bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E32 730 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=35748 |
Page 1 of 2 |
Author: | s40turbo [ Mon 16. Mar 2009 18:35 ] |
Post subject: | BMW E32 730 |
Sælir jæja ég var kaupa mér BMW og ég prófaði að skrá mig hingað inn og ætla að leyfa ykkur að sjá bílinn minn Endilega segið mér hvað ykkur finnst ![]() ![]() |
Author: | Aron [ Mon 16. Mar 2009 19:33 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 730 |
flottur, og velkominn |
Author: | s40turbo [ Mon 16. Mar 2009 19:39 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 730 |
Aron wrote: flottur, og velkominn Takk kærlega fyrir það ![]() |
Author: | cruzer [ Mon 16. Mar 2009 23:22 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 730 |
flottur bill þessir koma skemtilega á óvart átti einn slikan og velkominn |
Author: | Angelic0- [ Wed 18. Mar 2009 00:29 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 730 |
Þekki þennan bíl aðeins.... ROSALEGA heilt eintak ![]() var í eigu Árna Heiðars sem að á Bifreiðaverkstæði Árna Heiðars og þessi bíll fékk algjört topp-viðhald og dekur þar... |
Author: | Angelic0- [ Thu 19. Mar 2009 17:03 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 730 |
hvað kom fyrir stefnuljósið að framan ? ekki segja mér að þessi bíll sé orðinn eitthvað ultra sjúsk núna ? |
Author: | s40turbo [ Thu 19. Mar 2009 17:05 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 730 |
Angelic0- wrote: hvað kom fyrir stefnuljósið að framan ? ekki segja mér að þessi bíll sé orðinn eitthvað ultra sjúsk núna ? Nei það var einhver krakki sem kastaði stein i stefnuljósið...það er bara brotið nei hann er mjög heillegur sko ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 19. Mar 2009 17:07 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 730 |
s40turbo wrote: Angelic0- wrote: hvað kom fyrir stefnuljósið að framan ? ekki segja mér að þessi bíll sé orðinn eitthvað ultra sjúsk núna ? Nei það var einhver krakki sem kastaði stein i stefnuljósið...það er bara brotið nei hann er mjög heillegur sko ![]() lúkkar eins og brettið sé nú skemmt líka... ? |
Author: | s40turbo [ Thu 19. Mar 2009 17:16 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 730 |
Angelic0- wrote: s40turbo wrote: Angelic0- wrote: hvað kom fyrir stefnuljósið að framan ? ekki segja mér að þessi bíll sé orðinn eitthvað ultra sjúsk núna ? Nei það var einhver krakki sem kastaði stein i stefnuljósið...það er bara brotið nei hann er mjög heillegur sko ![]() lúkkar eins og brettið sé nú skemmt líka... ? Nei það hefur flygsast smá ur því lakk en ætla að láta laga það...já og svo má ekki gleyma að hann er til sölu núna! svo að sendið mer pm efað þið viljið fá að skoða og svona |
Author: | Angelic0- [ Thu 19. Mar 2009 17:18 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 730 |
hvaða verðhugmynd ertu með ![]() |
Author: | s40turbo [ Thu 19. Mar 2009 18:29 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 730 |
Angelic0- wrote: hvaða verðhugmynd ertu með ![]() Veistu ég bara veit ekki þetta er náttla rosalega velmeð farinn og góður bill og ég veit ekkert hvað svona bíla eru að fara á svo má til gamans geta ð þessi bíl var til sölu á höfða bílum og meira segja ennskráður þar siðast þegar ég tjekkaði í gær á 850 þ |
Author: | Angelic0- [ Thu 19. Mar 2009 18:31 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 730 |
