bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 318i 89'' (project) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=36402 |
Page 1 of 3 |
Author: | skulzen [ Sat 11. Apr 2009 02:56 ] |
Post subject: | E30 318i 89'' (project) |
sem sagt þá var ég að festa mer kaup á E30 um dagana ekki litur greyð fallega út en nóg til er að tímaeyðslu sem hægt er að fara i þennan. það eina sem ég veit um þennan bil er það að þetta er e30 318i fékk að vita voða litið. minnir mig að sagan er þannig af þessum bíl að það var farið með hann upp á verkstæði á sínum tima og þeir hafa gert eitthvað við hann þar, hann gekk ekki hægagangi. ekkert mál var það. það var skift um eitthvað og eitthvað. man þetta ekki alveg. allavega þá var keyrt af stað inní vogana og þegar það var komið þangað þá var drepið á bilnum og farið inn ekkert mál nu auðvitað. svo bara þegar það ætlaði að setja aftur i gang þá gerðist ekkert. þá var billin buin að of hita sig svo agalega að allt bræddi bara úr sér. og þá var sett eitthveja bmw vél. allavega eitthverja b18 motór. hef ekki gvuðmund hvað hun heitir. það vara smellt hana í ekkert mál svo var keyrt i tvo daga og látið hann bara standa. ég sá greyið þarna i vogunum og fór að svipast um eiganda spurðist fyrir um í sjoppuni þarna og þá kom i ljós að stelpan sem var einmitt að vinna átti þennan bil á sinum tima og það var hun sem var að keyra og eyðilagði bilinn svonna hrikalega. en pabbi hennar eða afi hennar tók hann af henni. ég nældi mer auðvitað i nr hja þeim gamla og hringdi i hann. og ekkert mál sagði kallin þú mátt hriða hann ef þú nærð honum i gang og getur keyrt hann utur stæðinu. eg kom þá bara næsta dag og kom með rafgeymi með. þá komst ég að þvi að svissin var ónytur það var buið að brjótast inn i hann og eyðilegja svissinn. það var þá rifið upp tangir og skrúfjarn og tengt framhjá. svo var lagt af stað i bæinn. ljóslaus og alls laus. míg lekandi bensin vegna ryð i bensin rörum. en hann komst þó i bæinn og var hann illa hress á þvi. spólaði meira af stað á leið. E30 OWNAR!!!! best er að henda bara inn myndum fyrir ykkur til að sjá ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() edit: á ekki eitthver bsk fyrir mig ? ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Sat 11. Apr 2009 02:59 ] |
Post subject: | Re: E30 318 89'' (project) |
Það er nóg vinna frammundan hjá þér, gangi þér vel! ![]() |
Author: | arnibjorn [ Sat 11. Apr 2009 12:35 ] |
Post subject: | Re: E30 318 89'' (project) |
![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 11. Apr 2009 12:37 ] |
Post subject: | Re: E30 318 89'' (project) |
Úfff ég færi varlega í að eyða peningum í þennan bíl |
Author: | maxel [ Sat 11. Apr 2009 12:39 ] |
Post subject: | Re: E30 318 89'' (project) |
Vá ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 11. Apr 2009 12:41 ] |
Post subject: | Re: E30 318 89'' (project) |
Djofullinn wrote: Úfff ég færi varlega í að eyða peningum í þennan bíl Segi það sama, Þetta lítur út fyrir að vera eiginlega lost case þessi bíll ![]() En ég ætla nú ekki að vera of svartsýnn, en ég myndi hugsa mig rækilega um áður en ég tæki upp veskið ![]() |
Author: | skulzen [ Sat 11. Apr 2009 13:08 ] |
Post subject: | Re: E30 318 89'' (project) |
jaja maður á nú alveg semí þykkan rassvasa eins og stendur. þetta kemur allt ![]() taka þetta bara sem eilifðar verkefni. liggur rosa litið á!! þið E30 kappar mættu svo lika bjóða mer eitthvað drasl i þennnan sár vantar nu eitthvað i hann. ef þið eigið ehv inná lager og eruði til að losna við það. ég væri glaðsettur i að taka á móti þþvi ![]() |
Author: | maxel [ Sat 11. Apr 2009 13:10 ] |
Post subject: | Re: E30 318 89'' (project) |
Já en er ekki betra að byrja með betri grunn? Svona til að halda rassvasanum þykkum... |
Author: | Axel Jóhann [ Sat 11. Apr 2009 13:31 ] |
Post subject: | Re: E30 318 89'' (project) |
Þetta, er AL-ÓNÝTT. |
Author: | Wolf [ Sat 11. Apr 2009 13:38 ] |
Post subject: | Re: E30 318 89'' (project) |
Das ist verrückt ![]() |
Author: | jon mar [ Sat 11. Apr 2009 14:15 ] |
Post subject: | Re: E30 318 89'' (project) |
miðað við myndirnar..... þá skaltu drífa þig með þennann bíl í hringrás og hlaupa eins hratt í brutu og þú mögulegast getur..... Gjörsamlega hand ónýtt. |
Author: | ValliB [ Sat 11. Apr 2009 14:16 ] |
Post subject: | Re: E30 318 89'' (project) |
Ég veit um menn sem vilja taka við honum fyrir 15.000 krónur |
Author: | Mazi! [ Sat 11. Apr 2009 14:27 ] |
Post subject: | Re: E30 318 89'' (project) |
Hvernig er botninn, hjólaskálar og sílsar? Og hvað er NR-ið á þessum bíl ![]() |
Author: | Bui [ Sat 11. Apr 2009 14:51 ] |
Post subject: | Re: E30 318 89'' (project) |
blah, var með fullan kjallara af e30 dóti sem ég henti hefði glaður gefið þér það allt |
Author: | Mazi! [ Sat 11. Apr 2009 14:54 ] |
Post subject: | Re: E30 318 89'' (project) |
Bui wrote: blah, var með fullan kjallara af e30 dóti sem ég henti hefði glaður gefið þér það allt Quote: ///Mazi! - www.e30.is - www.fixit.is says: hvernig dóti ? Búi says: ///Mazi! - www.e30.is - www.fixit.is says: Búi says: brettum, þakspoiler, teppi, og e-h meir Djöfulsins skítur ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |