bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e39 530d touring 2003 ///M - Nýjar myndir - Surtun! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=36154 |
Page 1 of 3 |
Author: | dabbiso0 [ Wed 01. Apr 2009 16:33 ] |
Post subject: | e39 530d touring 2003 ///M - Nýjar myndir - Surtun! |
Eftir að hafað lengi langað í bmw ákvað ég að skella mér á bílinn hans óskars(Icedev). Er búinn að vera að dúlla mer í honum í talsverðan tíma, og er hann núna í útliti eins og ég vil hafa hann. Fyrir utan filmur, en þær eru á leiðinni. -Er búinn að hreinsa EGR ventilinn og taka hann úr sambandi, en á manifoldið eftir og það verður virkilega mikill subbuskapur, þannig að ég ætla að bíða aðeins með það -Lagaði PDC, en það var einfalt fix -Nældi mér í ///M spegla. Þegar ég fór með þá í sprautun tók ég stuðarann með í leiðinni, og lookar bíllinn mega núna. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 01. Apr 2009 16:36 ] |
Post subject: | Re: e39 530d touring 2003 ///M |
Ótrúlega fallegur bíll og varð bara flottari við það að fá M spegla! ![]() Til lukku með hann |
Author: | Einarsss [ Wed 01. Apr 2009 16:43 ] |
Post subject: | Re: e39 530d touring 2003 ///M |
bara flottur e39 touring! options listinn skemmur ekki fyrir ![]() |
Author: | JonFreyr [ Wed 01. Apr 2009 16:46 ] |
Post subject: | Re: e39 530d touring 2003 ///M |
Þessi bíl er afskaplega fallegur, speglarnir klárlega skref í rétta átt og af því að ég er svo mikill "félagi" að þá skal glaður benda þér á næsta skref ![]() ![]() |
Author: | ta [ Wed 01. Apr 2009 16:48 ] |
Post subject: | Re: e39 530d touring 2003 ///M |
lenti í þessu líka að afturþurkan stirðnaði á e39 tour, gat liðkað og smurt hana þannig að hún fúnkeraði eðlilega, soldið truflandi að sjá hana á miðri rúðu ![]() - töff bíll |
Author: | Kristjan [ Wed 01. Apr 2009 17:01 ] |
Post subject: | Re: e39 530d touring 2003 ///M |
Virkilega flottur bíll. |
Author: | bimmer [ Wed 01. Apr 2009 17:03 ] |
Post subject: | Re: e39 530d touring 2003 ///M |
Til hamingju með flottan bíl. PS. Ertu með nótu fyrir þessum speglum???? ![]() |
Author: | bErio [ Wed 01. Apr 2009 17:12 ] |
Post subject: | Re: e39 530d touring 2003 ///M |
Fallegur bill ![]() |
Author: | dabbiso0 [ Wed 01. Apr 2009 17:25 ] |
Post subject: | Re: e39 530d touring 2003 ///M |
Takk fyrir góð ummæli allir! Krafturinn skilar alltaf sínu og stendur fastur bimmer wrote: Til hamingju með flottan bíl. PS. Ertu með nótu fyrir þessum speglum???? ![]() Reyndar á ég engar nótur, en ég get sagt að þeir eru vel fengnir. Ég vona bara að það komi ekki einhver bavíani, rauður eins og kol í framan og öskri "HVAR ERU M5 SPEGLARNIR MÍNIR" |
Author: | dabbiso0 [ Wed 01. Apr 2009 17:27 ] |
Post subject: | Re: e39 530d touring 2003 ///M |
ta wrote: lenti í þessu líka að afturþurkan stirðnaði á e39 tour, gat liðkað og smurt hana þannig að hún fúnkeraði eðlilega, soldið truflandi að sjá hana á miðri rúðu ![]() - töff bíll Þetta er eitthvað meira en það, takkinn fyrir litlu rúðuna virkar ekki heldur. Þannig að mig grunar að þetta sé jarðtengingarvesen. Áður en þið bendið á það, þá er ég búinn að skoða öll öryggi, og eru þau öll í lagi. Þetta verður eitthvað mega mission að finna útúr þessu. |
Author: | Gunnar Þór [ Wed 01. Apr 2009 21:24 ] |
Post subject: | Re: e39 530d touring 2003 ///M |
dabbiso0 wrote: Þetta er eitthvað meira en það, takkinn fyrir litlu rúðuna virkar ekki heldur. Þannig að mig grunar að þetta sé jarðtengingarvesen. Áður en þið bendið á það, þá er ég búinn að skoða öll öryggi, og eru þau öll í lagi. Þetta verður eitthvað mega mission að finna útúr þessu. Sama hjá mér - takkinn á rúðunni virkar ekki - bara hægt að opna afturúðuhlerann með fjarstýringunni. |
Author: | birkire [ Wed 01. Apr 2009 22:26 ] |
Post subject: | Re: e39 530d touring 2003 ///M |
E34 touring eru allavega þekktir fyrir að vera með leiðindi í afturhleranum, sökudólgurinn er loomið í hleranum.. fer í einhverja steik.. vert að kíkja á það hugsa ég. |
Author: | Mánisnær [ Wed 01. Apr 2009 23:28 ] |
Post subject: | Re: e39 530d touring 2003 ///M |
Þetta er sjúklega flottur bíll! Miklu flottari með M speglum ![]() |
Author: | Ketill Gauti [ Wed 01. Apr 2009 23:31 ] |
Post subject: | Re: e39 530d touring 2003 ///M |
Rosalega smekklegur bíll!!! Fæ mér klárlega e39 touring í framtíðinni... |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 02. Apr 2009 00:01 ] |
Post subject: | Re: e39 530d touring 2003 ///M |
dabbiso0 wrote: Takk fyrir góð ummæli allir! Krafturinn skilar alltaf sínu og stendur fastur bimmer wrote: Til hamingju með flottan bíl. PS. Ertu með nótu fyrir þessum speglum???? ![]() Reyndar á ég engar nótur, en ég get sagt að þeir eru vel fengnir. Ég vona bara að það komi ekki einhver bavíani, rauður eins og kol í framan og öskri "HVAR ERU M5 SPEGLARNIR MÍNIR" Hvernig veistu að þeir eru vel fengnir? En virkilega flottur bíll annars. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |