bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 Compact 325 KRIMMI
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=35760
Page 1 of 3

Author:  HK RACING [ Mon 16. Mar 2009 22:58 ]
Post subject:  BMW E36 Compact 325 KRIMMI

Jæja er ekki spurning að skella inn myndum af dýrinu þótt ekki hafi mikið gerst

Leit svona út þegar ég keypti hann.
Image
Image

Svo var byrjað að rífa sorpið úr...
Image
Image

Mátaði aðrar felgur.
Image

Svo var honum bara hent út þar sem hann stendur enn :lol:

En ég tók í dag og mátaði 17" undir hann.
Image
Image
Image

fór að skrúfa felgurnar í sundur til að geta látið laga þær.
Image
Image
Image

Fór svo með miðjurnar í glerblástur og svo fara hringirnir til Smára í Skerpu í pússun og póleringu.....

Svo vonandi þegar ég kem heim frá UK þá get ég byrjað að setja M50B25 kramið í hann......

Author:  HK RACING [ Mon 16. Mar 2009 23:01 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact......

Og svo bíður þessi heima eftir veltibúri og 318IS krami til að geta tekið nett krónukross í sumar.....
Image

Author:  Sezar [ Mon 16. Mar 2009 23:16 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact......

Á bara að útrýma Compact flórunni :shock: :lol:

Verður fjör að sjá þetta í krossinu.

Author:  HK RACING [ Mon 16. Mar 2009 23:17 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact......

Sezar wrote:
Á bara að útrýma Compact flórunni :shock: :lol:

Verður fjör að sjá þetta í krossinu.
Nei nei,það er slatti eftir,ég á ekki nema 6 núna.......... :lol:

Author:  Sezar [ Mon 16. Mar 2009 23:25 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact......

Og 4 væntanlega Game over :wink:

HK RACING wrote:
Sezar wrote:
Á bara að útrýma Compact flórunni :shock: :lol:

Verður fjör að sjá þetta í krossinu.
Nei nei,það er slatti eftir,ég á ekki nema 6 núna.......... :lol:

Author:  Róbert-BMW [ Mon 16. Mar 2009 23:40 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact......

hlakkar til að sjá þetta allt rdy, gángi þér vel með þetta....

Author:  maxel [ Tue 17. Mar 2009 01:06 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact......

Kallinn er með þetta allt á hreinu. 8)

Author:  Angelic0- [ Tue 17. Mar 2009 07:53 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact......

Gott að sjá að bíllinn hans Grétars frænda er að fá nýtt líf..

Þetta var nefnilega rosalega heill bíll þegar að hann eignaðist hann, og hann stútaði honum....

Author:  Daníel [ Tue 17. Mar 2009 08:10 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact......

Verður gaman að fylgjast með þessum.

Author:  Aron Andrew [ Tue 17. Mar 2009 11:50 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact......

Hvernig ætlaru að ná dekkinu af lippinu?

Author:  srr [ Tue 17. Mar 2009 12:04 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact......

Aron Andrew wrote:
Hvernig ætlaru að ná dekkinu af lippinu?

Í umfelgunarvél?

Miðjan er ekki nauðsynleg í það, umfelgunarvél klemmir að innanverðu í felguna....

Author:  HK RACING [ Wed 18. Mar 2009 00:17 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact......

srr wrote:
Aron Andrew wrote:
Hvernig ætlaru að ná dekkinu af lippinu?

Í umfelgunarvél?

Miðjan er ekki nauðsynleg í það, umfelgunarvél klemmir að innanverðu í felguna....
Reyndar á þessum felgum þarf að klemma að utan verðu og taka dekkið öfugt af semsé að innanverðu,en það er búið að því....

Author:  HK RACING [ Wed 13. May 2009 22:45 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact......

Vélin er komin í og nánast búið að tengja allt,eina sem ég er að spá í er hvort ég þurfi að tengja framhjá EWS þar sem nýja vélin er ekki með þeim búnaði......

Author:  Aron Andrew [ Wed 13. May 2009 23:13 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact......

HK RACING wrote:
Vélin er komin í og nánast búið að tengja allt,eina sem ég er að spá í er hvort ég þurfi að tengja framhjá EWS þar sem nýja vélin er ekki með þeim búnaði......


nei þarf ekki, amk ekki hjá Jóni

Author:  HK RACING [ Fri 15. May 2009 20:35 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact......

Bíllinn verður gengsettur um helgina ef allt gengur upp,og ætla ég ekki að koma nálægt því þar sem ég verð að keppa á morgun......
Vonandi verður hann orðinn keyrslufær svona sirka þegar ég kem heim eftir keppni :lol: :lol:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/