bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMWinn minn 330i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=36852
Page 1 of 1

Author:  lettinn [ Sat 25. Apr 2009 20:55 ]
Post subject:  BMWinn minn 330i

Jæja loksins tók ég nokkrar myndir af djásninu mínu 8) en þetta mun vera BMW 330i og er bara unaður í akstri :twisted:

Image

Image

Image

Image

Enjoy :D

Author:  donthewild [ Sat 25. Apr 2009 21:10 ]
Post subject:  Re: BMWinn minn 330i

HaahAHAH! LETTINN :shock: :shock: :mrgreen: :mrgreen: :puke: :puke: :puke:

ógeðslegar felgur, net og ljós

Author:  Aron Fridrik [ Sat 25. Apr 2009 21:12 ]
Post subject:  Re: BMWinn minn 330i

donthewild wrote:
HaahAHAH! LETTINN :shock: :shock: :mrgreen: :mrgreen: :puke: :puke: :puke:

ógeðslegar felgur, net og ljós


netið er nú samt orginal :)


mjög flottur bíll.. fer honum alveg ágætlega að vera á krómi

Author:  ömmudriver [ Sat 25. Apr 2009 21:28 ]
Post subject:  Re: BMWinn minn 330i

Þessi bíll lýtur mun betur út en síðast þegar ég sá hann og mér finnst þessar felgur fara vel með krómlistunum í kringum rúðurnar.


Og já E46 eru frábærir bílar :loveit:

Author:  SteiniDJ [ Sat 25. Apr 2009 21:55 ]
Post subject:  Re: BMWinn minn 330i

Mjög flottur. 8) Samt eru afturljósin ekki alveg minn smekkur.

Author:  Jónas Helgi [ Sat 25. Apr 2009 22:33 ]
Post subject:  Re: BMWinn minn 330i

SteiniDJ wrote:
Mjög flottur. 8) Samt eru afturljósin ekki alveg minn smekkur.


Jaaaá.. liturinn er eins og þau séu komin yfir síðasta söludag! rotnað!

Author:  birkire [ Sat 25. Apr 2009 23:52 ]
Post subject:  Re: BMWinn minn 330i

Ekki erfitt að gera þennan geggjaðann. Losa sig við krómið á felgunum, shadowlæna, lækka og fara í sorpu með afturljósin :D

Author:  Alpina [ Sat 25. Apr 2009 23:59 ]
Post subject:  Re: BMWinn minn 330i

clean bíll 8)

Author:  GunniClaessen [ Sun 26. Apr 2009 00:20 ]
Post subject:  Re: BMWinn minn 330i

Þessar felgur eru :drool: , þessi afturljós eru :puke: , Þessi bíll er :drool: .

Author:  Brútus [ Sun 26. Apr 2009 02:11 ]
Post subject:  Re: BMWinn minn 330i

Táraflóð er þetta á mönnum
Mjög flottur þessi bíl!

Author:  demi [ Sun 26. Apr 2009 02:31 ]
Post subject:  Re: BMWinn minn 330i

Alpina wrote:
clean bíll 8)


mér líður eins og þetta sé kaldhæðni :lol: ,

IMO ljót afturljós

Author:  Dóri- [ Sun 26. Apr 2009 03:27 ]
Post subject:  Re: BMWinn minn 330i

flottustu króm felgurnar að mínu mati...
En þessi afturljós eru komin svolítið yfir seinasta söludag, fáðu þér facelift ljós og þá er hann :burnout:

Author:  Ingsie [ Sun 26. Apr 2009 12:18 ]
Post subject:  Re: BMWinn minn 330i

Mjög flottur bíll.. Reyndar er eins og það hafi mistekist að svarta afturljósin...

Flottar felgur, þó svo ég fýli ekki króm, en þetta kemur vel út! :) Persónulega myndi ég þó shadowline-a

Author:  Mazi! [ Sun 26. Apr 2009 12:30 ]
Post subject:  Re: BMWinn minn 330i

Þetta er.... :angel:

Author:  lulex [ Sun 26. Apr 2009 12:32 ]
Post subject:  Re: BMWinn minn 330i

flottur hjá þér frændi :mrgreen:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/