bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E30 325IX '88 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=37172 |
Page 1 of 2 |
Author: | Ragnar [ Sun 10. May 2009 23:18 ] |
Post subject: | BMW E30 325IX '88 |
Daginn. Ég verslaði mér fyrir svona 3 vikum minn þriðja bmw í röð. Þetta vill ekki fara, maður selur bmw og ætlar að fá sér annað en endar alltaf aftur á bmw. Allavega ég rakst á þennan í rvk, skoðaði hann lítið sem ekkert. Keyrði einn hring og keypti bílinn. Diskarnir að aftan voru mjög rákaðir, hringdi ég því um allt og fór um allt í leit að diskum. En enginn átti þetta til. Ok ég prófa nýja umboðið IH/BL Viti menn til á lager diskar og klossar 35.000kr. Ég reif allt í sundur, þegar ég tók diskinn af poppuðu handbremsuborðarnir bara af. Mikið ryð á þessum slóðum. Diskar og klossar settir á, bílinn handbremsulaus. Er í pöntun nýtt handbremsusett. Keypti reyndar líka diska og klossa að framan en þeir eru nánast nýjir undir fyrir. Alltaf gott að eiga þetta á lager. 13000kr Fálkanum. Tók eftir öðru að tankurinn lekur mikið vel þegar hann er fullur en hættir svo. Hversu mikið er eftir þá veit ég ekki. Nálinn er með sjálfstæða hugsun en ljósið virkar. Þannig set bensín þegar það logar ![]() Það sem mætti betur fara: Handbremsa. Er í pöntun. Abs! Ljósið logar en þegar ég prófaði að bremsa á lausum malarvegi á 70kmh virkaði allt fínt. Tb skoðaði þetta en fann ekkert að. Ljósið logar sammt?? ![]() Tankurinn lekur. Skiptir mig ekki svo mikklu. Bara ekki stút fyllan ![]() Ekki orginal stýri! Núverandi stýri hefur líklega verið sett skakt á. Dekkinn eru ekki mis slitinn. Finn sammt rosalega lítin víbring þegar ég keyri. Er sammt búinn að kaupa svona plast felguhringi. Það batnaði til muna en er sammt oggulítill víbringur?? Boddýplast upplitað. Kaupi eitthvað back to black og redda því. Smurolíuskynjari virkar ekki, Einnig er bakkskynjarinn dáinn. Báðir í pöntun. Já þetta er svona það helsta. Framtíðaplön er að laga það sem er að. Koma boddýi í gott form. skipta um framljós bílstjórameginn, setja Xenon í, felgur, púst og það sem fellur til. Eitt enn. Fóðringarnar í gírstönginni fóru í frí. Það er 5gíra kassi í bílnum, eru til 6gíra kassar í þessa bíla?? MYNDIR: Fáar en duga í bili. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Takk fyrir. Kv. Ragnar Jóhannesson |
Author: | siggir [ Sun 10. May 2009 23:35 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 325IX '88 |
Nettur. Til hamingju ![]() Líst vel á planið hjá þér. Ég myndi byrja á felgum, þessar eru vægast sagt ljótar. Það eru ekki til 6 gíra kassar í þetta en að skipta um fóðringarnar í stönginni er ekkert svakalegt mál. |
Author: | Axel Jóhann [ Sun 10. May 2009 23:42 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 325IX '88 |
Hehe, þessi bíll er búinn að vera í eigu BogL þjónustuaðila hérna í eyjum í LANGAN tíma og ekki mikið keyrður og með sportstólum og snyrtilegri tau innréttingu. ![]() |
Author: | Ragnar [ Sun 10. May 2009 23:48 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 325IX '88 |
Axel Jóhann wrote: Hehe, þessi bíll er búinn að vera í eigu BogL þjónustuaðila hérna í eyjum í LANGAN tíma og ekki mikið keyrður og með sportstólum og snyrtilegri tau innréttingu. ![]() *Hóst* Leður |
Author: | Axel Jóhann [ Sun 10. May 2009 23:48 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 325IX '88 |
Ragnar wrote: Axel Jóhann wrote: Hehe, þessi bíll er búinn að vera í eigu BogL þjónustuaðila hérna í eyjum í LANGAN tíma og ekki mikið keyrður og með sportstólum og snyrtilegri tau innréttingu. ![]() *Hóst* Leður Já fyrirgefðu, ljósu leðri, gleymdi því. ![]() |
Author: | Stefan325i [ Mon 11. May 2009 12:34 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 325IX '88 |
Ég á Airbag stýri handa þer. Tilhamingju með bílinn. |
Author: | Einarsss [ Mon 11. May 2009 12:38 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 325IX '88 |
lookar heillegur hjá þér ![]() ![]() Til hamingju ... lætur mig vita ef þú vilt selja í haust |
Author: | Karlsson [ Mon 11. May 2009 12:58 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 325IX '88 |
Hrikalegar felgur hjá þér en lúkkar mjög heill bíll.. Fixa framljós felgurnar þá lagast hann heilann helling, þessi getur orðið flottur með smá ást ! ![]() |
Author: | jens [ Mon 11. May 2009 13:42 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 325IX '88 |
Til lukku með gripinn, flottur efniviður. Bara spurning um felgur, hér er hugmynd fyrir þig ![]() ![]() http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=37076 |
Author: | Ragnar [ Tue 12. May 2009 09:07 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 325IX '88 |
Jens og Stefán PM! Varðandi ljós þá á ég allt til og verður skipt þegar xenon kemur. Ég er ekki að farast úr stressi. Ég tek sumarið í þetta. Gera hann flottan fyrir veturinn ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 12. May 2009 09:10 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 325IX '88 |
sennilega 15" basketweave |
Author: | ///M [ Tue 12. May 2009 10:52 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 325IX '88 |
einarsss wrote: sennilega 15" basketweave Sem er style 5 ![]() |
Author: | Ragnar [ Wed 13. May 2009 08:50 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 325IX '88 |
![]() Þetta eru felgurnar sem ég leita að. |
Author: | Mazi! [ Wed 13. May 2009 09:09 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 325IX '88 |
þetta mun vera 15" BBS Basket að mér sýnist |
Author: | gunnar [ Wed 13. May 2009 14:28 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 325IX '88 |
Ég á 5 stk af bbs baskets felgum á dekkjum 15".. Getur sent mér pm ef þú hefur áhuga á að versla þær. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |