bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 523i E39, alvöru bíll! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=35034 |
Page 1 of 1 |
Author: | Aronpals [ Mon 16. Feb 2009 08:31 ] |
Post subject: | BMW 523i E39, alvöru bíll! |
Það er nú ekki einsog þessi bíll sé nýr fyrir meðlimi spjallsins, en manni langar nú þrátt fyrir það að monta sig aðeins af honum Já hann er kominn til Akureyrar þessi. Fékk mér BMW 523i e39 um helgina, og er alveg ótrulega ánægður með hann. Tveir eðal menn hérna á spjallinu hafa átt bílinn, og það eru þeir Sævar) og Jónas, en að auki 2 aðrir sem ég veit ekki nafn á. En bíllinn hefur bara fengið dekurmeðferð. Bíllinn er ótrulega vel með farinn og þvílikur búnaður í bílnum og hann er vel sprækur! En þar sem ég er alveg ótrulega smámunarsamur þá er smá to do list - Sprauta annan sílsann - Sprauta húdd - Kaupa nýjar perur í kastara/ eða skipta um toppa - og einhver smáatriði - M5 afturstuðara (áttu hann handa mér?) Ætla stela myndum frá Sævari, Sævar þú hefur bara samband ef þú ert ósáttur, en svo tek ég nýjar myndir í góðu veðri. ![]() - ![]() - ![]() - ![]() Glæsilegar myndir hjá Sævari, ég kem svo með mínar eigin við tækifæri! Ein svo hérna á vetrardekkjunum. ![]() Takk fyrir mig.[/img] |
Author: | jens [ Mon 16. Feb 2009 10:10 ] |
Post subject: | |
Virkilega flottur bíll hjá þér, til hamingju með gripinn. |
Author: | doddi1 [ Mon 16. Feb 2009 10:11 ] |
Post subject: | |
mig langaði í þennan... til hamingju |
Author: | bimmer [ Mon 16. Feb 2009 14:09 ] |
Post subject: | |
Flottur hjá þér - farðu nú vel með hann eins og fyrri eigendur ![]() PS. Ætlarðu að vera með M5 afturstuðara og "oo oo" eða "oo" eða bara "o"? |
Author: | Aronpals [ Mon 16. Feb 2009 16:40 ] |
Post subject: | |
Þakka þér fyrir það. En já það er engin hætta á öðru, maður vill dekra við alla sína bíla. En er ekki alveg búinn að ákveða það, kemur í ljós þegar ég finn stuðarann ! |
Author: | BjarkiHS [ Mon 16. Feb 2009 22:49 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Flottur hjá þér - farðu nú vel með hann eins og fyrri eigendur
![]() PS. Ætlarðu að vera með M5 afturstuðara og "oo oo" eða "oo" eða bara "o"? Geðveikur bíll ![]() Ég segi að það verði að vera ástæða fyrir "oo oo" (turbo??) ![]() |
Author: | bjornvil [ Mon 16. Feb 2009 23:48 ] |
Post subject: | |
Æðislegur bíll ![]() Samt MEGA FAIL af fyrri eiganda að sprauta vetrarfelgurnar svona ![]() |
Author: | Einarsss [ Mon 16. Feb 2009 23:51 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með þennan flottasta 523 landsins ![]() |
Author: | Jónas Karl [ Tue 17. Feb 2009 09:59 ] |
Post subject: | |
bjornvil wrote: Æðislegur bíll
![]() Samt MEGA FAIL af fyrri eiganda að sprauta vetrarfelgurnar svona ![]() skárra en að hafa þær orginal voru orðnar hálf ljótar..hefði samt átt að sprauta allt svart ekki bara miðjuna, það var fail ![]() ![]() |
Author: | IceDev [ Tue 17. Feb 2009 10:04 ] |
Post subject: | |
![]() Smá breytingaferli sem þessi hefur farið í gegnum, frá því að hann lenti frá þýskalandi ![]() |
Author: | doddi1 [ Wed 18. Feb 2009 01:01 ] |
Post subject: | |
vá engin smá breyting ![]() |
Author: | Aronpals [ Wed 18. Feb 2009 08:22 ] |
Post subject: | |
Já þessi hefur gengið í gegnum nokkrar fegrunaraðgerðir, og fer í fleiri fyrir sumar. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |