bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E34 520/525 M20/M50 *operation dr1ft* https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=35194 |
Page 1 of 22 |
Author: | Svezel [ Sun 22. Feb 2009 12:45 ] |
Post subject: | E34 520/525 M20/M50 *operation dr1ft* |
Jæja best að stofna þráð um nýjasta meðliminn í fjölskyldunni en það er 1988 520 með krami úr 1991 525 M50 sem skúra-Bjarki á heiðurinn af. Bíllinn er helvíti þéttur og góður bara, lítið ryð, fóðringar virðast í fínu standi og mótorinn góður. Liturinn heitir cirrus blau, eða homma blár á íslensku og naut eflaust gríðarlegra vinsælda meðal skápahomma í Þýskalandi...mér finnst hann allaveganna ógeðslegur ![]() Planið er að gera þetta að drifter fyrir sumarið og fyrsta skrefið var stigið í gær með því að henda út opna ógeðinu fyrir aðeins minna opið drif.... Drifið er læst 3.23 drif sem kom úr flotta bsk. 525 bílnum sem Bjarki flutti inn á sínum tíma og Logi átti í einhver ár. Ég þurfti að skipta um inntaksflangs á drifnu til að þetta passað og svo passaði hraðamælisplöggið ekki heldur svo ég græja það við tækifæri. Eftir smá prufurúnt í gær þá virtist þetta drif ekkert vera að læsa neitt svaka vel en eftir smá rúnt í morgun þá læsir það alveg þokkalega í beygjum. Ég sé til hvað ég geri með þetta eftir rönn á brautinni, ef það læsir fínt þar þá er mér alveg sama. Einnig er ég búinn að redda mér annarri fjöðrun í bílinn sem kom einmitt úr sama bíl og drifið. Hendi því undir í vikunni Næst á dagskrá er svo að losa mig við innréttinguna, fá nýtt stýri (sem er líklega fundið) og græja í hann 2 sportstóla. Sjáum svo til hvað gerist næst. Það má allaveganna búast við því að sjá þennan bíl á hlið allar helgar í sumar ![]() |
Author: | bimmer [ Sun 22. Feb 2009 12:53 ] |
Post subject: | Re: E34 520/525 M20/M50 *operation dr1ft* |
Góður. FI? |
Author: | Einarsss [ Sun 22. Feb 2009 12:58 ] |
Post subject: | Re: E34 520/525 M20/M50 *operation dr1ft* |
Gaman að svona projectum, vantar alveg að sjá fleiri e34 uppá braut ![]() |
Author: | Svezel [ Sun 22. Feb 2009 13:07 ] |
Post subject: | Re: E34 520/525 M20/M50 *operation dr1ft* |
Ég efast um að ég tolli á 192hö lengi svo það er aldrei að vita hvað gerist, það verður allaveganna eitthvað dundað í þessu ![]() |
Author: | bimmer [ Sun 22. Feb 2009 13:12 ] |
Post subject: | Re: E34 520/525 M20/M50 *operation dr1ft* |
Svezel wrote: Ég efast um að ég tolli á 192hö lengi svo það er aldrei að vita hvað gerist, það verður allaveganna eitthvað dundað í þessu ![]() Mert lives!!!!! ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sun 22. Feb 2009 13:36 ] |
Post subject: | Re: E34 520/525 M20/M50 *operation dr1ft* |
Homma blár ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 22. Feb 2009 13:44 ] |
Post subject: | Re: E34 520/525 M20/M50 *operation dr1ft* |
Forced induction ![]() |
Author: | Kristjan [ Sun 22. Feb 2009 14:16 ] |
Post subject: | Re: E34 520/525 M20/M50 *operation dr1ft* |
Djöfull er ég að meta þetta, fáum loksins að sjá fleiri E34 upp á braut! |
Author: | Axel Jóhann [ Sun 22. Feb 2009 15:48 ] |
Post subject: | Re: E34 520/525 M20/M50 *operation dr1ft* |
Já, þetta stefnir í skemmtilegt sumar, sjálfur er ég líklega að fara eignast M50 bíl líka. ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Sun 22. Feb 2009 16:52 ] |
Post subject: | Re: E34 520/525 M20/M50 *operation dr1ft* |
Líst vel á þetta. Verður góður á hliðinni ![]() |
Author: | Bjarki [ Mon 23. Feb 2009 11:49 ] |
Post subject: | Re: E34 520/525 M20/M50 *operation dr1ft* |
Þetta er virkilega spennandi verkefni. Vona að dótið standi undir væntingum. Leiðinlegt með læsinguna, vona að fall sé fararheill í þessu tilviki. |
Author: | Svezel [ Mon 23. Feb 2009 14:21 ] |
Post subject: | Re: E34 520/525 M20/M50 *operation dr1ft* |
Tók nokkur teströnn í gær og þetta body lofar allaveganna góðu en orginal fjöðrunin er ansi svög Ætla að fara í að skipta um fjöðrunina núna í vikunni og fara svo að strippa innréttinguna. Hlakka til að sjá hvað svona dót á eftir að vigta strípað ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 23. Feb 2009 14:24 ] |
Post subject: | Re: E34 520/525 M20/M50 *operation dr1ft* |
Mjög spennandi verkefni, verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér Sveinbjörn ![]() Helvíti fínt líka að þegar þú verður þreyttur á aflleysi í þessum þá grípuru bara í Roadster ![]() ![]() |
Author: | Svezel [ Mon 23. Feb 2009 14:28 ] |
Post subject: | Re: E34 520/525 M20/M50 *operation dr1ft* |
arnibjorn wrote: Mjög spennandi verkefni, verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér Sveinbjörn ![]() Helvíti fínt líka að þegar þú verður þreyttur á aflleysi í þessum þá grípuru bara í Roadster ![]() ![]() Spurning að nota þennan bara upp á braut þegar það er rigning og roadster þegar það er sól ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 23. Feb 2009 14:33 ] |
Post subject: | Re: E34 520/525 M20/M50 *operation dr1ft* |
Svezel wrote: arnibjorn wrote: Mjög spennandi verkefni, verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér Sveinbjörn ![]() Helvíti fínt líka að þegar þú verður þreyttur á aflleysi í þessum þá grípuru bara í Roadster ![]() ![]() Spurning að nota þennan bara upp á braut þegar það er rigning og roadster þegar það er sól ![]() Allavega þokkalega fínt að geta valið á milli! ![]() |
Page 1 of 22 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |