bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Loksins að verða redy,BMW X5 4,4i Sport Árg 2001/////:) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=37033 |
Page 1 of 2 |
Author: | Roark85 [ Mon 04. May 2009 13:16 ] |
Post subject: | Loksins að verða redy,BMW X5 4,4i Sport Árg 2001/////:) |
Jæææja þá er bíllin loksins að verða redy fyrir sumarið en það á enn eftir að breyta nokkrum hlutum á bílnum:) Um er að ræða 2001 árgerð af BMW X5 4,4i Sport. (UR-036) Breytingar Ný almálaður. (Litur Titansilber Metalic) Ac-Schnitzer efri spoiler. Carbon Fiber Grill. 20" AT Italian Crome felgur (er samt að pæla í að láta polýhúða í öðrum lit en veit ekki hvernig) Búið að opná púst,breyta ljósum og setja í CCFL Xenon Angel eays.(eftir að tengja) Á eftir að: Filma frammí. fá aðra endakúta. Setja Xenon í kastara og frammljós. Breyta bremsum. Kannski slamma. Langar líka alveg hrikalega að fá 4,6si kíttið á hann. Ekkert skítkast í þessum þráð!!!! Myndir enjoy:) ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Mon 04. May 2009 13:23 ] |
Post subject: | Re: Loksins að verða redy,BMW X5 4,4i Sport Árg 2001/////:) |
Virkilega flottur, held að 4.6 kittið myndi koma vel út á honum. En ertu ekki með soundklippu af hljóðinu? ![]() |
Author: | Roark85 [ Mon 04. May 2009 13:26 ] |
Post subject: | Re: Loksins að verða redy,BMW X5 4,4i Sport Árg 2001/////:) |
ég ætti nú að geta reddað því,hvernig er best að gera það og setja það svo á netið? |
Author: | Arnarf [ Mon 04. May 2009 13:33 ] |
Post subject: | Re: Loksins að verða redy,BMW X5 4,4i Sport Árg 2001/////:) |
Roark85 wrote: ég ætti nú að geta reddað því,hvernig er best að gera það og setja það svo á netið? Taktu myndband af þessu og settu á youtube |
Author: | Fatandre [ Mon 04. May 2009 14:43 ] |
Post subject: | Re: Loksins að verða redy,BMW X5 4,4i Sport Árg 2001/////:) |
Er þetta billinn sem Bartek átti? |
Author: | Aron Andrew [ Mon 04. May 2009 14:54 ] |
Post subject: | Re: Loksins að verða redy,BMW X5 4,4i Sport Árg 2001/////:) |
Fatandre wrote: Er þetta billinn sem Bartek átti? Bartek á sinn ennþá |
Author: | Roark85 [ Mon 04. May 2009 16:34 ] |
Post subject: | Re: Loksins að verða redy,BMW X5 4,4i Sport Árg 2001/////:) |
nei þetta er ekki Bartek billinn,hans er ekki samlitur! |
Author: | Karlsson [ Mon 04. May 2009 16:39 ] |
Post subject: | Re: Loksins að verða redy,BMW X5 4,4i Sport Árg 2001/////:) |
Hrikalega fallegur bíll hjá þér halli, hljóðið er geggjað!! |
Author: | Jökull [ Mon 04. May 2009 17:08 ] |
Post subject: | Re: Loksins að verða redy,BMW X5 4,4i Sport Árg 2001/////:) |
Mjög flottur hjá þér, loksins kominn með almennileg framljós ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Mon 04. May 2009 18:49 ] |
Post subject: | Re: Loksins að verða redy,BMW X5 4,4i Sport Árg 2001/////:) |
GEÐVEIKT! ![]() |
Author: | dabbiso0 [ Tue 05. May 2009 00:13 ] |
Post subject: | Re: Loksins að verða redy,BMW X5 4,4i Sport Árg 2001/////:) |
Svona átti X5 að koma frá verksmiðju, GOD DAMN! Þetta er alltof heitt! |
Author: | Roark85 [ Tue 05. May 2009 19:36 ] |
Post subject: | Re: Loksins að verða redy,BMW X5 4,4i Sport Árg 2001/////:) |
ég þakka góð comment:) |
Author: | Roark85 [ Tue 12. May 2009 21:01 ] |
Post subject: | Re: Loksins að verða redy,BMW X5 4,4i Sport Árg 2001/////:) |
hvort á ég að setja 6000k eða 8000k xenon i aðaljósin og kastarana? |
Author: | Einarsss [ Tue 12. May 2009 22:26 ] |
Post subject: | Re: Loksins að verða redy,BMW X5 4,4i Sport Árg 2001/////:) |
6000k ![]() |
Author: | Saxi [ Tue 12. May 2009 23:20 ] |
Post subject: | Re: Loksins að verða redy,BMW X5 4,4i Sport Árg 2001/////:) |
Ég var að kaupa í orginal kerfið á svona bíl um daginn (önnur sprungin) og fékk í hendurnar 8000. Svakalega fín lýsing af þessu. kv. Egill H |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |