bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E32 735iA - 1987 - Fyrsti bíll !
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=35532
Page 1 of 2

Author:  aggose [ Sat 07. Mar 2009 21:04 ]
Post subject:  BMW E32 735iA - 1987 - Fyrsti bíll !

Jæja, þetta er fyrsti bíllinn minn.

BMW 735iA 1987 árgerð og er þessvegna E32, fórum og sóttum hann norður á Dalvík með bílakerru og vó vagnlestin (Suburban + Kerra + BMW) 6900kg.

Image Image Image Image Image

Það sem að hefur verið gert síðan að ég festi kaup á bílnum eru:

ICE:

Alpine Bassengine 600W bassabox
Alpine CDA-9886 spilari
Nýr 110 amper-stunda rafgeymir

Það sem að er á "to-do" listanum:

Leður-innrétting, verður mögulega keypt af emilth.
Nýtt pústkerfi frá greinum og afturúr.
Skipt um báðar hjólalegur að aftan.
Og farið yfir allar fóðringar og gúmmí.

Author:  emilth [ Sat 07. Mar 2009 21:09 ]
Post subject:  Re: Fyrsti bíll

Flottur bíll hjá þér :clap: Alltaf gaman að sjá þegar menn kaupa sér E32 :wink: en ég á leður handa þér ef þig vantar svoleiðis! getur fengið sæti, hurðarspjöld og meira að segja mælaborð og allt sem því fylgir 8)

Author:  ingo_GT [ Sat 07. Mar 2009 21:33 ]
Post subject:  Re: Fyrsti bíll

Flottur 8)

Author:  aggose [ Sat 07. Mar 2009 21:51 ]
Post subject:  Re: Fyrsti bíll

emilth wrote:
Flottur bíll hjá þér :clap: Alltaf gaman að sjá þegar menn kaupa sér E32 :wink: en ég á leður handa þér ef þig vantar svoleiðis! getur fengið sæti, hurðarspjöld og meira að segja mælaborð og allt sem því fylgir 8)


er að láta viktor agnar redda þeim fyrir mig. takk samt :p

Author:  emilth [ Sat 07. Mar 2009 22:14 ]
Post subject:  Re: Fyrsti bíll

aggose wrote:
emilth wrote:
Flottur bíll hjá þér :clap: Alltaf gaman að sjá þegar menn kaupa sér E32 :wink: en ég á leður handa þér ef þig vantar svoleiðis! getur fengið sæti, hurðarspjöld og meira að segja mælaborð og allt sem því fylgir 8)


er að láta viktor agnar redda þeim fyrir mig. takk samt :p


Flottur 8) Vona að þessi eigi eftir að reynast þér vel, ekkert nema snilld að keyra þessa bíla :mrgreen:

Author:  aggose [ Sat 07. Mar 2009 22:38 ]
Post subject:  Re: Fyrsti bíll

emilth wrote:
aggose wrote:
emilth wrote:
Flottur bíll hjá þér :clap: Alltaf gaman að sjá þegar menn kaupa sér E32 :wink: en ég á leður handa þér ef þig vantar svoleiðis! getur fengið sæti, hurðarspjöld og meira að segja mælaborð og allt sem því fylgir 8)


er að láta viktor agnar redda þeim fyrir mig. takk samt :p


Flottur 8) Vona að þessi eigi eftir að reynast þér vel, ekkert nema snilld að keyra þessa bíla :mrgreen:



SO TRUE þetta er bara lúxus + kraftur :p getur ekki orðið neitt betra:p

Author:  GunniSteins [ Sat 07. Mar 2009 22:53 ]
Post subject:  Re: Fyrsti bíll

Það var nú ekkert rosalega gaman að sækja þennan í hálkuni samt :lol:


En rosalega flottur og heillegur 8)

Author:  emilth [ Sat 07. Mar 2009 23:05 ]
Post subject:  Re: Fyrsti bíll

GunniSteins wrote:
Það var nú ekkert rosalega gaman að sækja þennan í hálkuni samt :lol:


En rosalega flottur og heillegur 8)


Skiptir þaaaað einhverju máli þegar maður situr í svona bíl? :lol:

Author:  maxel [ Sat 07. Mar 2009 23:10 ]
Post subject:  Re: Fyrsti bíll

Er þetta bíllinn sem er búin að vera dáldið lengi á sölu á 80k? :D
Bara badass fyrsti bíll! Til hamingju :)

Author:  GunniSteins [ Sat 07. Mar 2009 23:15 ]
Post subject:  Re: Fyrsti bíll

emilth wrote:
GunniSteins wrote:
Það var nú ekkert rosalega gaman að sækja þennan í hálkuni samt :lol:


En rosalega flottur og heillegur 8)


Skiptir þaaaað einhverju máli þegar maður situr í svona bíl? :lol:


Nei eflaust ekki, en það sat enginn í þessum bíl.

Hann var á kerru og þurftum við að keyra á 60 þegar við fórum sem hraðast :shock:

Author:  emilth [ Sat 07. Mar 2009 23:16 ]
Post subject:  Re: Fyrsti bíll

GunniSteins wrote:
emilth wrote:
GunniSteins wrote:
Það var nú ekkert rosalega gaman að sækja þennan í hálkuni samt :lol:


En rosalega flottur og heillegur 8)


Skiptir þaaaað einhverju máli þegar maður situr í svona bíl? :lol:


Nei eflaust ekki, en það sat enginn í þessum bíl.

Hann var á kerru og þurftum við að keyra á 60 þegar við fórum sem hraðast :shock:


:lol: Það er bara meira keppnis! :lol:

Author:  GunniSteins [ Sun 08. Mar 2009 03:09 ]
Post subject:  Re: Fyrsti bíll

emilth wrote:
GunniSteins wrote:
emilth wrote:
GunniSteins wrote:
Það var nú ekkert rosalega gaman að sækja þennan í hálkuni samt :lol:


En rosalega flottur og heillegur 8)


Skiptir þaaaað einhverju máli þegar maður situr í svona bíl? :lol:


Nei eflaust ekki, en það sat enginn í þessum bíl.

Hann var á kerru og þurftum við að keyra á 60 þegar við fórum sem hraðast :shock:


:lol: Það er bara meira keppnis! :lol:


Ég hefði þá kallað ''ekki keppnis'' skemmtilegri möguleikinn :lol:

Author:  aggose [ Sun 08. Mar 2009 13:22 ]
Post subject:  Re: Fyrsti bíll

þetta var æfintýri að sækja hann sko :d sé ekki eftir sec af þvi

Author:  Los Atlos [ Sun 08. Mar 2009 13:47 ]
Post subject:  Re: Fyrsti bíll

Magnað að sjá þennan hér á kraftinum. :)

Ertu viss um að þú þurfir nýjan rafgeymi, hann er ekki nema um 3 ára minnir mig.
Og svo verðum við að redda eigendaskiftunum svo að þú getir einhverntíman fengið númerin af honum.

Author:  aggose [ Sun 08. Mar 2009 14:15 ]
Post subject:  Re: Fyrsti bíll

Los Atlos wrote:
Magnað að sjá þennan hér á kraftinum. :)

Ertu viss um að þú þurfir nýjan rafgeymi, hann er ekki nema um 3 ára minnir mig.
Og svo verðum við að redda eigendaskiftunum svo að þú getir einhverntíman fengið númerin af honum.



Heyrðu já. skal bara reina að redda þessu i dag. Held að rafgeimirinn sé eikka lélegur sko hann er svo fljótur að verða tómur en það er minsta mál sko.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/