| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E36 325i Dakar Coupe í fullri notkun loksins https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=36129 |
Page 1 of 33 |
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 31. Mar 2009 18:27 ] |
| Post subject: | E36 325i Dakar Coupe í fullri notkun loksins |
Jæja Margir að biðja um að ég setji inn svona þráð um bílinn minn En það er ekki margt um hann að segja Orginal er hann 318iS Mtech með m fjöðrun m innréttingu gardínu í afturrúðu ofl Það sem ég er búinn að gera selja mótorinn delete-a AC setja í hann M50B25 ![]() Svona lítur hann út, verst að ég fékk ekki einkanúmerið með honum. Ég er búinn að kaupa H&R cup fjöðrun í hann 60/40mm lækkun. ætla að kaupa í hann poly að aftan næst Læst drif er líka á döfini Swaybars Adjustable Control Arms Laga gamallt tjón á sílsinum Fleiri myndir frá ferlinu ![]() ![]() ![]() ![]() Donor bíllinn á leiðini í furu ![]() M50 komin ofan í ![]() ![]() Er búinn að ganga frá loominu, setja megnið af frammendanu á aftur. ganga frá vatni á eftir að festa stýrisliðinn aftur. setja allar olíur ofl setja í gang og rock&roll |
|
| Author: | lulex [ Tue 31. Mar 2009 18:31 ] |
| Post subject: | Re: Projectið mitt E36 Coupe |
Trítilmagnað |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 31. Mar 2009 18:33 ] |
| Post subject: | Re: Projectið mitt E36 Coupe |
AWESOME JÓN! Þetta verður svalasti E36-inn og hann verður BARA flottur á hlið í sumar uppá braut!! Go go go go gera og græja! |
|
| Author: | Mánisnær [ Tue 31. Mar 2009 19:09 ] |
| Post subject: | Re: Projectið mitt E36 Coupe |
Töff, e36 coupe eru flottastir |
|
| Author: | Angelic0- [ Tue 31. Mar 2009 20:20 ] |
| Post subject: | Re: Projectið mitt E36 Coupe |
lofa ekki að litla drifið haldi þessu páwer... |
|
| Author: | mattiorn [ Tue 31. Mar 2009 20:22 ] |
| Post subject: | Re: Projectið mitt E36 Coupe |
![]() Ég veit að það er kraftur í kókómjólk en kannski ekki nægur til að fá þennan á hlið í sumar
|
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 31. Mar 2009 20:49 ] |
| Post subject: | Re: Projectið mitt E36 Coupe |
Angelic0- wrote: lofa ekki að litla drifið haldi þessu páwer... LSD 3.23 er næsti hlutur á innkaupalistanum svo drifstyrkingar og svo polys |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 31. Mar 2009 22:24 ] |
| Post subject: | Re: Projectið mitt E36 Coupe |
svo einnig er verið að mála stuðarann, nýrnabitann og svo mun ég gluða yfir toppinn á honum svörtu |
|
| Author: | Alpina [ Tue 31. Mar 2009 22:35 ] |
| Post subject: | Re: Projectið mitt E36 Coupe |
GULT ,,,,,,,,,
|
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 31. Mar 2009 22:39 ] |
| Post subject: | Re: Projectið mitt E36 Coupe |
Alpina wrote: GULT ,,,,,,,,, ![]() Þokkalega! merkilegt hvað þessi litur er flottur á kvöldin! get ekki beðið eftir að rúnta |
|
| Author: | gunnar [ Tue 31. Mar 2009 22:40 ] |
| Post subject: | Re: Projectið mitt E36 Coupe |
Æi ekki mála toppinn svartann, það er svo ógeðslega ljótt...
|
|
| Author: | Angelic0- [ Tue 31. Mar 2009 22:41 ] |
| Post subject: | Re: Projectið mitt E36 Coupe |
gunnar wrote: Æi ekki mála toppinn svartann, það er svo ógeðslega ljótt... ![]() Mega töff IMO gunnar er plebbi... IMO |
|
| Author: | JOGA [ Tue 31. Mar 2009 22:43 ] |
| Post subject: | Re: Projectið mitt E36 Coupe |
Flottur þessi. Þurftir þú að skipta út vélarbitanum? Eða settir þú kannski í allt hjólastellið + mótor úr 325i? Hlakka til að sjá meira af þessu |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 31. Mar 2009 22:44 ] |
| Post subject: | Re: Projectið mitt E36 Coupe |
JOGA wrote: Flottur þessi. Þurftir þú að skipta út vélarbitanum? Eða settir þú kannski í allt hjólastellið + mótor úr 325i? Hlakka til að sjá meira af þessu Nei eins mikið plug&play og hægt er þurfti að taka mótorbitann af pústmeginn og stýrisliðinn úr og þá small þetta í |
|
| Author: | Dóri- [ Tue 31. Mar 2009 22:47 ] |
| Post subject: | Re: Projectið mitt E36 Coupe |
Jón Ragnar wrote: Angelic0- wrote: lofa ekki að litla drifið haldi þessu páwer... LSD 3.23 er næsti hlutur á innkaupalistanum svo drifstyrkingar og svo polys Ég myndi allavegana byrja að safna litlum drifum ég fór með 4 þannig 2008 |
|
| Page 1 of 33 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|