bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E39 523I BBS CH "19 Sumar andlitslyfting https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=35418 |
Page 1 of 10 |
Author: | Aron [ Mon 02. Mar 2009 21:37 ] |
Post subject: | E39 523I BBS CH "19 Sumar andlitslyfting |
Ég var að versla þennan í dag smellti 2 myndum af honum svona í flýti. Hann er ekkert augnayndi á stálfelgunum. Það þarf aðeins að ditta að honum smá riðbólur komnar eins og gengur og gerist á 10 ára gömlum bílum. En smá um bílin. BMW 523ia Vél: M52B25 (þ.e 6 cyl lína 2.5L 170hp) Litur: Cosmosswartz metallic -Topplúga -Klimatronic -Svört leðurinnrétting ![]() ![]() ![]() |
Author: | Einarsss [ Mon 02. Mar 2009 21:41 ] |
Post subject: | Re: E39 523 |
Til hamingju, verður flottur í sumar á einhverju blingi ![]() |
Author: | Aron [ Mon 02. Mar 2009 21:43 ] |
Post subject: | Re: E39 523 |
Já, það er stefnan. Mikið skoðað þessa dagana hvaða felgur eru heitastar undir e39 hmmm |
Author: | Róbert-BMW [ Mon 02. Mar 2009 22:40 ] |
Post subject: | Re: E39 523 |
Þessi gétur orðið flottur á flottum felgum í sumar... |
Author: | Axel Jóhann [ Mon 02. Mar 2009 22:41 ] |
Post subject: | Re: E39 523 |
M-Paralell 18" Pólerað lip ![]() ![]() |
Author: | Ásgeir [ Mon 02. Mar 2009 23:11 ] |
Post subject: | Re: E39 523 |
Þetta er rosalega flottur bíll, þarf aðeins að ditta að lakkinu en lítur vel út. Innréttingin er liggur við eins og ný. |
Author: | Róbert-BMW [ Mon 02. Mar 2009 23:30 ] |
Post subject: | Re: E39 523 |
http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... hp?t=89184 ??? |
Author: | Aron [ Tue 03. Mar 2009 18:32 ] |
Post subject: | Re: E39 523 |
Ef maður er með 19 tommu felgur 10 tommur að aftan og 9 að framan hvernig dekk þarf maður? |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 03. Mar 2009 19:44 ] |
Post subject: | Re: E39 523 |
19tommu dekk ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Tue 03. Mar 2009 20:32 ] |
Post subject: | Re: E39 523 |
Axel Jóhann wrote: M-Paralell 18" Pólerað lip ![]() ![]() Thumbs up fyrir því! |
Author: | Aron [ Tue 03. Mar 2009 23:16 ] |
Post subject: | Re: E39 523 |
Ég ákvað að skola aðeins af 16" felgunum sem að ég fékk með bílnum. Síðan fann ég styling 93 felgur í geymslu hjá ættingja og fékk að hirða þær. Ætla að prófa að photoshoppa það undir og athuga hvernig það lýtur út. Þær eru 8x18 kann ekkert á svona dekkja stærðir. Allar felgurnar komnar inn í skúr. ![]() Búinn að skola innan úr einni 16" ![]() Skrúbb ![]() hreyfð mynd af hreinum felgum ![]() ![]() ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 04. Mar 2009 12:09 ] |
Post subject: | Re: E39 523 |
FLOTTUR SKÚR! ![]() |
Author: | Austmannn [ Wed 04. Mar 2009 14:08 ] |
Post subject: | Re: E39 523 |
Axel Jóhann wrote: FLOTTUR SKÚR! ![]() Nákæmlega, hengikoja,bjórkælir and i would never leave ![]() |
Author: | Ásgeir [ Wed 04. Mar 2009 14:59 ] |
Post subject: | Re: E39 523 |
Axel Jóhann wrote: FLOTTUR SKÚR! ![]() Einmitt nýbúið að flísaleggja.. ![]() |
Author: | Aron [ Wed 04. Mar 2009 17:46 ] |
Post subject: | Re: E39 523I |
Ég var kallaður út í dag að bjarga litla bróðir mínum sem var rafmagnslaus og fastur uppi á skafli í spönginni ![]() ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 10 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |