bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 730 1991
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=36520
Page 1 of 3

Author:  hlynurste [ Mon 13. Apr 2009 21:51 ]
Post subject:  BMW 730 1991

ImageImage
ImageImage
ImageImage
var að kaupa þennan hann er 91 módel.ekinn 250 þús
í góðu standi og lítur vel út.

Author:  SteiniDJ [ Mon 13. Apr 2009 21:54 ]
Post subject:  Re: BMW 730 1991

Þú verður að setja myndina á netið, getur ekki hotlinkað beint úr tölvunni þinni. :)

Prófaðu ImageShack.

Author:  hlynurste [ Mon 13. Apr 2009 22:00 ]
Post subject:  Re: BMW 730 1991

SteiniDJ wrote:
Þú verður að setja myndina á netið, getur ekki hotlinkað beint úr tölvunni þinni. :)

Prófaðu ImageShack.

Er að vinna í þessu þaka þer firir

Author:  Mazi! [ Mon 13. Apr 2009 22:25 ]
Post subject:  Re: BMW 730 1991

Lúkkar mjög vel 8) :)

Author:  Einarsss [ Mon 13. Apr 2009 22:28 ]
Post subject:  Re: BMW 730 1991

Mjög flottur fyrir utan ristarnar á brettunum??

sé ekki alveg nógu vel hvort þetta séu e46 m3 ristar ef svo er þá er það big no no á sjöu

Author:  GunniClaessen [ Mon 13. Apr 2009 22:34 ]
Post subject:  Re: BMW 730 1991

geeeeðveikur e32 :drool: :drool:

Author:  Djofullinn [ Mon 13. Apr 2009 22:35 ]
Post subject:  Re: BMW 730 1991

einarsss wrote:
Mjög flottur fyrir utan ristarnar á brettunum??

sé ekki alveg nógu vel hvort þetta séu e46 m3 ristar ef svo er þá er það big no no á sjöu

Já þessar ristar eru algjört turn off. Fyrir utan það er hann mjög flottur 8)
Þetta eru væntanlega 18" Rondell frekar en 17"?

Author:  hlynurste [ Mon 13. Apr 2009 22:49 ]
Post subject:  Re: BMW 730 1991

Djofullinn wrote:
einarsss wrote:
Mjög flottur fyrir utan ristarnar á brettunum??

sé ekki alveg nógu vel hvort þetta séu e46 m3 ristar ef svo er þá er það big no no á sjöu

Já þessar ristar eru algjört turn off. Fyrir utan það er hann mjög flottur 8)
Þetta eru væntanlega 18" Rondell frekar en 17"?

18"

Author:  Alpina [ Mon 13. Apr 2009 22:58 ]
Post subject:  Re: BMW 730 1991

Bara huggulegur ..
Rondell 58 er alveg í lagi á E32 og E34

Author:  Dorivett [ Mon 13. Apr 2009 23:15 ]
Post subject:  Re: BMW 730 1991

snyrtilegur bíll, en er þetta ekki bíllinn sem var með spoilerkit og sagt nítró fyrir ekki svo löngu síðan

Author:  Jón Ragnar [ Mon 13. Apr 2009 23:19 ]
Post subject:  Re: BMW 730 1991

Dorivett wrote:
snyrtilegur bíll, en er þetta ekki bíllinn sem var með spoilerkit og sagt nítró fyrir ekki svo löngu síðan



Nei Dóri :lol:

Author:  Tasken [ Mon 13. Apr 2009 23:37 ]
Post subject:  Re: BMW 730 1991

Þessi bíll er eða var allavega fáranlega þéttur svoldill öfga maður sem átti hann.

Var eitthvað slit í nokkrum fóðringum undir honum hann fór bara og verslaði alla slithluti í undirvagnin undir hann fyrir rúmlega 300 þús og setti í .

Allaveg meðan hann átti hann einn sá heilegasti E32 sem ég hef kynnst

Til hamingju með græjuna

Author:  Jón Ragnar [ Mon 13. Apr 2009 23:42 ]
Post subject:  Re: BMW 730 1991

Tasken wrote:

Var eitthvað slit í nokkrum fóðringum undir honum hann fór bara og verslaði alla slithluti í undirvagnin undir hann fyrir rúmlega 300 þús og setti í .






300þús?
lol það er bara mikið fyrir fóðringar og stuff

Author:  Tasken [ Mon 13. Apr 2009 23:46 ]
Post subject:  Re: BMW 730 1991

Þetta var allt í undirvagnin ´fóðringar spindlar stýrisendar guibo og bara yfirleitt allt sem getur slitnað í undirvagni

Author:  Mánisnær [ Mon 13. Apr 2009 23:57 ]
Post subject:  Re: BMW 730 1991

Þessi er heill, sérstaklega að innan!

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/