bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 540ia '93
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=36922
Page 1 of 6

Author:  HemmiR [ Tue 28. Apr 2009 21:22 ]
Post subject:  E34 540ia '93

Jæja, Ég ákvað núna fyrir c.a viku síðan að það var kominn tími til að fá sér sinn fyrsta bmw og líka fyrsta bíl :lol: . Þetta er s.s Bmw 540ia sem er ekinn 196.3xx og er stútfullur af aukabúnaði sem ég nota engan vegin allan. Það sem ég fýla sennilega mest við þennan bíl er að mér finnst vera fáranlegt afl í þessu. Enda var ég nú bara vanur að keyra 1400cc corollu sem mútta á :lol:
Svo má náttúrlega ekki gleyma m-tech fjöðrunini hún er goodshit líka. Ég ætla hér að telja upp aukabúnaðin vona að þetta sé allt.

Svart buffalóleður á sætum
Sportsæti
Rafmagn í framsætum
Hiti í framsætum
Minni í bílstjórasæti og hliðarspeiglum
Leðraður miðjustokkur og hurðarspjöld
Sólgardína í afturglugga rafdrifin
sólgardínur í hliðargluggum afturí, líka litlu gluggunum
Hifi hljóðkerfi og geyslaspilari, (magasín í skotti en ótengt)
Spólvörn
Skriðvörn
Cruise control
Check control
Aksturstölva
dráttarkrókur sem hægt er að taka undan bílnum
Tvívirk sjálfvirk miðstöð
Frjókornasía og "loftgæðaskynjaradæmi eitthvað sem stýrir sjálft hringrásinni )
Loftkæling
Fjarstýrðar samlæsingar
Rafdrifin topplúga
Rafdrifnar rúður og speiglar
Sjálfdekkjandi baksýnisspegill
Velour mottur
Park ventilation (loftfrískunar búnaður ef bíllinn stendur í sól og er þá komið ferskt loft í hann á fyrirframm stilltum tíma)
M-Sport fjöðrun orginal frá BMW

Er ekki með nein séstök plön varðandi breytingar á últiti bílsins. Það sem ég þarf að laga er drifskafts upphengja held ég allveg örugglega, og svo þarf að laga ýmsa útlits galla eins og t.d loftnetið og svo er farið að myndast smá yfirborðs ryð sem þarf að redda sem snöggvast. Annars er undirvagning mjög heill, Allavega gat ég ekki séð neitt ryð þar, sem er bara gott mál. Svo þarf ég líka að laga bílstjóra sætið, Það er bara hægt að hækka sætið upp öðru megin svo það verður bara skagt í bílnum ef ég reyni að hækka það. Svo er e-ð meira sennilega sem ég man ekki í augnablikinu
Þá eru það myndir:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Seinasta myndin smá blurruð sýnist mér.

vonandi bara að þetta sé skiljanlegt þar sem ég er ekki góður að skrifa texta :oops: var nefnilega latur að læra málfræði í íslensku :oops:

HemmiR.

Author:  Einarsss [ Tue 28. Apr 2009 21:24 ]
Post subject:  Re: E34 540ia '93

vá hvað hann er clean hjá þér :shock:

Til hamingju

Author:  xripton [ Tue 28. Apr 2009 21:28 ]
Post subject:  Re: E34 540ia '93

Hot stöff! verst að hann overkillar mig alltaf :(

Author:  HemmiR [ Tue 28. Apr 2009 21:30 ]
Post subject:  Re: E34 540ia '93

einarsss wrote:
vá hvað hann er clean hjá þér :shock:

Til hamingju

Takk 8)
xripton wrote:
Hot stöff! verst að hann overkillar mig alltaf :(

:wink:

Author:  ValliB [ Tue 28. Apr 2009 21:35 ]
Post subject:  Re: E34 540ia '93

HemmiR wrote:
einarsss wrote:
vá hvað hann er clean hjá þér :shock:

Til hamingju

Takk 8)


Já taktu allan heiðurinn sjálfur :o

Author:  HemmiR [ Tue 28. Apr 2009 21:37 ]
Post subject:  Re: E34 540ia '93

mymojo wrote:
HemmiR wrote:
einarsss wrote:
vá hvað hann er clean hjá þér :shock:

Til hamingju

Takk 8)


Já taktu allan heiðurinn sjálfur :o

hehe :lol: já.. mymojo hjálpaði mér að lakkhreinsa hann og bóna og sjæna!

Author:  JOGA [ Tue 28. Apr 2009 22:20 ]
Post subject:  Re: E34 540ia '93

Virkilega glæsilegur 8)

Væri fullkominn með appelsínugulum stefnuljósum að framan. (En ég er kannski svolítið spes. Finnst það BARA flott á svörtum E34)

Sbr. :drool: Image

Author:  GunniClaessen [ Tue 28. Apr 2009 22:29 ]
Post subject:  Re: E34 540ia '93

JOGA wrote:
Virkilega glæsilegur 8)

Væri fullkominn með appelsínugulum stefnuljósum að framan. (En ég er kannski svolítið spes. Finnst það BARA flott á svörtum E34)

Sbr. :drool:


Samt ekki sko...

Author:  Fieldy [ Tue 28. Apr 2009 22:42 ]
Post subject:  Re: E34 540ia '93

geðveikur E34 8)

mjöög clean

Author:  Aron [ Tue 28. Apr 2009 22:51 ]
Post subject:  Re: E34 540ia '93

Vá mjög clean og flottur bíll eina sem mér finnst skera sig úr er spilarinn :?

Author:  jon mar [ Tue 28. Apr 2009 23:04 ]
Post subject:  Re: E34 540ia '93

virkilega eigulegur bíll 8)

Author:  Brútus [ Wed 29. Apr 2009 02:53 ]
Post subject:  Re: E34 540ia '93

Fokkin svalur bíll.

Author:  Kristjan [ Wed 29. Apr 2009 07:02 ]
Post subject:  Re: E34 540ia '93

Þessi er alveg í lagi, Appelsínu stefnuljósin fara pre-facelift E34 samt betur. Þessi er góður eins og hann er. Vantar kannski bara afturljós í stíl við framendan.

Hvernig virkar hann svo? Gott power?

Author:  Mazi! [ Wed 29. Apr 2009 09:29 ]
Post subject:  Re: E34 540ia '93

Þessi er bara flottur hjá þér Hemmi 8)


Til hamingju

Author:  HemmiR [ Wed 29. Apr 2009 16:19 ]
Post subject:  Re: E34 540ia '93

Kristjan wrote:
Þessi er alveg í lagi, Appelsínu stefnuljósin fara pre-facelift E34 samt betur. Þessi er góður eins og hann er. Vantar kannski bara afturljós í stíl við framendan.

Hvernig virkar hann svo? Gott power?

Jájá ég kvarta allavega ekki :shock:

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/