Jæja, þá ætla ég að henda inn myndum af kvikindinu, en ég er nýlega búinn að eignast hann
Þetta er 2000 árgerð af BMW 530d
Innfluttur nýr af BogL
Mér hefur verið sagt að þetta sé sá fyrsti 530d sem var fluttur inn af BogL
Hann er ekinn 266.þúsund
Er fyrrverandi leigubíll en það finnst varla fyrir í honum slit
Allt virkar (nema auðvitað pixlar í útvarpinu

)
Fékk með honum 2 ganga af felgum, 2 16" ganga, annar gangurinn eru orginal style 5 felgur held ég alveg örugglega, á reyndar hand ónýtum dekkjum og svo flottar Rial felgur á nánast nýjum nagladekkjum
En ég er strax búinn að breyta smávegis:
Reyklituð hliðarstefnuljós
K&N sía í Boxið
Ég hef margt á óskalistanum, kemur bara í ljós hvað maður getur gert í því, en það er t.d.:
Filmur
Ný fram og afturljós
Lækkann
17 eða 18 felgur
Mössun (eða sprautun ef ég vinn í lottó)
og svo eitthvað smotterí, laga það litla sem er að honum
En hérna eru myndir af honum (lélegar reyndar):






_________________
Röggi - Thule drinking team ®
Nissan Bluebird 2.0 Dísel '89 - Budget Project

Saab R900 Turbo '96 - Project
http://www.flickr.com/photos/roggitalon/