bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e34 525i 1989
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=35651
Page 1 of 1

Author:  Gísli_Ben [ Thu 12. Mar 2009 16:05 ]
Post subject:  e34 525i 1989

keypti mér þennan awesome e34 í gær. Hann er keyrður 223.xxxkm og á nóg eftir þessi bíll er búinn að vera í eigu gamal menna frá því að hann kom til landsins. Hann er með 10 skoðun og fekk hana í Jan án athugasemda og hefur gert það síðastliðinn 4 ár. Það skemmtilega við þennan bíl er hversu ótrúlega heill hann er miðað við aldur það eru smá ryðbólur hér og þar en ekkert alvarlegt. Bíllinn er alveg original með öllu króminu og því á og ætla ég að halda honum svoleiðis. Ég ætla reyndar að setja filmur og xenon svo kaupa einhverjar blingbling felgur undir hann.

Image
Image

Author:  Einarsss [ Thu 12. Mar 2009 16:07 ]
Post subject:  Re: e34 525i 1989

Til hamingju með hann, ég er ekki viss um þessa krómboga á brettunum, amk myndi ég fleygja þeim úti sjó :lol:

Author:  ingo_GT [ Thu 12. Mar 2009 16:23 ]
Post subject:  Re: e34 525i 1989

Þessi er flottur og heilllegur 8) :)

Author:  Angelic0- [ Thu 12. Mar 2009 16:25 ]
Post subject:  Re: e34 525i 1989

Hey, gamli kallinn sem að er alltaf í TB... er þetta ekki bíllinn sem að hann átti :?:

Author:  Axel Jóhann [ Thu 12. Mar 2009 17:11 ]
Post subject:  Re: e34 525i 1989

Krómið er flott, en brettabogarnir eru ógeðslegir. :lol:

Author:  Gísli_Ben [ Thu 12. Mar 2009 19:32 ]
Post subject:  Re: e34 525i 1989

jú gamli kallinn sem var í tb átti hann en brettabogarnir eru awesome!!! ;)

Author:  garnett91 [ Thu 12. Mar 2009 19:33 ]
Post subject:  Re: e34 525i 1989

geggjaður bíl tilhamingju með hann og brettabogarnir eru fucking nettir!

Author:  Róbert-BMW [ Thu 12. Mar 2009 23:01 ]
Post subject:  Re: e34 525i 1989

Allt þetta bling bling er allveg OFF fyrir minn te bolla, en flott hjá þér ef þú ert inn í þessu

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/