bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Alpina B10 BiTurbo https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=34462 |
Page 1 of 5 |
Author: | alpina.b10 [ Wed 21. Jan 2009 00:25 ] |
Post subject: | Alpina B10 BiTurbo |
Hérna koma nokkrar myndir af uppgerðinni ![]() verið að rífa vélina úr [/img]http://i40.tinypic.com/1zeuw6e.jpg[img] Vélinn komin saman og er verið að slaka henni niður ![]() [/img]http://i40.tinypic.com/9bchna.jpg[img] [/img]http://i44.tinypic.com/1z69niv.jpg[img] Þá er maður loksins byrjaður á að sprauta djásnið ![]() ![]() ![]() stuðararnir fokknir af [/img]http://i39.tinypic.com/1zz18y9.jpg[img] [/img]http://i39.tinypic.com/2je9103.jpg[img] [/img]http://i39.tinypic.com/11c9x6p.jpg[img] Laglegur ![]() [/img]http://i41.tinypic.com/35l9k6g.jpg[img] PússaPússa & smá spasl [/img]http://i41.tinypic.com/ixttes.jpg[img] Klár fyrir grunn [/img]http://i40.tinypic.com/28u75zs.jpg[img]´ Grunnur..................... [/img]http://i44.tinypic.com/4jnj4h.jpg[img] ---------------------------------------------------- Ég kem með svo fleiri myndir af þessu seinna hann verður allavega orðinn mjög flottur fyrir sumarið veit ekki hvort Alpinu rendurnar verða komnar á hann, kostar alveg hálfan handlegg að kaupa þær, þannig að ég hugsi að ég bíði með þær þangað til að gengið lagist [/img] |
Author: | alpina.b10 [ Wed 21. Jan 2009 00:26 ] |
Post subject: | . |
andskotinn er þetta. hvernig set ég myndirnar inn |
Author: | Aron Fridrik [ Wed 21. Jan 2009 00:27 ] |
Post subject: | Re: Alpina B10 BiTurbo |
alpina.b10 wrote: Hérna koma nokkrar myndir af uppgerðinni
![]() verið að rífa vélina úr ![]() Vélinn komin saman og er verið að slaka henni niður ![]() ![]() ![]() Þá er maður loksins byrjaður á að sprauta djásnið ![]() ![]() ![]() stuðararnir fokknir af ![]() ![]() ![]() Laglegur ![]() ![]() PússaPússa & smá spasl ![]() Klár fyrir grunn ![]() Grunnur..................... ![]() ---------------------------------------------------- Ég kem með svo fleiri myndir af þessu seinna hann verður allavega orðinn mjög flottur fyrir sumarið veit ekki hvort Alpinu rendurnar verða komnar á hann, kostar alveg hálfan handlegg að kaupa þær, þannig að ég hugsi að ég bíði með þær þangað til að gengið lagist [/img] |
Author: | Aron Fridrik [ Wed 21. Jan 2009 00:28 ] |
Post subject: | |
búinn að fixa þetta Gunni.. suddalegur bíll og bara raritat græja.. ps. þú settir skástrikið vitlausu megin í |
Author: | gstuning [ Wed 21. Jan 2009 00:31 ] |
Post subject: | |
Vonandi sjáum við meiri umfjöllun um þennan bíl |
Author: | saemi [ Wed 21. Jan 2009 00:33 ] |
Post subject: | |
Gaman að sjá að allt er að gerast. Mjög flottur bíll... gaman að vera öðruvísi. |
Author: | alpina.b10 [ Wed 21. Jan 2009 00:34 ] |
Post subject: | . |
Takk fyrir þetta Aron ![]() |
Author: | maxel [ Wed 21. Jan 2009 00:52 ] |
Post subject: | |
Djö ætla ég að fylgjast með þessu! ![]() Man eftir þessari græju fyrir utan FTÍ. Hægði mikið á mér þegar ég átti leið framhjá.. |
Author: | Mazi! [ Wed 21. Jan 2009 00:57 ] |
Post subject: | |
Djöfull er þetta geðveikt flott ![]() |
Author: | Hlynur___ [ Wed 21. Jan 2009 01:11 ] |
Post subject: | |
geggjað !! er þetta bíllinn sem stóð fyrir utan skúr í breiðholltinu lengi? ef svo er ertu búin að eiga hann lengi? |
Author: | Alpina [ Wed 21. Jan 2009 07:27 ] |
Post subject: | |
Cool,,,,, rendurnar eru aukaatriði.. flinkur málari getur sett þetta á með mjóu tapi þannig er það hjá mér,, ((ekki til svartar rendur oem )) frábært að þú skulir vera að mála bílinn ,, Gangi þér vel með þetta ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 21. Jan 2009 08:36 ] |
Post subject: | |
þessi bíll er legend, hlakka til að sjá fleiri myndir og vonandi að sjá hann á götunni í sumar |
Author: | Svezel [ Wed 21. Jan 2009 09:33 ] |
Post subject: | |
Ég man þegar þessi refsaði öllum útá granda árið 2002 eða 2003, elti einhverja gaura sem voru að spyrna og fór framúr þeim. Algert legend Alpina wrote: Cool,,,,,
rendurnar eru aukaatriði.. flinkur málari getur sett þetta á með mjóu tapi þannig er það hjá mér,, ((ekki til svartar rendur oem )) frábært að þú skulir vera að mála bílinn ,, Gangi þér vel með þetta ![]() Ég á einmitt orginal Alpina stripes heima í skúr sem ég ætlaði að setja á 750 á sínum tíma, passar á alla BMW. Spurning hvort einhver hefur áhuga á kaupum... |
Author: | Róbert-BMW [ Wed 21. Jan 2009 11:23 ] |
Post subject: | |
úfff, hlakkar til að sjá þennan tilbúin.... ![]() |
Author: | Einsii [ Wed 21. Jan 2009 12:24 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Ég man þegar þessi refsaði öllum útá granda árið 2002 eða 2003, elti einhverja gaura sem voru að spyrna og fór framúr þeim.
Algert legend Alpina wrote: Cool,,,,, rendurnar eru aukaatriði.. flinkur málari getur sett þetta á með mjóu tapi þannig er það hjá mér,, ((ekki til svartar rendur oem )) frábært að þú skulir vera að mála bílinn ,, Gangi þér vel með þetta ![]() Ég á einmitt orginal Alpina stripes heima í skúr sem ég ætlaði að setja á 750 á sínum tíma, passar á alla BMW. Spurning hvort einhver hefur áhuga á kaupum... Passar á alla seigiru.. væri þetta ekki of langt á B3 hjá mér ? Ef ekki þá hef ég áhuga ![]() _______________ Sorry of topicið |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |