari bíll en 540.

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Apr 2010 01:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
lacoste wrote:
geirisk8 wrote:
Skúli wrote:
Flottur, langar þig í 2002 wrx með ýmsum aukahlutum?


.. seriously ?


Ef þetta átti að vera háð hjá þér :) þá er wrxinn talsvert dýrari bíll en 540.


Ég held að honum langi einfaldlega ekki í WRX.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 131 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group