s40turbo wrote: Angelic0- wrote: hvaða verðhugmynd ertu með ![]() Veistu ég bara veit ekki þetta er náttla rosalega velmeð farinn og góður bill og ég veit ekkert hvað svona bíla eru að fara á svo má til gamans geta ð þessi bíl var til sölu á höfða bílum og meira segja ennskráður þar siðast þegar ég tjekkaði í gær á 850 þ Það er náttúrulega út í hött verð ![]() Getur fengið góðan E38 740iA fyrir þann pening ![]() Þá get ég líka sett 1,9 á ACS7... |
Author: | s40turbo [ Thu 19. Mar 2009 18:38 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 730 |
Angelic0- wrote: s40turbo wrote: Angelic0- wrote: hvaða verðhugmynd ertu með ![]() Veistu ég bara veit ekki þetta er náttla rosalega velmeð farinn og góður bill og ég veit ekkert hvað svona bíla eru að fara á svo má til gamans geta ð þessi bíl var til sölu á höfða bílum og meira segja ennskráður þar siðast þegar ég tjekkaði í gær á 850 þ Það er náttúrulega út í hött verð ![]() Getur fengið góðan E38 740iA fyrir þann pening ![]() Þá get ég líka sett 1,9 á ACS7... Já það er fáranlegt en ég veit ekkert hvað ég á að setja á hann? Hvað myndir þú setja á hann? |
Author: | Angelic0- [ Thu 19. Mar 2009 18:42 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 730 |
s40turbo wrote: Angelic0- wrote: s40turbo wrote: Angelic0- wrote: hvaða verðhugmynd ertu með ![]() Veistu ég bara veit ekki þetta er náttla rosalega velmeð farinn og góður bill og ég veit ekkert hvað svona bíla eru að fara á svo má til gamans geta ð þessi bíl var til sölu á höfða bílum og meira segja ennskráður þar siðast þegar ég tjekkaði í gær á 850 þ Það er náttúrulega út í hött verð ![]() Getur fengið góðan E38 740iA fyrir þann pening ![]() Þá get ég líka sett 1,9 á ACS7... Já það er fáranlegt en ég veit ekkert hvað ég á að setja á hann? Hvað myndir þú setja á hann? Ég myndi skjóta á að 350.000kr væri mjög sanngjarnt fyrir þetta eintak... Alveg eðal kerra hér á ferðinni, en það er náttúrulega spurning um hvernig þú vegur og metur bílinn, ég veit náttúrulega ekkert hvernig meðferðin hefur verið síðan að Árni átti hann ![]() |
Author: | s40turbo [ Thu 19. Mar 2009 18:44 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 730 |
Angelic0- wrote: s40turbo wrote: Angelic0- wrote: s40turbo wrote: Angelic0- wrote: hvaða verðhugmynd ertu með ![]() Veistu ég bara veit ekki þetta er náttla rosalega velmeð farinn og góður bill og ég veit ekkert hvað svona bíla eru að fara á svo má til gamans geta ð þessi bíl var til sölu á höfða bílum og meira segja ennskráður þar siðast þegar ég tjekkaði í gær á 850 þ Það er náttúrulega út í hött verð ![]() Getur fengið góðan E38 740iA fyrir þann pening ![]() Þá get ég líka sett 1,9 á ACS7... Já það er fáranlegt en ég veit ekkert hvað ég á að setja á hann? Hvað myndir þú setja á hann? Ég myndi skjóta á að 350.000kr væri mjög sanngjarnt fyrir þetta eintak... Alveg eðal kerra hér á ferðinni, en það er náttúrulega spurning um hvernig þú vegur og metur bílinn, ég veit náttúrulega ekkert hvernig meðferðin hefur verið síðan að Árni átti hann ![]() Hún hefur verið mjög góð...Hann hefur verið reyklaus hjá mér...Þrifinn alltaf 3 í viku og bónað hann allavega 4 sinnum síðan ég fékk hann....Ég hef ekki spólað á honum né þjösnast neitt á honum...bara notað hann sem krúser innanbæjar og í langkeyrslu...Mig langar bara í beinskiptan bmw...eða eikað þannig eða bara eitthvað skemmtilegt. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |