bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

///Bmw 523i e39 Bíladagamyndir bls 17
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=36110
Page 1 of 17

Author:  petur-26- [ Tue 31. Mar 2009 00:24 ]
Post subject:  ///Bmw 523i e39 Bíladagamyndir bls 17

Jæjja gerði smá breytingar á þræðinum. En einsog staðn er í dag er að líða um ár síðan ég fékk bílinn, og er búinn að gera HELLING fyrir hann (listi fyrir neðan)

Smá Grunnupplýsingar:
*523ia/svartur/shadowline
*árger 1997
*Digital miðnstöð
*Stóra talvan
*10 hátalara alpine type-R kerfi
*topplúga
*pluss áklæðði/komið leður
*sportstýri
*17" "ruslatunnur" og 15" vetrar stál.
*viðarlistar í innréttingu
*ýmissleg "aukapakkadót"
svosem rafdrifin gardína,map lights,dekking í speglum,hiti í speglum,regnskynjari,bakkskynjarar og ehv fleira sniðugt

En stefni á ýmislegt og er búinn að plugga sumt.
Smá meiri úpplýsingar.

Einsog þetta byrjaði, rúllaði ég suður til að ná í kvikindið, og hefði það aldrei gerst nema ég hefði ekki verið pottþéttur með leðurinnréttingu í hann í leiðini, þannig greyp hana með og sippaði henni í fyrir sunnan, og hef svo verið að dunda mér í bílnum síðan, btw hefur bíllin ekkert bilað og er hannkomin með góða tölu í mælaborðið, og er það líklega útaf góðu viðhaldi, en það sem ég er búin að gera af mestu er einsog
*10 hátalara alpine type-R kerfi
*Heilsprautun,görsamlega allt
*ný sumardekk, firestone 245/40 R17
*ný innrétting
*Nýr startari
*Ný miðstöðvarmótstaða
*Facelift framljós
*Ný afturljós
*xenon í hágu og lágugeyslana
*M-tech framstuðari
*Ný framrúða, Vegna örrispna(var óbrotin)
*Djúphreinsa allt teppi
*Pólýhúða felgurnar svartar
*sverta stefnuljós
*filma(filmaði allt en var svo stoppaður )
*Breyta pústi
*Viper þjófavörn
*Allt nýtt í bremsur
*nýr vatnskassi,vifta og ehv
*Nýlegir demparar
*allir balanstangarendar nýir
*og örugglega ehv fleira sem ég gleymi
*svart/hvít bmw merki

Btw hugsa vel um hann að innan sem utan, skipti um olíu og sýu á 5Þ km fresti, bóna á 2 vikna fresti, jafnvel oftar, og margt margt fleira


jæjja hérna koma myndir af innréttingarbreytingum

Neonið er ekki lengur í

Fyrir:

Image

Image

Image

Image

Eftir:
Image

Image

Image

Image

myndir: en hérna eruu líka myndir af bílnum einsog hann var þegar ég fékk hann...

Image

Image

Image

það var 20° hiti í dag þannig ég ákvað að nýta veðrið og skola af honum, og smella nokkrum semi myndum../gamalt=

Image

Image

Image

Image

Nýasta upd, 12 jan 10

Komin úr heilmálun, og var redy á gamlársdag 09 eftir heilmálun og smávægilegt tjóin að framan

before

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Grétar G. [ Tue 31. Mar 2009 00:26 ]
Post subject:  Re: Bmw 523ia e39 "jeppinn"

Image

Flottur

Author:  ingo_GT [ Tue 31. Mar 2009 00:29 ]
Post subject:  Re: Bmw 523ia e39 "jeppinn"

Flottur 8)

En mætti koma með fleiri myndir :)

Author:  íbbi_ [ Tue 31. Mar 2009 00:33 ]
Post subject:  Re: Bmw 523ia e39 "jeppinn"

Innréttingin úr flakinu af gamla mínum?

Author:  HK RACING [ Tue 31. Mar 2009 08:19 ]
Post subject:  Re: Bmw 523ia e39 "jeppinn"

íbbi_ wrote:
Innréttingin úr flakinu af gamla mínum?
Nei hún er enn á sínum stað eftir því sem ég best veit....

Author:  petur-26- [ Thu 02. Apr 2009 18:29 ]
Post subject:  Re: Bmw 523ia e39 "jeppinn"Nýar myndir

nýar myndir

Author:  totihs [ Thu 02. Apr 2009 18:35 ]
Post subject:  Re: Bmw 523ia e39 "jeppinn"Nýar myndir

geggjuð innrétting...

en þessi ljós :pale: .. ef þú vilt hafa neon þarna.. væri ekki flottara að hafa þau svona rauð/appelsínugul eins og restin af ljósunum í innréttingunni er?

Annars mjög flottur bíll :)

Author:  íbbi_ [ Thu 02. Apr 2009 18:38 ]
Post subject:  Re: Bmw 523ia e39 "jeppinn"Nýar myndir

bíllinn er flottur, innrétingin er flott. en þessi neonljós :argh:

Author:  Mánisnær [ Thu 02. Apr 2009 19:13 ]
Post subject:  Re: Bmw 523ia e39 "jeppinn"Nýar myndir

Cool, neon ljótt og viðarlistarnir passa ekki við svörtu og bláu sportsætin.

Author:  ingo_GT [ Thu 02. Apr 2009 19:36 ]
Post subject:  Re: Bmw 523ia e39 "jeppinn"Nýar myndir

Flott hjá þér mér finst þessi neon ljós alltaf töff og bara þægilegt að runta með svona þetta er einhvað svo róandi :lol:


En hvað er eiglega lánt í bílprófið þitt pétur ? :)

Author:  BergþórAK [ Thu 02. Apr 2009 20:18 ]
Post subject:  Re: Bmw 523ia e39 "jeppinn"Nýar myndir

Flottur er hann!!

Author:  Angelic0- [ Thu 02. Apr 2009 20:40 ]
Post subject:  Re: Bmw 523ia e39 "jeppinn"Nýar myndir

ég á ekta fjöðrun handa þér... skal selja þér hana á 110þ og ég tek gömlu fjöðrunina þína uppí ;)

Author:  Ásgeir [ Thu 02. Apr 2009 22:08 ]
Post subject:  Re: Bmw 523ia e39 "jeppinn"Nýar myndir

Ég hefði fílað ljósin hefðiru verið með þau appelsínugul eins og innréttingarljósin eru..

Author:  jonthor [ Fri 03. Apr 2009 10:04 ]
Post subject:  Re: Bmw 523ia e39 "jeppinn"Nýar myndir

Hvað meinarðu ruslatunnur, eru þetta ekki M-Contour? Það er aðal shittið drengur! :)

Author:  petur-26- [ Fri 03. Apr 2009 12:15 ]
Post subject:  Re: Bmw 523ia e39 "jeppinn"Nýar myndir

jamm ruslatunnur= djúpar felgur ;)...en á miklar útlitsbreytingar eftir :P

Page 1 of 17 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/