bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e30 325ix touring ---VIDEO---
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=36141
Page 1 of 2

Author:  Birgir Sig [ Tue 31. Mar 2009 23:47 ]
Post subject:  BMW e30 325ix touring ---VIDEO---

jæja þá fór ég og náði í kaggan áðan sem er af gerðinni bmw e30 325IX touring.

þessi bíll er 1992 módel og er ekinn 178þúsund sem er svoldið fyndið þar sem ég átti einusinni svona bíl sem var ekinn nákvæmlega það sama, en skítt með það, ég hugsa að ég hafi bara aldrei keyrt jafn þéttan e30 bíl, þó svo að hann sé nú ekki þéttur þar sem hann er klesstur á hliðinni, en stefnan er að græja það og sæna hann eitthvað til,

hérna er ég með stolnar myndir,,

Image

Image

Author:  Mazi! [ Tue 31. Mar 2009 23:51 ]
Post subject:  Re: BMW e30 325ix touring

Til hamingju með þennan Birgir :)


Verulega heill bíll!

Author:  Birgir Sig [ Tue 31. Mar 2009 23:52 ]
Post subject:  Re: BMW e30 325ix touring

Mazi! wrote:
Til hamingju með þennan Birgir :)


Verulega heill bíll!



ja takk fyrir það en það kemur mér allveg á óvart hvað þetta er heillt eintak,

spurning um að taka framdrifið úr og gera e-ð sniðugt:D

Author:  Angelic0- [ Wed 01. Apr 2009 00:23 ]
Post subject:  Re: BMW e30 325ix touring

birgir_sig wrote:
Mazi! wrote:
Til hamingju með þennan Birgir :)


Verulega heill bíll!



ja takk fyrir það en það kemur mér allveg á óvart hvað þetta er heillt eintak,

spurning um að taka framdrifið úr og gera e-ð sniðugt:D


We tried, we failed...

Stútar bara viscous kúplingunni í millikassanum ;)

nema þú reddir þér einhverju mega RWD swap shit dæmi...

Author:  Grétar G. [ Wed 01. Apr 2009 01:51 ]
Post subject:  Re: BMW e30 325ix touring

Er ég eitthvað að slá saman núna eða ? Það er ekki millikassi í E30?!

Author:  Angelic0- [ Wed 01. Apr 2009 01:54 ]
Post subject:  Re: BMW e30 325ix touring

Grétar G. wrote:
Er ég eitthvað að slá saman núna eða ? Það er ekki millikassi í E30?!


:slap: :slap: :slap: :slap: :slap: :slap:

Hugsaðu aftur... ix :?:

Author:  Birgir Sig [ Wed 01. Apr 2009 08:24 ]
Post subject:  Re: BMW e30 325ix touring

Angelic0- wrote:
Grétar G. wrote:
Er ég eitthvað að slá saman núna eða ? Það er ekki millikassi í E30?!


:slap: :slap: :slap: :slap: :slap: :slap:

Hugsaðu aftur... ix :?:



HAHAHAHAHAHA grétar farðu í skóla þá læriru kanski eitthvað um svona lagað.

Author:  Einarsss [ Wed 01. Apr 2009 09:09 ]
Post subject:  Re: BMW e30 325ix touring

Er ekki hægt að taka millikassan af og nota venjulega 325i drifskaftið?

Author:  Birgir Sig [ Wed 01. Apr 2009 09:10 ]
Post subject:  Re: BMW e30 325ix touring

einarsss wrote:
Er ekki hægt að taka millikassan af og nota venjulega 325i drifskaftið?



jubb, það er planið ef maður nennir, :P

Author:  arnibjorn [ Wed 01. Apr 2009 09:10 ]
Post subject:  Re: BMW e30 325ix touring

Hvað með pick up-inn og 335?? :lol:

Author:  Birgir Sig [ Wed 01. Apr 2009 09:17 ]
Post subject:  Re: BMW e30 325ix touring

arnibjorn wrote:
Hvað með pick up-inn og 335?? :lol:



þetta er ekkert þráður um þá :D

neinei 335i verður græjaður um páskana :D
og pickupinn einhverntímann þegar ég á tíma :D

Author:  T-bone [ Wed 01. Apr 2009 12:27 ]
Post subject:  Re: BMW e30 325ix touring

birgir_sig wrote:
arnibjorn wrote:
Hvað með pick up-inn og 335?? :lol:



þetta er ekkert þráður um þá :D

neinei 335i verður græjaður um páskana :D
og pickupinn einhverntímann þegar ég á tíma :D




Hahaha sem sagt NOT GONNA HAPPEN!

Author:  Grétar G. [ Wed 01. Apr 2009 19:02 ]
Post subject:  Re: BMW e30 325ix touring

pacifica wrote:
birgir_sig wrote:
arnibjorn wrote:
Hvað með pick up-inn og 335?? :lol:



þetta er ekkert þráður um þá :D

neinei 335i verður græjaður um páskana :D
og pickupinn einhverntímann þegar ég á tíma :D




Hahaha sem sagt NOT GONNA HAPPEN!


Ég skal ráðast á hann á eftir með slípirokk þannig að hann verði að fara að gera eitthvað í honum 8)

EDIT: Ég er svo blandaður af jepponum að ég hélt að millikassi væri bara þegar þú getur skipt á milli HI eða LOW og svo fram eða afturdrifs.

Author:  Birgir Sig [ Wed 01. Apr 2009 19:54 ]
Post subject:  Re: BMW e30 325ix touring

Grétar G. wrote:
pacifica wrote:
birgir_sig wrote:
arnibjorn wrote:
Hvað með pick up-inn og 335?? :lol:



þetta er ekkert þráður um þá :D

neinei 335i verður græjaður um páskana :D
og pickupinn einhverntímann þegar ég á tíma :D




Hahaha sem sagt NOT GONNA HAPPEN!


Ég skal ráðast á hann á eftir með slípirokk þannig að hann verði að fara að gera eitthvað í honum 8)

EDIT: Ég er svo blandaður af jepponum að ég hélt að millikassi væri bara þegar þú getur skipt á milli HI eða LOW og svo fram eða afturdrifs.



já þú ert náttúrulega svo vanur jeppakall,, :D


nei núna skal ég hætta að skjóta á þig krúsimús

Author:  Birgir Sig [ Mon 20. Apr 2009 15:06 ]
Post subject:  Re: BMW e30 325ix touring

Image

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/